Ég var nú að sjá að Logitech var að gefa út MX Master 3. Nú er þessi mús að fá fráæra dóma vægt til orða tekið. Til dæmis sá ég að einhver fyrirsögn var að besta músin orðin betri. Nú þekki ég ekki þessa mús voða mikið og spyr einfaldlega, stendur hún undir nafni? Er Master serían alveg möst fyrir myndvinnslu græjunörda eins og mig?
Verð að játa það að ég leit ekki á þessa mús fyrr enn Arabinn í HardwareCanucks hrósaði henni (treysti þeim gæja geiðveikt mikið þar sem hann notar Adobe pakkan svakalega mikið og dæmir eftir því og gerir það mjög vel). Ég persónulega var alltaf að skoða einhverjar leikjamýs með optical sencor og þar sem þessi er laser pældi ég ekkert í henni.
Fyrir fram þakkir
Logitech MX Master 3
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech MX Master 3
Vó þetta eru fréttir, hef átt bæði MX Master 1 og 2 og er með eintök hérna heima og í vinnunni. Fyrir mér er þetta besta productivity mús sem ég hef prófað. Sé að ég þarf að rífa upp veskið og splæsa í þessa nýju, virðist vera algjör endurhönnun.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Logitech MX Master 3
Master, Vertical, Anywhere - það sem gerir þessar mýs svo mikið must have er gesture takkinn. Ég er alveg gjörsamlega háður þessum takka. Bið spenntur að prufa nýju master músina, en já, MX línan frá Logitech (fyrir utan MX518?)) er æði.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech MX Master 3
chaplin skrifaði:Master, Vertical, Anywhere - það sem gerir þessar mýs svo mikið must have er gesture takkinn. Ég er alveg gjörsamlega háður þessum takka. Bið spenntur að prufa nýju master músina, en já, MX línan frá Logitech (fyrir utan MX518?)) er æði.
Bíddu voru ekki allir að deyja úr spenningi við þegar MX518 kom aftur?
Og hvað er gesture takkinn?
Re: Logitech MX Master 3
Skrifaði þetta í símanum, þetta átti að vera, að MX línan er æði útaf Gesture takkanum, sem MX518 er held ég ekki með.
Ég nota gesture takkan eins og touchpad-ið á maccanum mínum, en þetta er næstum 100% customizable.
Ég nota gesture takkan eins og touchpad-ið á maccanum mínum, en þetta er næstum 100% customizable.
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech MX Master 3
Ég nota Cadmouse. Aldrei verið eins sáttur með nokkra mús. Það er þá fyrst og fremst fyrir það að hún er með dedicated miðjutakka sem kemur sér afar vel fyrir mig og er stór svo maður getur lagt alla hendina á músina. https://www.3dconnexion.eu/products/cadmouse
Ég er sammála því að þessi nýja MX Master lúkkar alveg svakalega vel.
Ég er sammála því að þessi nýja MX Master lúkkar alveg svakalega vel.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech MX Master 3
Úff ég þarf ss að opna veskið ég er nýbúinn að versla mér tölvu og skjá. Ég sem ætlaði að fara að safna mér en endaði á því svo að hrifnast líka svona af Ducky lyklaborðum.
Ég vill jafnframt ýta á íslensku verslarnir að koma með þessa mús sem fyrst og jafnvel að vera með forpöntunar tilboð líkt og er gert núna með FIFA!
Ég vill jafnframt ýta á íslensku verslarnir að koma með þessa mús sem fyrst og jafnvel að vera með forpöntunar tilboð líkt og er gert núna með FIFA!
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech MX Master 3
Núna er kominn mánuður síðan Logitech gaf út músina en enginn verslun hér á landi er ekki enn byrjuð að selja hana Veit einhver hvenær íslensku versarinar muni byrja að selja og hvort maður sé fljótari að panta í gegnum netið?
Re: Logitech MX Master 3
steini_magg skrifaði:Núna er kominn mánuður síðan Logitech gaf út músina en enginn verslun hér á landi er ekki enn byrjuð að selja hana Veit einhver hvenær íslensku versarinar muni byrja að selja og hvort maður sé fljótari að panta í gegnum netið?
Ég spurði um hana útí computer.is um daginn og var sagt að þeirra birgi væri ekki kominn með hana. Veit ekki með aðra.
Ert eflaust fljótari að panta hana erlendis annars bara hringja í helstu tölvubúðirnar og tékka.
Re: Logitech MX Master 3
Sé að hún kom á síðuna hjá Origo í dag en er ekki til á lager.
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 976.action
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 976.action
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech MX Master 3
Zorion skrifaði:steini_magg skrifaði:Núna er kominn mánuður síðan Logitech gaf út músina en enginn verslun hér á landi er ekki enn byrjuð að selja hana Veit einhver hvenær íslensku versarinar muni byrja að selja og hvort maður sé fljótari að panta í gegnum netið?
