Er í vandræðum með lightning tengið (hleðslutengið) á símanum hjá mér, iPhone X
Búinn að gera allt þetta helsta sem hefur virkað í gegnum tíðina, blása úr því og hreinsa.
Snúran bara tollir ekki í, læsir sér bara öðrumegin og snúran tollir því mjög illa í.
Hvar er best að láta laga/skipta um tengið á símanum?
Lightning tengi á iPhone X
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Lightning tengi á iPhone X
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lightning tengi á iPhone X
Ertu búinn að nota nál til að hreinsa tengið?
Hljómar eins og það sé naflakusk innst í tenginu.
Myndi líka prufa nýja snúru og annað USB tengi áður en þú ferð að láta skipta um þetta.
Hljómar eins og það sé naflakusk innst í tenginu.
Myndi líka prufa nýja snúru og annað USB tengi áður en þú ferð að láta skipta um þetta.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Lightning tengi á iPhone X
Sallarólegur skrifaði:Ertu búinn að nota nál til að hreinsa tengið?
Hljómar eins og það sé naflakusk innst í tenginu.
Myndi líka prufa nýja snúru og annað USB tengi áður en þú ferð að láta skipta um þetta.
eins og hann segir ef þú ert ekki búinn að taka það sem er í botninum myndi ég gera það, það getur blöffað því það verður mjög hart af því að vera þjappað þarna inn mörghundruð sinnum. ég veit ekki hvort það sé neitt hættulegt að troða járni þarna niður en ég hef alltaf notað tannstöngul eða ennþá betra bambus grillpinna, brít hann í sundur þannig að það er bara þunn en mjög sterk flís
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Lightning tengi á iPhone X
Var einmitt smeikur við að troða járni í þetta en lét svo vaða með örmjóu járni og náði að hreinsa restina svoleiðis. Er mikið skárri núna en tengið örugglega eitthvað farið að slitna, snúran mætti vera þéttari í.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Lightning tengi á iPhone X
Þarft bara að hreinsa þetta betur, lenti sjálfur í þessu, endaði á nota pinnan sem er notaður til að ná SIM kortum úr, náði allveg slatta með þeim pinna
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lightning tengi á iPhone X
GuðjónR skrifaði:Er ekki best að skola þetta með vatni?
Það er svona grínlaust ekki svo slæm hugmynd. Þessir símar eru IP68, svo það ætti ekki að skemma neitt að skola draslið út.
"Give what you can, take what you need."
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Lightning tengi á iPhone X
Nota alltaf tannstöngul til að gera þetta
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video