Er einhver hérna sem hefur reynslu eða þekkingu á því að stilla saman SIP heimasíma hjá Símanum?
Er með Polycom VVX401 sem mig langaði að prófa að tengja sem heimasíma
Polycom / heimasími / Síminn
Re: Polycom / heimasími / Síminn
gRIMwORLD skrifaði:Er einhver hérna sem hefur reynslu eða þekkingu á því að stilla saman SIP heimasíma hjá Símanum?
Er með Polycom VVX401 sem mig langaði að prófa að tengja sem heimasíma
Símafélögin hafa verið að bjóða WiFi calling fyrir farsíma, ímyndaði mér það alltaf sem einhverskonar SIP þjónustu.
Ef það er raunin þá eru þau með alla innviði fyrir þetta aðgengilega almennum notendum, ekki bara fyrirtækjum.
Síðast breytt af rapport á Fös 28. Júl 2023 10:32, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Polycom / heimasími / Síminn
Ég hef sett upp hjá vipskiptavinum svona box fyrir heimasíman.
Þar sem það er ekki til sér port fyrir síman á ljósleiðaraboxinu.
hef ekkert að segja LOL!
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Polycom / heimasími / Síminn
Já var búinn að sjá þetta, ég þarf eflaust að fara í það að VLAN tagga netið, er með net frá Símanum en ekki þeirra router. Er með EdgeRouter tengdan í ljósleiðaraboxið. Bara ekki búinn að koma mér í það.
IBM PS/2 8086