Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 08. Okt 2024 08:17

Er með eldri myndavél og vantar BP-511 batterý, er einhver að selja þannig á landinu?


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB


Kull
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf Kull » Þri 08. Okt 2024 08:30




Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 08. Okt 2024 11:39

Kull skrifaði:https://www.rafborg.is/is/moya/page/rafhldigitalmyndavelar


Kíkti til þeirra, þetta eru víst alda gamlar upplýsingar. Hafa ekki selt svona batterý í 10+ ár


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf olihar » Þri 08. Okt 2024 11:40

T.d. Beco og Fotoval selja svona.

Origo hlítur að geta pantað þetta fyrir þig líka.
Síðast breytt af olihar á Þri 08. Okt 2024 11:41, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf brain » Þri 08. Okt 2024 13:26

Fékk mitt á Amazon.com í fyrra. Tók 3 daga að koma.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf olihar » Þri 08. Okt 2024 13:58

brain skrifaði:Fékk mitt á Amazon.com í fyrra. Tók 3 daga að koma.


Þeir hafa aldrei viljað senda battery, var þetta 3rd party seller á Amazon?

Kemur líka svona hjá BH.

Screenshot 2024-10-08 135944.png
Screenshot 2024-10-08 135944.png (85.19 KiB) Skoðað 670 sinnum
Síðast breytt af olihar á Þri 08. Okt 2024 14:00, breytt samtals 1 sinni.




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf Viggi » Þri 08. Okt 2024 14:11

Það er bara vesen að fá battery send með flugi. Nóg til af þessu á ali og er send með skipi

https://www.aliexpress.com/w/wholesale- ... t.search.0


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 08. Okt 2024 14:49

Viggi skrifaði:Það er bara vesen að fá battery send með flugi. Nóg til af þessu á ali og er send með skipi

https://www.aliexpress.com/w/wholesale- ... t.search.0


Reyndi að panta á Ali, flestir neita að senda


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf Baldurmar » Þri 08. Okt 2024 17:30

Það eru 18490 rafhlöður í pakkanum:
https://www.camerahacker.com/Canon_Acce ... mbly.shtml
Gætir kanski fundið svoleiðis og fengið einhver til að skipta út fyrir þig.

Svo fann ég þetta í listanum hjá ihlutir.is:
286010 Canon EOS-300 rafhlaða CANON BP-511/C-L715A, VCL002 353003 3,768 4,672 120 Heimasíða íhluta


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 08. Okt 2024 17:41

Baldurmar skrifaði:Það eru 18490 rafhlöður í pakkanum:
https://www.camerahacker.com/Canon_Acce ... mbly.shtml
Gætir kanski fundið svoleiðis og fengið einhver til að skipta út fyrir þig.

Svo fann ég þetta í listanum hjá ihlutir.is:
286010 Canon EOS-300 rafhlaða CANON BP-511/C-L715A, VCL002 353003 3,768 4,672 120 Heimasíða íhluta


FAO.is geta sett saman fyrir mig batterý ef ég get fundið ónýtt batterý eða tóma skel. Geta líka pantað en þarf að vera 10+ batterý


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf olihar » Þri 08. Okt 2024 17:43

En hvað með notað, ljósmyndabunaðssíðunum á FB?



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf Dropi » Þri 08. Okt 2024 19:51

Ég á tvö stykki BP-511A sem eru frá sirka 2007, hef ekki notað þau síðan svona 2010 þegar ég fór alfarið yfir í að nota AA með adapter.

https://i.imgur.com/iER7Dtc.jpeg
https://i.imgur.com/4xnl2bE.jpeg

Er líka með hleðslutæki
Síðast breytt af Dropi á Þri 08. Okt 2024 19:51, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Pósturaf Prentarakallinn » Mið 09. Okt 2024 08:13

Dropi skrifaði:Ég á tvö stykki BP-511A sem eru frá sirka 2007, hef ekki notað þau síðan svona 2010 þegar ég fór alfarið yfir í að nota AA með adapter.

https://i.imgur.com/iER7Dtc.jpeg
https://i.imgur.com/4xnl2bE.jpeg

Er líka með hleðslutæki


Sendi pm


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB