Keypti Redmi 13C á 25.000 hjá mii.is og hann virkar eins vel og 100.000 kr sími í öllu sem ég þarf að gera. Ég sé aldrei neinn svakalegan mun á myndavélum nema ég sé að spá í því, jú eitt sem ég man eftir sem var nett úr dýrari síma það var Google Pixel notaði AI til þess að lýsa upp myndir teknar í myrkri, á budget Pixel, Pixel 6A. Það var mjög nett. Svo kannski jú það er hægt að zooma meira á dýrari símum. En hvað um það, ég nota ekki zoom mikið og þá er bara eitt sem böggar mig við annars ótrúlega góðan síma fyrir 25.000, það er hann er endalaust lengi að kveikja á sér! Skil ekki hvernig hann getur verið að performa vel í öllu (spila mobile leiki eiginlega ekkert), en verið samt svona lengi að kveikja á sér.
Þess má geta að ég á Redmi A3 líka sem performar eiginlega jafn vel. Ótrúlegt fyrir undir 20.000 kall. Fídusar hafa verið að trickle-down í ódýrustu símana, núna eru þeir flestir með fingrafaraskanna, allavega A3 hefur það. Ég get sagt að ódýrustu snjallsímanir eru að verða betri og betri, af því að ég hef átt Redmi áður, það var Redmi 6A (sú lína er komin upp í 9A, núna, svo er A3 eitthvað sem ég hef nýlega séð á Íslandi þar sem tölustafnum og bókstafnum er víxlað, veit ekki meira). Eina sem 12C hefur fram yfir hann er eiginlega NFC og örlítið betra responsiveness.
Vangavelta um budget síma
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Vangavelta um budget síma
Síðast breytt af netkaffi á Mán 17. Jún 2024 06:41, breytt samtals 3 sinnum.
Re: Vangavelta um budget síma
Er lítið fyrir að skipta um síma en dauðlangar að eiga síma sem getur dokkað í USB-C dokku, keyrt mús og lyklaborð og a.m.k. einn skjá.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Vangavelta um budget síma
Það var gaur að selja þannig á Bland fyrir Samsung síma, Dex heitir það. Hann setti S21 minnir mig með snertiskjá sem virkar ekki, HP 27" display, og Dex dokkuna saman á 30.000, sem er ekki svo verst miðað við að dokkan kostar 20.000 ný og 27" skjár talsvert meira. Var að spá að taka það en ég nota bara "tölvuskjái" eiginlega ekkert, er orðinn vanur að vera með 42" - 50" sjónvarp sem skjá bara og elska það --- langar í 72" skjá. Og nenni ekki að vera með síma með óvirkann snertiskjá.
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Vangavelta um budget síma
Það þarf enga dokku fyrir dex.
Nóg að vera með Bluetooth lyklaborð og mús.
S21 FE Bíður upp á dex.
Nóg að vera með Bluetooth lyklaborð og mús.
S21 FE Bíður upp á dex.