Pósturaf hfwf » Lau 10. Sep 2022 15:07
Ég skipti oft milli korta, frá ísb yfir í arion, banka, í mínum android síma virkar ekki að nota arion appið , nema slökkva alveg á isb default í tap and pay og nota arion algjörlega, og öfugt, í google wallet er ég með öll kortin á einum stað og get valið með einu swipei hvaða kort ég vil nota.
Einnig er það hraðara ( auka sekúndaubrot hér og þar ) en þægilegt.
virkar að nota á bensínstöðvum þar sem stendur gpay og apple pay, þó hafði ég aldrei prufað að nota hin öppin í það.
Einnig er wallet til fyrir úr með wear-os, þannig þú getur greitt með úrinu þínu, það er ekki hægt með bankaöppunum að mér vitandi.
Síðast breytt af
hfwf á Lau 10. Sep 2022 15:08, breytt samtals 1 sinni.