Hvaða hlaupaúr skal velja


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf axyne » Lau 29. Maí 2021 12:56

Það er úr mörgu að velja og er ég frekar grænn í þessum málum.
Ég er að leita mér að úri sem ég myndi eingöngu nota þegar ég fer út að hlaupa/hjóla.

Þetta helsta
- GPS
- Púlsmælir
- Bluetooth
- Offline Spotify support.
- Ég er hrifnastur af minimalistic útliti, vill ekki neinn hlunk.
- Því meiri tölfræði og nördastuff því betra :japsmile
- Verðmiði svona á milli mid/high range.
- Ekki apple.

Svona auka, hvaða hlaupa app eruð þið að nota ?
Síðast breytt af axyne á Lau 29. Maí 2021 12:56, breytt samtals 1 sinni.


Electronic and Computer Engineer


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf himminn » Lau 29. Maí 2021 13:38

Myndi skoða Garmin Forerunner eða fenix úrin. Þau eru svosem fyrirferðamikil en ef þú ætlar bara að vera með það á meðan hreyfingu stendur þá gleymist það fljótt. Myndi líka mæla með að kaupa púlsmæli á bringuna sem tengist úrinu.
Er með fenix 5 og það hefur reynst mér ágætlega síðastliðin 3 ár.
Besti fídusinn finnst mér batterís endingin. Þarf að hlaða það einu sinni í viku ef ég er mjög aktívur, annars á 2 vikna fresti.
Ef ég myndi þurfa nýtt úr akkurat núna myndi ég kaupa nýrra fenix.
Garmin appið er síðan með mikið af tölum til að nördast yfir, en ég fylgist aðallega með hvíldarpúls og svefni þar, allt hreyfingartengt færist yfir á Strava sem ég er hrifnari af.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf blitz » Lau 29. Maí 2021 14:10

Garmin Fenix - ekki spurning. Keypti mér Fenix 5 plus um áramótin og er mjög ánægður.

https://www.sunnysports.com/p-grmf5p/ga ... -gps-watch

Þessi týpa er með sapphire gler (eiginlega must IMO) og títaníum umgjörð. Ég er ekki með breiða úlnliði en finnst þetta alls ekki of stórt - tek ekki eftir því að ég er með það á höndinni.
Síðast breytt af blitz á Lau 29. Maí 2021 17:35, breytt samtals 3 sinnum.


PS4


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf B0b4F3tt » Sun 30. Maí 2021 12:32

Ég er einmitt með Garmin Fenix 6X og er alveg ótrúlega sáttur við það. Nota það í allri minni hreyfingu hjól/hlaup/sund/fjallgöngur/rölt með hundinn/þríþraut/kraftlyftingar

Endingartíminn á rafhlöðunni er líka alveg frábær.

Svo að sjálfsögðu setur maður allt á Strava, ef það er ekki á Strava þá gerður maður ekki þessa æfingu :megasmile




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf axyne » Sun 30. Maí 2021 15:20

Takk fyrir tillögurnar.

Ég renndi í búð í morgun og keypti mér Forerunner 245 music á 1.800 DKK í morgun.
Var komið með Fenix 6s Sapphire í körfuna í gærkvöldi og var að fara að borga en gat síðan ekki réttlætt það fyrir sjálfum mér að borga 4500 DKK.
Ágætis samanburður hér


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf Daz » Mán 31. Maí 2021 21:15

Kannski of seint að benda á Garmin Venu núna? Ekki jafn öflugt hlaupaúr og hin (en með GPS og svona semi gott), en flottar snjallúr kannski.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 31. Maí 2021 21:41

Apple :D



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf Gorgeir » Mán 31. Maí 2021 22:33

Forerunner 245 er flott úr.
Ég er með Venu og er mjög sáttur. Það er snyrtilegt og er með alla fídusa sem ég þarf.
Battery dugar í viku, 10 daga án activity.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf axyne » Þri 01. Jún 2021 17:43

Daz skrifaði:Kannski of seint að benda á Garmin Venu núna? Ekki jafn öflugt hlaupaúr og hin (en með GPS og svona semi gott), en flottar snjallúr kannski.


já lookar flott.
Ég er samt alveg sáttur með 245 music. Ætlaði upprunalega eingöngu að nota það þegar ég færi út að hlaupa/hjóla.
En það eru bara svo mikið af skemmtilegur mælingum að ég er búinn að vera með það á hendinni síðan ég keypti það.
Aldrei gengið með úr áður svo þetta er tekur smá tíma að venjast.

