I'm confused...
Hef verið að spá í Galaxy S20+
Ef ég skil þetta rétt þá er evrópu útgáfan með Exynos 990 stýrikerfi og 8GB ram en USA útgáfan með Snapdragon 865 og 12GB ram.
Nova selur EU 8GB útgáfuna með Exynos stýrkerfinu og segja hana vera 5G ready, verðið er 190k.
BHphoto selur 12GB Snapragon 5G ready og hann kostar um 215k með gjöldum og flutningi.
BHphoto selur líka 8GB Exynos útgáfuna sem virðist vera eins og þessi sem seldur er hér heima nema ekki 5G, sá kostar 130k með gjöldum og flutningi.
Einhverjir Android/Samsung sérfræðingar með skoðanir á þessu?
Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
- Viðhengi
-
- x5lp5l3og0p51.jpg (88.18 KiB) Skoðað 2477 sinnum
Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Myndi alltaf velja snapdragon framyfir exynos.
Bara út frá reynslu með eldri tæki og þetta virðist ekkert hafa breyst í dag:
https://www.androidauthority.com/galaxy ... e-1094471/
Bara út frá reynslu með eldri tæki og þetta virðist ekkert hafa breyst í dag:
https://www.androidauthority.com/galaxy ... e-1094471/
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Tæknivörur (Samsung þjónustuverkstæði á Íslandi) að ég best veit geta ekki þjónustað Snapdragon Samsung síma. Myndi kannski heyra í þeim fyrst áður en þú stekkur á þetta.
Annars er ég smá sár út í Samsung að þröngva Exynos á okkur hér í Evrópu og skil vel þá sem vilja Snapdragon framyfir Exynos.
Btw, þetta er ekki stýrikerfis munur, heldur örgjörvinn/kubbasettið (SoC) er mismunandi.
Annars er ég smá sár út í Samsung að þröngva Exynos á okkur hér í Evrópu og skil vel þá sem vilja Snapdragon framyfir Exynos.
Btw, þetta er ekki stýrikerfis munur, heldur örgjörvinn/kubbasettið (SoC) er mismunandi.
Síðast breytt af audiophile á Þri 06. Okt 2020 22:09, breytt samtals 1 sinni.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Snapdragon er ekki spurning, exynos er ekki nálægt honum.
Þetta gerði það að verkum að ég keypti oneplus 8 pro fyrir konuna sem alltaf hefur notað samsung, hún er bara í skýjunum með hann.
Svo eru náttúrulega að koma uppfærðar útgáfur af snapdragon 865, semsagt 865+ og það á að styðja eitthverja hraðhleðslu sem er engu lík.
Ég myndi kynna mér þetta, mér finnst persónulega ekki rétti tíminn fyrir samsung s20 núna frekar nýja samsung note símin ef hægt er að fá með snapdragon.
Kv. Einar
Þetta gerði það að verkum að ég keypti oneplus 8 pro fyrir konuna sem alltaf hefur notað samsung, hún er bara í skýjunum með hann.
Svo eru náttúrulega að koma uppfærðar útgáfur af snapdragon 865, semsagt 865+ og það á að styðja eitthverja hraðhleðslu sem er engu lík.
Ég myndi kynna mér þetta, mér finnst persónulega ekki rétti tíminn fyrir samsung s20 núna frekar nýja samsung note símin ef hægt er að fá með snapdragon.
Kv. Einar
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Okay, það eru að minnsta kosti 12 mismunandi tegundir af S20 símum framleiddir.
$700 síminn í upphafsinnlegginu er ætlaður fyrir latin-america, hann er eins og síminn sem seldur er hér á landi mínus 5G.
Ameríku týpan hefur svo betri örgjörva og 12GB vs 8GB vinnsluminni yfir þá síma sem seldir eru hér.
Þetta er annars ágætis grein sem útskýrir aðeins það sem er í gangi, amk. hvað varðar 5G:
Að kaupa síma annarsstaðar en hérna heima gæti þýtt að hann virki ekki 100% með okkar þjónustuaðilum.
https://www.pcmag.com/news/samsung-gala ... r-5g-phone
$700 síminn í upphafsinnlegginu er ætlaður fyrir latin-america, hann er eins og síminn sem seldur er hér á landi mínus 5G.
Ameríku týpan hefur svo betri örgjörva og 12GB vs 8GB vinnsluminni yfir þá síma sem seldir eru hér.
Þetta er annars ágætis grein sem útskýrir aðeins það sem er í gangi, amk. hvað varðar 5G:
Að kaupa síma annarsstaðar en hérna heima gæti þýtt að hann virki ekki 100% með okkar þjónustuaðilum.
https://www.pcmag.com/news/samsung-gala ... r-5g-phone
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Já símarnir hér á landi eru Nordic Region símar sem eru prófaðir og vottaðir að virki með öllum símafyrirtækjum á Norðurlöndunum.
Have spacesuit. Will travel.
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Á ekki að vera nóg að hann sé CE vottaður og þá er maður góður. Alltaf verið frekar iffy að fá ameríkusíma til að virka nógu vel hér. Grunar annars að kína/japan modelið muni vera með sama 5G band og hér. 4G er amk það sama
https://www.everythingrf.com/community/ ... m-in-china
https://www.everythingrf.com/community/ ... m-in-china
Síðast breytt af Viggi á Mið 07. Okt 2020 11:11, breytt samtals 1 sinni.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Hvernig gekk að panta síma frá BH? Ég var að reyna þetta en fæ bara villumeldingu með sendinguna.
There are currently no shipping methods available to that location due to carrier regulations regarding products containing lithium batteries. Please select a different shipping destination or remove these items from your cart.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Lexxinn skrifaði:Hvernig gekk að panta síma frá BH? Ég var að reyna þetta en fæ bara villumeldingu með sendinguna.There are currently no shipping methods available to that location due to carrier regulations regarding products containing lithium batteries. Please select a different shipping destination or remove these items from your cart.
Ég þorði ekki að panta þaðan, gafst upp á tvr.is varðandi viðgerð.
Þessi sími verður látinn endast þangað til nýtt model kemur í febrúar/mars ...
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
fáðu þér iphone, þar er ekki að vera mismuna fólk/markað eftir geography
Síðast breytt af rickyhien á Fös 20. Nóv 2020 20:33, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
rickyhien skrifaði::twisted: fáðu þér iphone, þar er ekki að vera mismuna fólk/markað eftir geography
Ertu að reyna að trolla?
https://www.apple.com/iphone/cellular/ ?
Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Snapdragon, ekki spurning.
Betri Bluetooth stuðningur ef þú ert mikið að hlusta á tónlist í gegnum gæða heyrnartól.
K.
Betri Bluetooth stuðningur ef þú ert mikið að hlusta á tónlist í gegnum gæða heyrnartól.
K.