VIT "appið" (rafræn skilríki) hverfur á Android


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1803
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

VIT "appið" (rafræn skilríki) hverfur á Android

Pósturaf blitz » Sun 23. Apr 2023 10:17

Lendir einhver í þessu? VIT appið á það til að hverfa hjá mér (Pixel 7 - gerðist líka á Pixel 6) og ég þarf að restarta til að fá það til baka.

Hegðunin er þessi:
- Eðlileg hegðun í random tíma (1-5 daga og stundum miklu lengur)
- Appið hverfur úr app drawer, ekki hægt að finna það með search
- Ef ég sendi rafræn skilríki á númerið mitt þá kemur engin melding um að samþykka
- Restart lagar allt.
Síðast breytt af blitz á Sun 23. Apr 2023 10:18, breytt samtals 1 sinni.


PS4


TheAdder
vélbúnaðarpervert
Póstar: 909
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 250
Staða: Tengdur

Re: VIT "appið" (rafræn skilríki) hverfur á Android

Pósturaf TheAdder » Sun 23. Apr 2023 10:30

Ég er ekki að lenda í þessu á Pixel 6 (með nýjustu uppfærslu), en félagi minn er að lenda í þessu með Pixel 7. Hann er hjá Vodafone og ég hjá Nova, hjá hvaða símafyrirtæki ertu?

Edit: Að hans sögn þá dugir að taka SIM kortið úr og setja það í aftur.
Síðast breytt af TheAdder á Sun 23. Apr 2023 10:32, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8340
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1330
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VIT "appið" (rafræn skilríki) hverfur á Android

Pósturaf rapport » Sun 23. Apr 2023 12:38





Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1803
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: VIT "appið" (rafræn skilríki) hverfur á Android

Pósturaf blitz » Mán 24. Apr 2023 09:58

Takk - Sim Toolkit heitir þetta víst og þetta virðist vera algengt vandamál á Pixel!


PS4

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 860
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: VIT "appið" (rafræn skilríki) hverfur á Android

Pósturaf jericho » Mán 24. Apr 2023 11:45

Er með Pixel 6, hef aldrei lent í veseni. Aftur á móti var ég með Huawei Mate Pro 20 áður og mér tókst að henta út SIM toolkit. Það var ekki hægt að installa því aftur, nema með að factory resetta símann (já ég var að fikta).



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q