Sælir.
Það er kominn tími á uppfærslu, budgetið er sirka 80k hvað er svona sirka mesti bang for buck síminn nú til dags? Budgetið er kannski ekki svo lágt en ef ég fæ svipaðan síma fyrir minna verð þá er það logísk ákvörðun.
Bang For Buck Sími
Re: Bang For Buck Sími
https://www.tunglskin.is/product/xiaomi ... pro-5g.htm
Þessi lookar vel fyrir svona budget síma.. góðir specs og gott verð.
Þessi lookar vel fyrir svona budget síma.. góðir specs og gott verð.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 155
- Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Bang For Buck Sími
Borð skrifaði:https://www.tunglskin.is/product/xiaomi-redmi-note-11-pro-5g.htm
Þessi lookar vel fyrir svona budget síma.. góðir specs og gott verð.
Já mér líst mjög á þessa Xiaomi síma. Sýnist það vera góður kostur.
Re: Bang For Buck Sími
Sorry off-topic, en er Tunglskin ennþá með starfsemi? Hafið þið prófað að hringja þangað? Ég reyndi nokkrum sinnum (fyrir nokkrum vikum) og fékk aldrei samband. Mögulega eru þau með starfsemi og allt í orden hjá þeim - vildi bara vekja athygli á þessu.
Síðast breytt af jericho á Sun 09. Okt 2022 20:31, breytt samtals 1 sinni.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 155
- Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Bang For Buck Sími
jericho skrifaði:Sorry off-topic, en er Tunglskin ennþá með starfsemi? Hafið þið prófað að hringja þangað? Ég reyndi nokkrum sinnum (fyrir nokkrum vikum) og fékk aldrei samband. Mögulega eru þau með starfsemi og allt í orden hjá þeim - vildi bara vekja athygli á þessu.
Já ef ég væri að versla mér MI vöru, þá myndi ég bara nota https://www.mii.is/ , Þeir eru jú viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili hjá Xiaomi.
Re: Bang For Buck Sími
jericho skrifaði:Sorry off-topic, en er Tunglskin ennþá með starfsemi? Hafið þið prófað að hringja þangað? Ég reyndi nokkrum sinnum (fyrir nokkrum vikum) og fékk aldrei samband. Mögulega eru þau með starfsemi og allt í orden hjá þeim - vildi bara vekja athygli á þessu.
Já verslaði þar fyrir stuttu dót á xiaomi hlaupahjól og þeir voru víst að flytja fyrirtækið í skipholt og fleira en allt virkaði í standi þarna hjá þeim þegar ég kom.
Síðast breytt af Borð á Sun 09. Okt 2022 22:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Bang For Buck Sími
"120W HyperCharge Hleðsla í 100% á 15 mínútum"
Is this for real????
Is this for real????
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Bang For Buck Sími
Ég bara spyr eins og peasant. Hvað með þessa midrange Samsung síma. A33, A53 etc. Ég er einmitt in the market á nýjan síma og er að horfa í þessa átt. Ég sé ekki ástæðu að borga 150k+ fyrir síma þar sem ég er ekki samfélagsmiðlastjarna eða gerður úr peningum.
Þeir eru með fína specca og veist hvað þú færð með Samsung tæki (btw. ég er með Oneplus Nord 1st gen og fýla hann en það er eitthvað sem er off við hann, get ekki pinpointað það, stundum glitch í software, myndavélin so-so)
Færð uppfærslur á Samsung símann (mismunandi hvort og hvenær þú færð hjá Xiaomi, Redmi eða Oppo eða slíka síma). Jú jú ég veit að Samsung er með bloatware og eru kannski ekki fljótastir með uppfærslur en þú er nokkuð solid með að fá það á endanum.
Svo eru alltaf forumspjall um hvað sem er ef það er eitthvað sem er að ef þú ert smá tech-savy.
Þeir eru með fína specca og veist hvað þú færð með Samsung tæki (btw. ég er með Oneplus Nord 1st gen og fýla hann en það er eitthvað sem er off við hann, get ekki pinpointað það, stundum glitch í software, myndavélin so-so)
Færð uppfærslur á Samsung símann (mismunandi hvort og hvenær þú færð hjá Xiaomi, Redmi eða Oppo eða slíka síma). Jú jú ég veit að Samsung er með bloatware og eru kannski ekki fljótastir með uppfærslur en þú er nokkuð solid með að fá það á endanum.
Svo eru alltaf forumspjall um hvað sem er ef það er eitthvað sem er að ef þú ert smá tech-savy.
Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bang For Buck Sími
A52 frá Samsung er á 49þ. þessa daga með Bluetooth heyrnatólum. Fínasti midrange sími sem gerir allt.
Have spacesuit. Will travel.