WizzAir og Hleðlubanki.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

WizzAir og Hleðlubanki.

Pósturaf jardel » Mið 21. Ágú 2024 19:18

Ég var að spá í hvort að það væru einhverjir snillingar hérna sem þekkja þetta.
Það er erfitt að ná á wizzair og ekkert netspjall nema við bot og getur tekið marga daga að fá svar í tölvupósti frá þeim.

Ég á þennan neðangreinda hleðslubanka.
https://www.mii.is/vara/ugreen-hledslub ... 0mah-145w/

Hann er 25.00mah og 145w.

Ég er ekki viss hvort ég megi taka hann með í flugið.

Það stendur á síðunni sem ég kaupi hleðslubankann.

"Öflugur hraðhleðslubanki frá UGREEN. Hleðslubankinn getur hlaðið allt að 3 tæki í einu með hámark 145W hraða. Hleðslubankann má taka með í flugvél."


Hér eru skilmálarnir hjá wizzair
https://wizzair.com/en-gb/information-a ... -batteries

Það sem ég les í þessu er að vegna þess að hleðslubankinn hjá mér er yfir 100w þá byggist það á ákvörðun þeirra eða er ég að miskilja?
Síðast breytt af jardel á Mið 21. Ágú 2024 19:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: WizzAir og Hleðlubanki.

Pósturaf olihar » Mið 21. Ágú 2024 19:34

Þessi hleðslubanki er 90wh og er því flughæfur. S.s. Undir 100Wh

Þessi tala 145W er Max output.

“25000mAh/3.6V/90Wh”
Síðast breytt af olihar á Mið 21. Ágú 2024 19:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: WizzAir og Hleðlubanki.

Pósturaf Njall_L » Mið 21. Ágú 2024 19:36

Wh (watt hour) er ekki það sama og W (watt).

25.000mAh hleðslubanki er um 93Wh (source: https://npplithium.com/mah-to-wh-calculator) svo þú ert innan marka.


Löglegt WinRAR leyfi


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: WizzAir og Hleðlubanki.

Pósturaf Klemmi » Mið 21. Ágú 2024 20:14

Annars er no joke líklegasta leiðin til að fá snögg svör frá Wizz, að commenta undir einhvern póst á Facebook hjá þeim.
Sérð að margir gera það, og ég hef sjálfur fengið svör þannig við hlut algjörlega ótengdum því sem pósturinn var um.

https://www.facebook.com/wizzair



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: WizzAir og Hleðlubanki.

Pósturaf Minuz1 » Mið 21. Ágú 2024 20:21

jardel skrifaði:Ég var að spá í hvort að það væru einhverjir snillingar hérna sem þekkja þetta.
Það er erfitt að ná á wizzair og ekkert netspjall nema við bot og getur tekið marga daga að fá svar í tölvupósti frá þeim.

Ég á þennan neðangreinda hleðslubanka.
https://www.mii.is/vara/ugreen-hledslub ... 0mah-145w/

Hann er 25.00mah og 145w.

Ég er ekki viss hvort ég megi taka hann með í flugið.

Það stendur á síðunni sem ég kaupi hleðslubankann.

"Öflugur hraðhleðslubanki frá UGREEN. Hleðslubankinn getur hlaðið allt að 3 tæki í einu með hámark 145W hraða. Hleðslubankann má taka með í flugvél."


Hér eru skilmálarnir hjá wizzair
https://wizzair.com/en-gb/information-a ... -batteries

Það sem ég les í þessu er að vegna þess að hleðslubankinn hjá mér er yfir 100w þá byggist það á ákvörðun þeirra eða er ég að miskilja?


Líklegast mun minna en rafhlaða í fartölvu, sé ekkert að þessu.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: WizzAir og Hleðlubanki.

Pósturaf olihar » Mið 21. Ágú 2024 20:25

Minuz1 skrifaði:
jardel skrifaði:Ég var að spá í hvort að það væru einhverjir snillingar hérna sem þekkja þetta.
Það er erfitt að ná á wizzair og ekkert netspjall nema við bot og getur tekið marga daga að fá svar í tölvupósti frá þeim.

Ég á þennan neðangreinda hleðslubanka.
https://www.mii.is/vara/ugreen-hledslub ... 0mah-145w/

Hann er 25.00mah og 145w.

Ég er ekki viss hvort ég megi taka hann með í flugið.

Það stendur á síðunni sem ég kaupi hleðslubankann.

"Öflugur hraðhleðslubanki frá UGREEN. Hleðslubankinn getur hlaðið allt að 3 tæki í einu með hámark 145W hraða. Hleðslubankann má taka með í flugvél."


Hér eru skilmálarnir hjá wizzair
https://wizzair.com/en-gb/information-a ... -batteries

Það sem ég les í þessu er að vegna þess að hleðslubankinn hjá mér er yfir 100w þá byggist það á ákvörðun þeirra eða er ég að miskilja?


Líklegast mun minna en rafhlaða í fartölvu, sé ekkert að þessu.


Sirka jafn stór og þær stærstu sem má… 90Wh það má vera 99,9Wh




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: WizzAir og Hleðlubanki.

Pósturaf mikkimás » Mið 21. Ágú 2024 20:56

Er Wizz Air að skima farangur umfram vopnaleitina?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: WizzAir og Hleðlubanki.

Pósturaf jardel » Mið 21. Ágú 2024 23:37

Þakka góð svör.
Í minni leit datt ég inn á þennan þráð m.a

https://www.reddit.com/r/Flights/commen ... ?rdt=51871