Stöð 2 appið og Samsung S23


Höfundur
Starman
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Stöð 2 appið og Samsung S23

Pósturaf Starman » Sun 23. Apr 2023 16:42

Er einhver með Stöð 2 appið og Samsung S23 (Model SM-S911B/DS) ?
Ég get ekki horft á sjónvarpsstöðvar í gegnum appið, hvorki fríar né áskriftarstöðvar, það er eins og afspilun sé að byrja svo gerist ekki neitt.
Og já síminn er uppfærður á alla kanta, engin vírusvörn á símanum, búinn að fjarlægja appið og endurræsa síma, setja inn aftur , clear app cache og what not.

Á öðrum Android tækjum virkar sama áskrift t.d. Samsung Galaxty Tab S5e og Xiaomi Mi TV Box S.
Alveg að vera brjálaður á þessu drasli.




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 appið og Samsung S23

Pósturaf B0b4F3tt » Sun 23. Apr 2023 19:09

Fyrsta skrefið er að losa sig við Stöð 2. Þá er ekkert vandamál lengur :megasmile




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 appið og Samsung S23

Pósturaf dadik » Mán 24. Apr 2023 10:26

Sá þetta í síðustu viku og sendi á þá bug report.

Getur notað vefsjónvarpið í staðinn


ps5 ¦ zephyrus G14