Mig vantar hleðslubanka fyrir síma, nánar tiltekið iPhone XS.
Þetta er þvílíkur frumskógur þannig að ég veit ekkert hvað ég á að kaupa.
Ótrúlegt en satt þá finnst mér þessi frá Samsung sniðugastur af þeim sem ég hef séð, hann getur hlaðið þráðlaust.
Einhverjar reynslusögur? Kostir gallar, etc...
https://elko.is/samsung-orkukubbur-brao ... lfur-usb-c
Hleðslubankar fyrir síma
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
Þessi samsung frá Elko heillar mig allaveganna en já þvílíkur frumskógur af hleðslubönkum til i umhverfinu
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 959
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
Hmm ég vissi ekki fyrr en nú að mig vantaði þráðlausan hleðslubanka...takk
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
Re: Hleðslubankar fyrir síma
Ég á þennann Samsung hleðslubanka og get alveg mælt með honum, hef þó ekki prufað þráðlausa hleðslu á honum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
þráðlaus hleðslubanki er snilld
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
Þessi er ekki þráðlaus ... en hann er öflugur!
Algjört overkill nema þú sért að fara á eyðieyju með fartölvuna þína.
https://www.epli.is/aukahlutir/rafhlodu ... 30w-qc-sg/
Algjört overkill nema þú sért að fara á eyðieyju með fartölvuna þína.
https://www.epli.is/aukahlutir/rafhlodu ... 30w-qc-sg/
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
Ég skil ekki alveg af hverju einhver myndi vilja þráðæausan hleðslubanka.
Þráðlaus hlaðsla er miklu óskilvirkari en með snúru svo maður fær mikið minni hleðslu úr bankanum, það er mun erfiðara að nota símann á meðhan hann er að hlaðast þráðlaust og hleðslubankinn leysir vandann þar sem snúrur festa mann við vegg.
Þráðlaus hlaðsla er miklu óskilvirkari en með snúru svo maður fær mikið minni hleðslu úr bankanum, það er mun erfiðara að nota símann á meðhan hann er að hlaðast þráðlaust og hleðslubankinn leysir vandann þar sem snúrur festa mann við vegg.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
GuðjónR skrifaði:Mig vantar hleðslubanka fyrir síma, nánar tiltekið iPhone XS.
Þetta er þvílíkur frumskógur þannig að ég veit ekkert hvað ég á að kaupa.
Ótrúlegt en satt þá finnst mér þessi frá Samsung sniðugastur af þeim sem ég hef séð, hann getur hlaðið þráðlaust.
Einhverjar reynslusögur? Kostir gallar, etc...
https://elko.is/samsung-orkukubbur-brao ... lfur-usb-c
Ef þú átt td DeWalt rafhlöðu verkfæri þá er þetta td lausn
https://sindri.is/usb-hle%C3%B0slut%C3%A6ki-94dcb090
Re: Hleðslubankar fyrir síma
GuðjónR skrifaði:Þessi er ekki þráðlaus ... en hann er öflugur!
Algjört overkill nema þú sért að fara á eyðieyju með fartölvuna þína.
https://www.epli.is/aukahlutir/rafhlodu ... 30w-qc-sg/
Þessi er algjört overkill en hafðu í huga að hann getur bæði hlaðið bankann á 100W sem þýðir að þú hleður hann á sirka klukkutíma á meðan margir svona, t.d. einhver 10Ah frá Trust sem ég á, taka við 10W hleðslu á mini usb og 15W hleðslu yfir USB-C. Það þýðir að þú ert 2,5klst að hlaða eitthvað sem er bara rétt rúmlega 1/3 af stærðinni.
Svo getur þetta líka hlaðið tæki á 100W sem þýðir að þú getur notað þetta fyrir fartölvur eða önnur tæki sem þurfa virkilega mikinn straum.
Ekki það að ég myndi ekki kaupa mér 30 þúsund króna 27Ah/100Wh batterí sem er væntanlega svona 750g+ fyrir það sem ég geri en ég myndi alveg skoða þetta ef ég hefði aðeins aðrar þarfir. Þetta er örugglega flott ef þú ert mikið á ferðinni vinnutengt og þarft að geta notað fartölvu allan daginn.
Annars +1 á að þráðlausir hleðslubankar eru gimmick. Ég myndi bera saman alla aðra hluti fyrst og kannski horfa á það sem plús.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 276
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
Sammála Nariur hér að ofan með þráðlausa hleðslu hrikalega hægvirkt og óskilvirkt að hlaða þannig, og finnst því skrítið að setja það utan á hleðslubanka. Kannski hef ég ekki verið með rétta búnaðinn.
Annars fjárfesti ég í þessum í vor, þar sem ég tók nokkrar margra daga fjallgöngur í mismunandi geðslegum rigningar veðrum, og hann sló aldrei failpúst, einnig ódýr miðavið stærð
https://vodafone.is/vorur/nanar-um-voru ... 864aa99b2a
Annars fjárfesti ég í þessum í vor, þar sem ég tók nokkrar margra daga fjallgöngur í mismunandi geðslegum rigningar veðrum, og hann sló aldrei failpúst, einnig ódýr miðavið stærð
https://vodafone.is/vorur/nanar-um-voru ... 864aa99b2a
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
ChopTheDoggie skrifaði:https://www.coolshop.is/vara/anker-powercore-wireless-10k/236U4B/
Cant go wrong with Anker
Anker er mega good stuff, verst að það er enginn að selja þetta hér heima að viti
keypti 20ah útí usa, búinn að nota hann slatta og heldur hleðslunni ennþá mjög vel annað en noname drasl sem ég keypti hér heima
Samsung gera líka mjög góðar 18650 rafhlöður, svo sá hleðslubanki er gott val líka
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
Svo geturðu fengið hleðslubanka með innbyggðu vasaljósi
https://www.amazon.com/dp/B09BC8GMFV?ps ... ct_details
https://www.amazon.com/dp/B09BC8GMFV?ps ... ct_details
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubankar fyrir síma
dori skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þessi er ekki þráðlaus ... en hann er öflugur!
Algjört overkill nema þú sért að fara á eyðieyju með fartölvuna þína.
https://www.epli.is/aukahlutir/rafhlodu ... 30w-qc-sg/
Þessi er algjört overkill en hafðu í huga að hann getur bæði hlaðið bankann á 100W sem þýðir að þú hleður hann á sirka klukkutíma á meðan margir svona, t.d. einhver 10Ah frá Trust sem ég á, taka við 10W hleðslu á mini usb og 15W hleðslu yfir USB-C. Það þýðir að þú ert 2,5klst að hlaða eitthvað sem er bara rétt rúmlega 1/3 af stærðinni.
Overkill og ekki.
Ég er sjáflur rosa ánægður með minn, hef notað hann slatta á t.d. tónlistarfestivölum og ferðalögum.
Þar sem að ég er takmarkaðan tíma uppá hótelherbergi og því takmarkað að hlaða allt draslið.
Bjargaði alveg okkur félögunum á Rock Werchter 2018 t.d.
en maður myndi aldrei nota þetta dags daglega.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !