Hvaða fría podcast app er best að nota fyrir android


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvaða fría podcast app er best að nota fyrir android

Pósturaf jardel » Fim 18. Júl 2024 11:06

Nú hef ég prufað mörg podköst app.
Málið er það að þau spila ekki öll íslensk podköst.
Hvaða podcast app á ég að nota til að geta spilað flest öll íslensk podköst?
Athugið aðeins að leita að fríum öppum ekki spotify.
Ég nenni ekki að nota öpp sem að eru uppfull af auglýsingum.
Síðast breytt af jardel á Fim 18. Júl 2024 11:07, breytt samtals 1 sinni.




ABss
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría podcast app er best að nota fyrir android

Pósturaf ABss » Fim 18. Júl 2024 11:13

Ég hef notað Pocket Casts lengi. Ég veit ekki hvort að öll íslensk hlaðvörp eru þar, en ég hef fundið þau sem ég hef leitað að.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría podcast app er best að nota fyrir android

Pósturaf Daz » Fim 18. Júl 2024 12:26

Ég hef notað Podcast republic síðan Google reader hætti að styðja podcasts.
Virkar fínt fyrir öll þau íslensku podcöst sem ég hef prófað.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría podcast app er best að nota fyrir android

Pósturaf wicket » Fim 18. Júl 2024 13:00

PocketCasts, alltaf!

Eitthvað sérstakt podcast sem þú svo finnur ekki? Hef alltaf getað handvirkt bætt við podköstum ef ég finn þau ekki í appinu sjálfu, helst eru það RÚV hlaðvörpin sem sýna sig ekki alltaf og ég þarf að bæta handvirkt við.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría podcast app er best að nota fyrir android

Pósturaf jardel » Fös 19. Júl 2024 09:57

Pocket cast virkar fyrir þetta.
Takk fyrir.