Búinn að semja við sjálfan mig að ef ég næ að venja mig á að ganga með úr þá kaupi ég mér flottara á næsta ári \:D/


Electronic and Computer Engineer


Toy-joda
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 25. Maí 2021 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf Toy-joda » Þri 01. Jún 2021 17:56

Ég er með Fenix 6x Sapphire. En úrið er dálítið hlunkur. 8-[


5800x/RTX4070ti
1600x/RTX2080

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Jún 2021 18:32

Jón Ragnar skrifaði:Apple :D

x2 :happy



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 01. Jún 2021 19:13

Jón Ragnar skrifaði:Apple :D


x3 :-"


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Stubbur13
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf Stubbur13 » Þri 01. Jún 2021 20:31

Gorgeir skrifaði:Forerunner 245 er flott úr.
Ég er með Venu og er mjög sáttur. Það er snyrtilegt og er með alla fídusa sem ég þarf.
Battery dugar í viku, 10 daga án activity.


Ég er með rúmlega árs gamalt venu og batteríið dugar max hjá mér í 2-3 daga núna, var 5-8 dagar þangað til fyrir nokkrum mánuðum sama ef ekki minni activity núna en þegar ég keypti það.




Toy-joda
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 25. Maí 2021 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf Toy-joda » Mið 02. Jún 2021 10:16

ChopTheDoggie skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Apple :D


x3 :-"


:pjuke

https://youtu.be/GCrfWmaBy6k


5800x/RTX4070ti
1600x/RTX2080

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 02. Jún 2021 10:51

Toy-joda skrifaði:
ChopTheDoggie skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Apple :D


x3 :-"


:pjuke

https://youtu.be/GCrfWmaBy6k


Maður má ekki segja neitt um Apple án þess að einhver byrjar með eitthvað neikvæði fyrir engra ástæðu :thumbsd
Svo hefur þetta myndband ekkert að gera með Apple Watch.. :face
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Mið 02. Jún 2021 10:59, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Jún 2021 12:14

Apple Watch er klárlega best græjan.
Eru mörg önnur úr sem gera allt sem það gerir?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf Daz » Mið 02. Jún 2021 12:27

GuðjónR skrifaði:Apple Watch er klárlega best græjan.
Eru mörg önnur úr sem gera allt sem það gerir?

Ef ég skil það rétt þá er offline Spotify stuðningur bara að koma núna í Apple watch.
Batterís ending upp á sólarhring er svo ekki beint spennandi.

Hvað gerir AW sem álíka dýrt garmin úr gerir ekki? (þá sérstaklega fyrir einhvern sem er ekki með önnur apple tæki)



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf stefhauk » Mið 02. Jún 2021 12:44

Búinn að vera með Garmin forerunner 235 núna i að vera 3-4 ár góð batterýs ending endist út vikuna jafnvel lengur í engu activity en ca 5-7 dagar í activity verið frekar sáttur með það en er frekar basic hvað fídusa varðar mælir púls og svefn fæ notifications en ekkert fancy eins og að greiða með því eða offline spotify stuðningur. Þarf að fara uppfæra fljótlega og færi alltaf í apple í dag.
Síðast breytt af stefhauk á Mið 02. Jún 2021 12:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf gnarr » Mið 02. Jún 2021 12:56

GuðjónR skrifaði:Apple Watch er klárlega best græjan.
Eru mörg önnur úr sem gera allt sem það gerir?


Mynd


"Give what you can, take what you need."


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf himminn » Mið 02. Jún 2021 13:14

GuðjónR skrifaði:Apple Watch er klárlega best græjan.
Eru mörg önnur úr sem gera allt sem það gerir?


Hér í þræðinum er samt verið að ræða um úr sem hentar best fyrir hreifingu, hlaup og hjól, og Apple er því miður ekki leiðandi í þeim pakka.
Garmin eco systemið er að bjóða uppá miklu nákvæmari mælingar og viðbætur eins og cadance, bæði í skónna og á hjólið, og powermeters á hjólið, púlsmæli á bringuna og áfram mætti telja.
Ef þú ert að eyða 10+ klst á viku í hreyfingu þá er batterísendingin, það að úrið telji hjartsláttinn á intervali, það að gps mælingarnar eru hreinlega skakkar, og að geta ekki tengt neitt externally allt miklir ókostir hjá Apple.
Heildrænt litið er það samt framúrskarandi snjallúr.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Jún 2021 14:20

gnarr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Apple Watch er klárlega best græjan.
Eru mörg önnur úr sem gera allt sem það gerir?


