Er að leita að góðum ryksuguróbot
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Er að leita að góðum ryksuguróbot
Ég er að leita að góðum ryksuguróbot sem ryksugar bara, vil ekki græju sem skúrar líka. Velflestir róbotar sem ég hef fundið skúra líka, fyrir utan Samsung Jetbot. Er eitthvað vit í honum?
Sá líka Jetbot+, hann er með safntank fyrir rykið en það þarf að kaupa rykpoka í það svo það er aukakostnaður og svo verður kannski ekki alltaf hægt að kaupa fleiri rykpoka.
Eru einhverjir aðrir róbotar sem ég er ekki að finna sem þið mælið frekar með?
Sá líka Jetbot+, hann er með safntank fyrir rykið en það þarf að kaupa rykpoka í það svo það er aukakostnaður og svo verður kannski ekki alltaf hægt að kaupa fleiri rykpoka.
Eru einhverjir aðrir róbotar sem ég er ekki að finna sem þið mælið frekar með?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Þessir róbotar ryksuga nánast ekkert, heldur sópa þeir gólfin.
Það er algengur misskilningur.
Það er algengur misskilningur.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Viktor skrifaði:https://elko.is/vorur/roborock-e5-ryksuguvelmenni-283304/RR2007
Þessi moppar líka, er bara að leita að svona græju sem ryksugar. Sé ekki betur en það sé bara Jetbot frá Samsung sem er bara ryksuga.
Leiðinlegt að Roborock S4 er ekki til lengur, er ekki að nenna að kaupa erlendis.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Er með gamla Roombu og Roborock 5e
Roborock tekyr bara eina umferð og hættir en Roomban hamast þangað til verður batterýslaus og fer þá í dokkuna.
Alltaf meira kusk í Roombunni þó Rock sé látinn fara tvær umferðir.
En roborockinn dregur blauta moppu yfir gólfið og það er betra, gerir meira.
Roborock tekyr bara eina umferð og hættir en Roomban hamast þangað til verður batterýslaus og fer þá í dokkuna.
Alltaf meira kusk í Roombunni þó Rock sé látinn fara tvær umferðir.
En roborockinn dregur blauta moppu yfir gólfið og það er betra, gerir meira.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
DoofuZ skrifaði:Viktor skrifaði:https://elko.is/vorur/roborock-e5-ryksuguvelmenni-283304/RR2007
Þessi moppar líka, er bara að leita að svona græju sem ryksugar. Sé ekki betur en það sé bara Jetbot frá Samsung sem er bara ryksuga.
Leiðinlegt að Roborock S4 er ekki til lengur, er ekki að nenna að kaupa erlendis.
Það tekur fimm sekúndur að taka moppuna af.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Eg laeta thrifa heima hja mer einu sinni 2 vikna fresti.
Kannski get eg sparad sma pening og thau geta bara sed um allt annad nema golfid.
Kannski get eg sparad sma pening og thau geta bara sed um allt annad nema golfid.
hef ekkert að segja LOL!
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Er með Roborock s7 Max, svaka græja.. Er stundum 2 klst að vinna meðan maður er ekki heima. Er með hund sem fer mjög mikið úr hárum.. Mæli mjög með, en kostar..
https://elko.is/vorur/roborock-s7-maxv- ... 55/S7M5200
https://elko.is/vorur/roborock-s7-maxv- ... 55/S7M5200
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Konan var ekki lengi að redda ryksuguróbót þegar ég fór í fæðingarorlof.
Það var bara keypt ný ryksuga fyrir mig.
Það var bara keypt ný ryksuga fyrir mig.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Eins og ég sagði þá vil ég ekki róbot sem moppar, bara ryksugu, með heila sem mappar heimilið.
Veit enginn hérna neitt um þennan Jetbot frá Samsung? Er að spá í að kaupa hann, hef ekki fundið neinn annan sem er bara ryksuga og með heila.
Veit enginn hérna neitt um þennan Jetbot frá Samsung? Er að spá í að kaupa hann, hef ekki fundið neinn annan sem er bara ryksuga og með heila.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Ég hef átt nokkrar Roombur og Roborock.
Keyptu top of the line Roborock, þeir eru áberandi bestir.
Keyptu top of the line Roborock, þeir eru áberandi bestir.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
linked skrifaði:Ég hef átt nokkrar Roombur og Roborock.
