kornelius skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Já, fyrirtæki sem segist vera innovative en vill ekki nota snúru sem var fundin upp árið 1884.
Vilja svo meina að þráðlaust sé framtíðin.
Hvernig dettur þeim þetta í hug eiginlega
Ótrúlega sorglegt að sjá menn ryðjast fram og opinbera svo gjörsamlega vanþekkingu sína í tæknimálum.
Það sem ég sagði við greinahöfund var að ef að ég gerði kröfur um gott hljóð (audiophile) að þá væri Android alltaf betra.
Staðreyndinn er nefnilega sú að snúran frá 1884 er ennþá betri en Bluetooth en það á hugsanlega eftir að breytast með þróun Bluetooth og þar fara fremstir í flokki Sony, Samsung, LG og fleiri.
Sumir leggja áherslu á gott hljóð aðrir á góða myndavél og virði ég þeirra skoðanir.
Ég virði líka þá skoðun þína að þér finnist það vera aðalatriði að nota snjallsímann þinn sem debetkort.
K.
Hef aldrei hitt audiophile sem gerir kröfu um audiophile level af sounds úr símanum sínum.
Þekki þá nokkra og ekki einn af þeim spilar tónlist almennt séð úr símanum sínum.