Mynd

Alltaf þarft þú að skemma allt! ](*,) :megasmile




Toy-joda
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 25. Maí 2021 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf Toy-joda » Mið 02. Jún 2021 16:07

stefhauk skrifaði:Búinn að vera með Garmin forerunner 235 núna i að vera 3-4 ár góð batterýs ending endist út vikuna jafnvel lengur í engu activity en ca 5-7 dagar í activity verið frekar sáttur með það en er frekar basic hvað fídusa varðar mælir púls og svefn fæ notifications en ekkert fancy eins og að greiða með því eða offline spotify stuðningur. Þarf að fara uppfæra fljótlega og færi alltaf í apple í dag.

Jebb. Sirka 12-14 dagar ending á Garmin Fenix 6x. Las ég þetta rétt? 1 dag hjá Apple? :face

Edit: Don't get me wrong. Apple er góður kostur fyrir tæknifatlað fólk, sem vilja að "það virkar bara", og þá sem eru tilbúnir að borga meira fyrir lógóið.
Síðast breytt af Toy-joda á Mið 02. Jún 2021 16:23, breytt samtals 1 sinni.


5800x/RTX4070ti
1600x/RTX2080

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf Viktor » Mið 02. Jún 2021 16:39

Toy-joda skrifaði:Edit: Don't get me wrong. Apple er góður kostur fyrir tæknifatlað fólk, sem vilja að "það virkar bara", og þá sem eru tilbúnir að borga meira fyrir lógóið.


...og þau sem finnst Android Wearables vera drasl :)



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Toy-joda
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 25. Maí 2021 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf Toy-joda » Mið 02. Jún 2021 19:15

Sallarólegur skrifaði:...og þau sem finnst Android Wearables vera drasl :)

Hárrétt. Þess vegna er ég með Garmin. Ég vill ekki vera læstur inn í Apple ecosystem. Vilt þú setja tónlist á ipodinn? Notaðu itunes. Viltu nota snjallúr hjá þeim? Keyptu iPhone. Fólk eins og ég sem hatar Apple hatar fyrirtækið fyrir að læsa allt og ekki leyfa neinum breytingum.
Hvert einasta skipti sem ég kom í snertingu við Apple og reyndi að nota það fannst mér eins og ég væri læstur úti. Eins og ég þurfti að fara á verkstæði með bílnum til þess að láta opna húddið og fylla á rúðupiss.

/rant off
Síðast breytt af Toy-joda á Mið 02. Jún 2021 19:24, breytt samtals 1 sinni.


5800x/RTX4070ti
1600x/RTX2080

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 02. Jún 2021 20:04

Toy-joda skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:...og þau sem finnst Android Wearables vera drasl :)

Hárrétt. Þess vegna er ég með Garmin. Ég vill ekki vera læstur inn í Apple ecosystem. Vilt þú setja tónlist á ipodinn? Notaðu itunes. Viltu nota snjallúr hjá þeim? Keyptu iPhone. Fólk eins og ég sem hatar Apple hatar fyrirtækið fyrir að læsa allt og ekki leyfa neinum breytingum.
Hvert einasta skipti sem ég kom í snertingu við Apple og reyndi að nota það fannst mér eins og ég væri læstur úti. Eins og ég þurfti að fara á verkstæði með bílnum til þess að láta opna húddið og fylla á rúðupiss.

/rant off


"The iPhone is made so that all its features work together smoothly, simply, and in harmony. Samsung just jams as many features as possible, cluttering the UI and slowing down the phone as it ages. It can cause random power downs and in general Samsung phones don't last as long as an iPhone.

A lot of people hate on the iPhone because either they can't afford one, or haven't fully researched it enough to make an educated opinion. Instead people believe what's fed to them and regurgitate useless and wrong information. I prefer the iPhone personally because it's clean, simple, elegant and easy to use"
Margir sem búast við iPhone að vera eins og Android og verða svo fúlir útí hvernig iOS er ekki open-source heldur closed-source.
:-"
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Mið 02. Jún 2021 20:06, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II