Ég spurði um hana útí computer.is um daginn og var sagt að þeirra birgi væri ekki kominn með hana. Veit ekki með aðra.
Ert eflaust fljótari að panta hana erlendis annars bara hringja í helstu tölvubúðirnar og tékka.
Elko sögðu að þeir fá hana ekki fyrr en eftir áramót sem er mikill bömmer þar sem norska Elko er kominn með hana. TL sagði að ekki væri kominn staðfesting.
Njall_L skrifaði:Sé að hún kom á síðuna hjá Origo í dag en er ekki til á lager.
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 976.action
22.900 kr djöfull er hún dýr maður helvítis gengisbreytingar maður
Re: Logitech MX Master 3
Var að ná mér í 1stk hjá Tölvutek, þær eru lentar hjá þeim og kosta 17.990kr þegar þetta er skrifað
First impression eru mjög góðar, er að bera hana saman við upprunalega MX Master og síðan MX Master 2S. Nýja hönnunin finnst mér falla betur í lófann en þessi gamla en það mun taka smá stund að venjast nýju staðsetningunni á back og forward tökkunum. Nýja skrunhjólið er samt langtum betra en það gamla, hvernig sem það var nú hægt. Það er bæði meira solid að snerta það og töluvert hljóðlátara. Heilt yfir mjög góð uppfærsla sýnist mér.
First impression eru mjög góðar, er að bera hana saman við upprunalega MX Master og síðan MX Master 2S. Nýja hönnunin finnst mér falla betur í lófann en þessi gamla en það mun taka smá stund að venjast nýju staðsetningunni á back og forward tökkunum. Nýja skrunhjólið er samt langtum betra en það gamla, hvernig sem það var nú hægt. Það er bæði meira solid að snerta það og töluvert hljóðlátara. Heilt yfir mjög góð uppfærsla sýnist mér.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Logitech MX Master 3
Fyrir þá sem eru einhverja hluta vegna ekki með MX Master í hendinni langar mig að benda á þær hjá Coolshop.is. Þeir eru núna með Master 2S frá 8.999kr og Master 3 á tilboði á 14.500kr (fullt verð 16.349kr) þegar þetta er skrifað. Lang bestu verðin sem ég hef séð á þessum músum hjá íslenskum söluaðila og ég hef heldur ekki fundið þær ódýrari erlendis, þegar maður er búinn að flytja þær heim.
https://www.coolshop.is/s/?q=MX%20Master
https://www.coolshop.is/s/?q=MX%20Master
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Logitech MX Master 3
Komnar niður í 13.500.- ISK ... djöfull er þetta gott verð
https://www.coolshop.is/vara/logitech-m ... ck/AE95WS/
Sjá hérna samanburð, hvað er eiginlega í gangi?
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 976.action
https://www.coolshop.is/vara/logitech-m ... ck/AE95WS/
Sjá hérna samanburð, hvað er eiginlega í gangi?
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 976.action
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech MX Master 3
ég er með frumstæðustu útgáfuna af skrunhjólinu (ekki þrjú skrunhjól samt eins og MX Master 3) og þetta skrunhjól er búið að breyta því hvernig ég upplifi internetið og tölvunotkun. ótrúlega þægilegt að geta skrollað því svona ljóshratt eða eftir tilfinningu.
ég er s.s. með M705 músina
https://www.logitech.com/en-us/product/ ... mouse-m705
https://www.google.com/search?q=site%3A ... 5+logitech
þeir eru heldur ekkert að djóka þegar þeir segja að það sé 3 ára battaeríending í þessu. þú getur notað eina dauða rafhlöðu sem þú fannst úti á götu í margar vikur með þessari mús
ég var mjög ánægður þegar ég frétti að logitech væru með fleiri mýs með þessari tegund skrunhjóla. ég vissi ekkert að ég væri að fá þannig eða að þetta vær til, þegar ég keypti þessa fyrst. en núna langar mér að prófa dýrari týpurnar!
ég er s.s. með M705 músina
https://www.logitech.com/en-us/product/ ... mouse-m705
https://www.google.com/search?q=site%3A ... 5+logitech
þeir eru heldur ekkert að djóka þegar þeir segja að það sé 3 ára battaeríending í þessu. þú getur notað eina dauða rafhlöðu sem þú fannst úti á götu í margar vikur með þessari mús
ég var mjög ánægður þegar ég frétti að logitech væru með fleiri mýs með þessari tegund skrunhjóla. ég vissi ekkert að ég væri að fá þannig eða að þetta vær til, þegar ég keypti þessa fyrst. en núna langar mér að prófa dýrari týpurnar!
Síðast breytt af netkaffi á Sun 11. Okt 2020 00:43, breytt samtals 2 sinnum.