Ég er að nota s23ultra og vantar stundum að geta notað translate fyrir eitt og eit orð með því að feitletra það og smella á translate.
Málið er það að ég fæ ekki icelandic upp í language pack.
Ég var að velta fyrir mér hvort að það væri til fljótlegri leið en að gera copy fyrir hvert og eitt orð í translate appið.
Tók sýnidæmi með myndum.
Samsung sími og translate fyrir stök orð
-
- Vaktari
- Póstar: 2714
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 507
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1804
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung sími og translate fyrir stök orð
Moldvarpan skrifaði:Hvaða vafra ertu að nota?
Takk fyrir að gefa þér tíma að svara mér.
Samsung internet browser.
Á erfitt með að slíta mér frá honum.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1053
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 59
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung sími og translate fyrir stök orð
Yep, sama hér. Var að skoða þetta í mínum Samsung síma með Samsung browser. En þetta virkar í Chrome, þá koma tveir 'Translate' möguleikar og sá neðri notar Google translate sem er með stuðning fyrir íslensku.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1804
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung sími og translate fyrir stök orð
braudrist skrifaði:Yep, sama hér. Var að skoða þetta í mínum Samsung síma með Samsung browser. En þetta virkar í Chrome, þá koma tveir 'Translate' möguleikar og sá neðri notar Google translate sem er með stuðning fyrir íslensku.
Takk fyrir að kíkja á þetta.
Það væri snild ef að það væri hægt að fá þetta til að virka fyrir samsung internet.
Re: Samsung sími og translate fyrir stök orð
skil ekki fólk sem finnst samsung internet browser vera gott stöff...
nota eingöngu vivaldi þessa dagana, bæði í símanum og í pc, elska þennan browser <3


nota eingöngu vivaldi þessa dagana, bæði í símanum og í pc, elska þennan browser <3
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vaktari
- Póstar: 2714
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 507
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung sími og translate fyrir stök orð
jardel skrifaði:braudrist skrifaði:Yep, sama hér. Var að skoða þetta í mínum Samsung síma með Samsung browser. En þetta virkar í Chrome, þá koma tveir 'Translate' möguleikar og sá neðri notar Google translate sem er með stuðning fyrir íslensku.
Takk fyrir að kíkja á þetta.
Það væri snild ef að það væri hægt að fá þetta til að virka fyrir samsung internet.
Samsung browserinn býður ekki upp á íslenskt translate. Þú þyrftir að nota annan browser sem býður upp á það eins og Chrome.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3094
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 49
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung sími og translate fyrir stök orð
Það að flipar og örvar séu neðst er aðalmálið fyrir mig af hverju ég nota Samsung Internet Browser, er með Chrome líka en Samsung Internet er aðall hjá mér, mér finnst líka óþolandi að afrita vefslóð eða breyta URL-i úr Android Chrome, það er mjög einfalt í Samsung Internet
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2785
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung sími og translate fyrir stök orð
Virkar Google Circle to search ekki á S23 línunni?
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Samsung sími og translate fyrir stök orð
beatmaster skrifaði:Það að flipar og örvar séu neðst er aðalmálið fyrir mig af hverju ég nota Samsung Internet Browser, er með Chrome líka en Samsung Internet er aðall hjá mér, mér finnst líka óþolandi að afrita vefslóð eða breyta URL-i úr Android Chrome, það er mjög einfalt í Samsung Internet
Skoðaðu vivaldi, átt að geta haft flipa og örvar neðst.
Re: Samsung sími og translate fyrir stök orð
Nota Firefox í símanum. Aðallega því hann er syncaður við desktop hjá mér og getur keyrt uBlock Origin á windows og android. Getur einnig valið hvort takkarnir eru uppi eða niðri. Þó grunar mig að Chrome sé the way to go fyrir þig, Firefox hafa aðeins nýlega bætt við translate fítus og hann inniheldur ekki íslensku so far. Hef ekki kynnt mér þetta frekar. Stökum orðum hendi ég bara í Translate appið frá Google.
-
- Vaktari
- Póstar: 2714
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 507
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung sími og translate fyrir stök orð
jardel skrifaði:Hvaða browsera eruð þið að nota
Nota aðallega chrome. Nota samsung internet browser til að skoða upplýsingar fyrir vinnuna, og enn sjaldnar þarf ég að nota edge browserinn í tengslum við vinnuna.