Ég er að velta fyrir mér hvort hægt sé að sérsníða Android stýrikerfið á spjaldtölvum barnanna,- Þá meina ég disable-a að hægt sé að breyta birtustigi skjás, færa til öpp á skjáborði, setja inn fleiri skjáborð að óþörfu og slíkt.... Er orðinn svona frekar þreyttur á að þurfa alltaf að laga þetta
