Sími boot-ar en svo svartur skjár

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Sími boot-ar en svo svartur skjár

Pósturaf Prentarakallinn » Mið 12. Júl 2023 18:35

Góðann daginn, ég var að missa símann minn, galaxy s21 með þeim afleiðingum að hann bootar en svo er skjárinn bara svartur, get svarað símtölum því ég veit hvar á að ýta og heyri notification. Fór með hann í icephone og þau segja ónýtur skjár en mér finnst það hæpið þar sem það kemur boot screen.

Hvað halda fróðir menn að þetta geti verið?


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz