iMessage í ruglinu?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
iMessage í ruglinu?
Ég er búinn að vera með iPhone síðan 2012 og nota iMessage slatta. Hef stillt í settings að eyða aldrei sjálfkrafa skilaboðum en ég geri það oft handvirk. Eftir síðustu uppfærslu í iOS 18 og macOS 15 þá komu ÖLL iMessage (SMS) frá upphafi til baka. Allt í einu er ég með 70.000 skilaboð og megninu af því var ég löngu búinn að eyða. Mörg þeirra eru síðan 2012. Og hvernig sem ég reyni að eyða í macOS og iOS þá poppa þau alltaf upp aftur og aftur.
Eru fleiri að lenda í þessu?
Eru fleiri að lenda í þessu?
- Viðhengi
-
- IMG_1177.PNG (173.94 KiB) Skoðað 3679 sinnum
-
- Screenshot 2024-11-26 at 07.45.19.png (54.5 KiB) Skoðað 3679 sinnum
-
- Screenshot 2024-11-26 at 07.45.59.png (46.33 KiB) Skoðað 3679 sinnum
Re: iMessage í ruglinu?
Uhhhh. WTF, hvað segir persónuvernd við þessu.
Ert að fá skilaboð til baka sem þú eyddir 2012. Þetta er eins og gerðist fyrr á þessu ári og það recoveraði random myndir sem “átti” að vera löngu búið að eyða.
https://mashable.com/article/apple-ipho ... -explained
Ert að fá skilaboð til baka sem þú eyddir 2012. Þetta er eins og gerðist fyrr á þessu ári og það recoveraði random myndir sem “átti” að vera löngu búið að eyða.
https://mashable.com/article/apple-ipho ... -explained
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iMessage í ruglinu?
Þetta sannar bara eitt. Apple eyðir engu. Þú getur eytt af símanum þínum en þeir geyma gögnin.
-
- Vaktari
- Póstar: 2714
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 507
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iMessage í ruglinu?
Ég myndi vilja hafa option á að eyða öllu fimm ára eða eldra.
Er buinn að eyða í gríð og erg en svo þegar ég geri sync þá poppa skilaboðin upp aftur. Sum en önnur ekki. Mjög sérstakt.
Er buinn að eyða í gríð og erg en svo þegar ég geri sync þá poppa skilaboðin upp aftur. Sum en önnur ekki. Mjög sérstakt.
- Viðhengi
-
- IMG_1643.jpeg (189.11 KiB) Skoðað 3450 sinnum
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iMessage í ruglinu?
CendenZ skrifaði:eru typpamyndirnar líka allar þarna ?
Nei, eins og þú veist þá hef ég alltaf sent þér þær á snapchat!



-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iMessage í ruglinu?
olihar skrifaði:Ahh þú ert með keep forever, þá getum við ekki kvartað undan persónuvernd.
Keep it forver þýðir að það er ekki timer á sjálfseyðingu, þegar ég vel að eyða skilaboðum þá eiga þau að eyðast, fara í deleted items og fá perm delete eftir 30 daga.
Ekki 18.232.837.211.482.837.239 daga og restorast randomly óumbeðið 12 árum eftir að þeim var eytt.

-
- Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iMessage í ruglinu?
GuðjónR skrifaði:olihar skrifaði:Ahh þú ert með keep forever, þá getum við ekki kvartað undan persónuvernd.
Keep it forver þýðir að það er ekki timer á sjálfseyðingu, þegar ég vel að eyða skilaboðum þá eiga þau að eyðast, fara í deleted items og fá perm delete eftir 30 daga.
Ekki 18.232.837.211.482.837.239 daga og restorast randomly óumbeðið 12 árum eftir að þeim var eytt.
Nei, er það?
Þú valdir "Forever" getur ekki bara valið "delete" eftirá... þegar þér hentar!!
Að eiga iPhone virðist vera eins og að eiga í hjónabandserfiðleikum...
Ég fyrirgef þér en mun sko ekki gleyma neinu....
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iMessage í ruglinu?
rapport skrifaði:GuðjónR skrifaði:olihar skrifaði:Ahh þú ert með keep forever, þá getum við ekki kvartað undan persónuvernd.
