Vírusvörn í síma


Höfundur
flugi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 14:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vírusvörn í síma

Pósturaf flugi » Sun 26. Nóv 2023 14:15

Daginn hér,
er að spá í vírusvörn í símann hjá mér. Er einhver hér sem þekkir til og gæti bent mér á góða vörn?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvörn í síma

Pósturaf Gunnar » Sun 26. Nóv 2023 15:40

Nú hef ég ekki heyrt um virusvörn í síma áður og hef ekki haft vírusvörn í tölvu sem ég á í 10-15 ár sirka heldur hef ég notað bara almenna skynsemi ráða og hefur það virkað.
Ertu mikið að ýta á linka sem þu veist ekki frá hverjum það er eða hvað það er eða downloada frá scetchy síðum?




Höfundur
flugi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 14:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvörn í síma

Pósturaf flugi » Sun 26. Nóv 2023 15:48

Nei, ekkert þannig. Var bara að spá í þessu, var í umræðum varðandi þessa hluti og fór þá að velta þessu fyrir mér.



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvörn í síma

Pósturaf Climbatiz » Sun 26. Nóv 2023 15:51

miðað við hvernig þú getur fengið vírus eða í flestum tilvikum "malware" nú til dags er lítið sem getuð hjálpað, það sem er best á browser netinu er að vera með "noscript" ef þú ert miki'ð að fara á síður sem þú þekkir/treystir ekki, í símann geturðu fengið "vírus" á marga vegu, t.d. geturðu náð í android forrit sem er nánast superuser án þess að vita af því og án þess að "knox" vírusvörn veit af, best er bara að installa þekktum öppum og aðeins af "playstore" annað er ekki hægt að vita hvað getur gert


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!