Keyptu top of the line Roborock, þeir eru áberandi bestir.
Ég veit að Roborock eru bestir en ég er að leita að róbot sem ryksugar bara, Roborock er líka að skúra eins og flestir í dag og ég vil það ekki.
Er enginn róbot á markaðinum í dag fyrir utan Samsung Jetbot sem ryksugar bara?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
DoofuZ skrifaði:linked skrifaði:Ég hef átt nokkrar Roombur og Roborock.
Keyptu top of the line Roborock, þeir eru áberandi bestir.
Ég veit að Roborock eru bestir en ég er að leita að róbot sem ryksugar bara, Roborock er líka að skúra eins og flestir í dag og ég vil það ekki.
Er enginn róbot á markaðinum í dag fyrir utan Samsung Jetbot sem ryksugar bara?
Á Roborock S5 og þar þarf ekki að hafa þvottakerfið tengt við ryksugunni, hef reyndar aldrei notað tuskuni eða tengt hlutirnir við tækið sem þarf fyrir þvott yfir höfuð sjálfur, notar hann bara sem ryksugu.
Með fljótt google þá eru aðrir að nota Roborock s7 án moppan tengd við tækið og það er lika hægt að velja hvort maður vill nota þvottakerfið eða ekki ef það er tengt.
Flest hin framleiðendur hafa fengið ekkert sérstaka góð ummæli.
https://support.roborock.com/hc/en-us/a ... t-mopping-
Síðast breytt af bigggan á Sun 26. Mar 2023 10:46, breytt samtals 1 sinni.
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
DoofuZ skrifaði:linked skrifaði:Ég hef átt nokkrar Roombur og Roborock.
Keyptu top of the line Roborock, þeir eru áberandi bestir.
Ég veit að Roborock eru bestir en ég er að leita að róbot sem ryksugar bara, Roborock er líka að skúra eins og flestir í dag og ég vil það ekki.
Er enginn róbot á markaðinum í dag fyrir utan Samsung Jetbot sem ryksugar bara?
Ég hef aldrei làtið minn róbórock skúra. Þeas þú þarft ekki að skúra, það er aukakit sem þú fjarlægir bara.
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Einföld stilling í Roborock appinu sem segir róbotinu að ryksuga bara. Á S7 og það er ekkert mál að að láta hann ryksuga bara.
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
DoofuZ skrifaði:linked skrifaði:Ég hef átt nokkrar Roombur og Roborock.
Keyptu top of the line Roborock, þeir eru áberandi bestir.
Ég veit að Roborock eru bestir en ég er að leita að róbot sem ryksugar bara, Roborock er líka að skúra eins og flestir í dag og ég vil það ekki.
Er enginn róbot á markaðinum í dag fyrir utan Samsung Jetbot sem ryksugar bara?
Er m Roborock S7 og nota bara sem ryksugu, átt þetta í 14mánuði núna og aldrei látið moppa. Mjög sáttur. Fer 2 umferðir í viku og myndast bara ryk bakvið hurðar sem eru opnar þegar hún ryksugar, þarf bara að fylgjast með því.
Mæli með.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Það er nú aldeilis blætið í mönnum hérna fyrir Roborock
Ég var nú bara að reyna að fá upplýsingar um Jetbot róbotinn en týndi mér svo aðeins um stund yfir öllum Roborock róbotunum sem er hægt að kaupa og kosta mun meira en ég vildi eyða útaf blætinu í öllum hér, ég var bara að leita að ryksugu með góðan heila en ekki ryksuguskúringavél og nota bara ryksuguna, sama hvað þessir Roborock eru góðir að ryksuga og allt það
Keypti á endanum Jetbot og er bara mjög ánægður, gerir akkúrat það sem ég vildi
Ég var nú bara að reyna að fá upplýsingar um Jetbot róbotinn en týndi mér svo aðeins um stund yfir öllum Roborock róbotunum sem er hægt að kaupa og kosta mun meira en ég vildi eyða útaf blætinu í öllum hér, ég var bara að leita að ryksugu með góðan heila en ekki ryksuguskúringavél og nota bara ryksuguna, sama hvað þessir Roborock eru góðir að ryksuga og allt það
Keypti á endanum Jetbot og er bara mjög ánægður, gerir akkúrat það sem ég vildi
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]