Keep it forver þýðir að það er ekki timer á sjálfseyðingu, þegar ég vel að eyða skilaboðum þá eiga þau að eyðast, fara í deleted items og fá perm delete eftir 30 daga.
Ekki 18.232.837.211.482.837.239 daga og restorast randomly óumbeðið 12 árum eftir að þeim var eytt.
Nei, er það?
Þú valdir "Forever" getur ekki bara valið "delete" eftirá... þegar þér hentar!!
Að eiga iPhone virðist vera eins og að eiga í hjónabandserfiðleikum...
Ég fyrirgef þér en mun sko ekki gleyma neinu....
Já það hefði ég haldið, sumt vill maður eiga annað ekki. Til dæmist allskonar auðkenningakóðar sem maður hefur ferngið í SMS gegnum tíðina og eytt eftir notkun og frá Dóminos, pizzan þín er komin í ofninn...
Eftir stýriskerfisuppfærsluna í september þá eru svona sms að poppa upp meira en áratug aftur í tímann.
Apple gerir augljóslega bara "soft-delete" á hlutina þegar maður er að eyða þeim, eða réttara heldur að maður sé að eyða þeim.
Re: iMessage í ruglinu?
Því miður er soft delete það sem flest fyrirtæki gera. Það getur verið tricky að eyða út úr non-sql grunnum þar sem það eru ekki foreign keys oþh til að passa upp á dangling references. Risk Free að merkja skeytið sem eytt
Svo er einnig alltaf hægt að nýta þessi gögn til að þjálfa tölvur
Svo er einnig alltaf hægt að nýta þessi gögn til að þjálfa tölvur
Re: iMessage í ruglinu?
Messenger á facebook hjá mér í ruglinu núna. Áðan komu ekki skilaboð í símann bara í tölvunni, en núna virkar í símanum og allt dautt í tölvunni. Fleiri að lenda í þessu ákkurat núna?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: iMessage í ruglinu?
þar sem ég hef ekki höndlað mikið iphone, þá veit ég ekki hvernig þetta er þegar þú eyðir út skilaboðum, hvort þú þurfir svo að tæma ruslakörfuna eða eitthvað svoleiðis til að eyða skilaboðunum alveg?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iMessage í ruglinu?
kizi86 skrifaði:þar sem ég hef ekki höndlað mikið iphone, þá veit ég ekki hvernig þetta er þegar þú eyðir út skilaboðum, hvort þú þurfir svo að tæma ruslakörfuna eða eitthvað svoleiðis til að eyða skilaboðunum alveg?
Skilaboðin fara í ruslakörfu sem á að eyða þeim endanlega innan 40 daga. Þú getur flýtt fyrir því og gert það strax.
- Viðhengi
-
- IMG_1670.jpeg (268.59 KiB) Skoðað 3107 sinnum
-
- IMG_1671.png (151.09 KiB) Skoðað 3107 sinnum
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iMessage í ruglinu?
svanur08 skrifaði:Messenger á facebook hjá mér í ruglinu núna. Áðan komu ekki skilaboð í símann bara í tölvunni, en núna virkar í símanum og allt dautt í tölvunni. Fleiri að lenda í þessu ákkurat núna?
Já, ferlega pirrandi. Gruna að þetta hafi eitthvað með trusted devices og encryption að gera.
Re: iMessage í ruglinu?
GuðjónR skrifaði:svanur08 skrifaði:Messenger á facebook hjá mér í ruglinu núna. Áðan komu ekki skilaboð í símann bara í tölvunni, en núna virkar í símanum og allt dautt í tölvunni. Fleiri að lenda í þessu ákkurat núna?
Já, ferlega pirrandi. Gruna að þetta hafi eitthvað með trusted devices og encryption að gera.
------> https://www.visir.is/g/20242662846d/fac ... vida-nidri
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: iMessage í ruglinu?
GuðjónR skrifaði:svanur08 skrifaði:Messenger á facebook hjá mér í ruglinu núna. Áðan komu ekki skilaboð í símann bara í tölvunni, en núna virkar í símanum og allt dautt í tölvunni. Fleiri að lenda í þessu ákkurat núna?
Já, ferlega pirrandi. Gruna að þetta hafi eitthvað með trusted devices og encryption að gera.
Ennþá bilað, já frekær pirrandi Guðjón.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 129
- Staða: Ótengdur