Ég er með gamlann Samsung S8 (að ég held) síma sem virkar að öllu leiti nema skjárinn er alveg dauður.
Mig vantar að komast í hann og ná af honum myndum en næ því ekki með nokkru móti.
Eru einhverjir aðilar sem þið mælið helst með í svona gigg?
Gagnabjörgun af síma
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun af síma
Tengja við tölvu og prófa í gegnum Samsung Kies?
Ef þú tilbúinn að borga myndi ég eflaust heyra beint í Tæknivörum.
Ef þú tilbúinn að borga myndi ég eflaust heyra beint í Tæknivörum.
Re: Gagnabjörgun af síma
Styður hann ekki að tengjast við dokku? Og nota skjá og mús á honum?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Kóngur
- Póstar: 6482
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 310
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun af síma
TheAdder skrifaði:Styður hann ekki að tengjast við dokku? Og nota skjá og mús á honum?
Frábær punktur. Þessi sími er með Samsung DeX. Þú ættir að geta tengt símann við skjá með usb-c
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun af síma
gnarr skrifaði:TheAdder skrifaði:Styður hann ekki að tengjast við dokku? Og nota skjá og mús á honum?
Frábær punktur. Þessi sími er með Samsung DeX. Þú ættir að geta tengt símann við skjá með usb-c
Þetta er víst ekki s8, heldur einhver eldri týpa. Það er usb-a tengi á honum og ég næ með engu móti að tengjast gegnum kies.
Re: Gagnabjörgun af síma
Tæknivörur geta mögulega náð gögnunum úr símanum.
Kostar 15.000kr
Færð gögnin afhent á SD korti.
https://samsungmobile.is/asc/hvar/
Kostar 15.000kr
Færð gögnin afhent á SD korti.
https://samsungmobile.is/asc/hvar/