Hefur einhver reynslu af þessum reykskynjara og/eða Nedis Smartlife vörunum sem Elko er með?
https://elko.is/vorur/nedis-smart-life- ... WIFIDS10WT
Er að fjölga reykskynjurum og uppfæra hjá mér, þannig að ég var að pæla í þessum samtengjanlegum skynjurum. Er það ekki sniðugra en þessi "dumb" skynjarar? Eða kannski skiptir engu máli?
Það er kostur ef maður getur prófað virknina án þess að þurfa að klifra upp stiga.
Nedis SmartLife reykskynjari
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 628
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 67
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nedis SmartLife reykskynjari
Síðast breytt af falcon1 á Sun 03. Júl 2022 16:15, breytt samtals 1 sinni.
Re: Nedis SmartLife reykskynjari
Ég var með tvo Nedis Smartlife vatnsskynjara og mæli alls ekki með. Sendu ekki alltaf notification þegar þeir lentu í vatni en bíptu þó alltaf. Geri ráð fyrir að þetta hafi ekki verið gallað eintak þar sem þeir hegðuðu sér eins. Endaði á að skila þeim í Elko.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Nedis SmartLife reykskynjari
Eg fjölgaði reykskynjurum á heimilinu með að kaupa 4 samtengjanlega í Bauhaus, 1 er þá master á meðan hinir eru slave.
Þarft eingöngu að ýta á master þá fara hinir 3 í gang ef þeir eru í lagi
Hef ekki reynslu af Nedis reykskynjurum en hef reynslu af nedis öryggismyndavélum sem ég setti upp á 2 gistiheimilum sem komu fínt út og eru ennþá í notkun.
Þarft eingöngu að ýta á master þá fara hinir 3 í gang ef þeir eru í lagi
Hef ekki reynslu af Nedis reykskynjurum en hef reynslu af nedis öryggismyndavélum sem ég setti upp á 2 gistiheimilum sem komu fínt út og eru ennþá í notkun.
Lenovo Legion dektop.