Native Linux Terminal App fyrir Android - keyrir á debian vm

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3224
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 584
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Native Linux Terminal App fyrir Android - keyrir á debian vm

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 09. Mar 2025 15:08

Fannst þessi grein áhugaverð og ákvað að skoða á mínum Google Pixel 8 síma.
https://www.zdnet.com/article/your-android-phone-will-run-debian-linux-soon-like-some-pixels-already-can/


Það er sem sagt komið native Linux Terminal application með Pixel Feature Drop update-inu og það keyrir á Debian Linux VM.

Samantekt af kostum þess að nota þetta native Linux Terminal application vs Termux.
https://www.threads.net/@mishaal_rahman/post/DCZorPpvv-C

Virkar bara nokkuð vel :)

Mynd

Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 585
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Native Linux Terminal App fyrir Android - keyrir á debian vm

Pósturaf kornelius » Mán 10. Mar 2025 00:40

Þetta er það sama og er á chromebook og chromebox, þegar maður virkjar linux að þá setur hún upp debian vm, og þá geturðu sett upp nánast allt sem þig dreymir um, það virka allar "apt install what-ever" skipanir :)

K.