Góðan daginn.
Hefur einhver hér reynslu af 4G routerum?
Ég mun ferðast mikið um landið í sumar og verð töluvert í reykjavík líka. Á í raun eftir að búa í húsbíl. Hvaða símafyrirtæki bíður upp á besta hraðan og besta sambandið?
Besta 4G - 4,5G netið
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 958
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Besta 4G - 4,5G netið
Veit ekki hvernig staðan er í dreyfbýli en hraðinn á 4G neti nova er áberandi besta 4G netið í minni heimabyggð. Hugsa sammt að það fari virkilega eftir staðsetningu.
Síðast breytt af arons4 á Fös 05. Apr 2019 21:19, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Besta 4G - 4,5G netið
Vodafone er viðbjóður á nesinu.. Var í Nova og það er allt annað líf (skipti vegna pakkadíls) en fer aftur á morgun yfir til Nova.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 119
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Besta 4G - 4,5G netið
Síminn er með besta dreifikerfið og hringdu eru í gegnum þá.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 958
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Besta 4G - 4,5G netið
Viggi skrifaði:Síminn er með besta dreifikerfið og hringdu eru í gegnum þá.
Get alveg staðfest það verandi hjá hringdu, hafandi áður verið hjá nova að þetta er ekki rétt. Er hjá hringdu núna út af ódýru 4g gagnamagni sem fylgir heimilistengingunni og sætti mig við verra 4G en það var hjá nova.
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Reputation: 52
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta 4G - 4,5G netið
Hægt að bera saman
https://www.siminn.is/forsida/simi/dreifikerfi
https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... stusvaedi/
Þetta eru allavega uppfærð kort hjá okkur.
Annars reka Nova og Vodafone flesta senda saman, þannig ætti ekki að vera mikill munur á þeim. Í einhverjum tilfellum þá er t.d. Voda ekki inn á Nova sendi og öfugt sem gæti útskýrt mun
https://www.siminn.is/forsida/simi/dreifikerfi
https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... stusvaedi/
Þetta eru allavega uppfærð kort hjá okkur.
Annars reka Nova og Vodafone flesta senda saman, þannig ætti ekki að vera mikill munur á þeim. Í einhverjum tilfellum þá er t.d. Voda ekki inn á Nova sendi og öfugt sem gæti útskýrt mun
---
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 958
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Besta 4G - 4,5G netið
mort skrifaði:Hægt að bera saman
https://www.siminn.is/forsida/simi/dreifikerfi
https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... stusvaedi/
Þetta eru allavega uppfærð kort hjá okkur.
Annars reka Nova og Vodafone flesta senda saman, þannig ætti ekki að vera mikill munur á þeim. Í einhverjum tilfellum þá er t.d. Voda ekki inn á Nova sendi og öfugt sem gæti útskýrt mun
Þessi kort gera sammt ekki ráð fyrir álagi á dreifikerfinu, núna fyrir stuttu auglýstu nova 4.5g kerfi í eyjum, ég náði ca 200Mbita download hraða á því en á kvöldin og um helgar fór það niður í ca 50Mbit.
Re: Besta 4G - 4,5G netið
Ég er í sumarbústað rétt fyrir utan Selfoss akkúrat núna, og með aðgang að bæði Nova og Símanum.
Hérna eru speedtest.
Staðsetning frá sendum skiptir náttúrulega miklu máli. Það er talsvert veikara merki hjá Símanum hérna þar sem ég er.
Hérna eru speedtest.
Staðsetning frá sendum skiptir náttúrulega miklu máli. Það er talsvert veikara merki hjá Símanum hérna þar sem ég er.
Re: Besta 4G - 4,5G netið
Mestu máli skiptir hvar þú ert staddur hverju sinni. td hefur Síminn hefur á sumum stöðum gamla senda og hraðinn er etv bara 2-5 á meðan voda er 50+. Getur líka verið öfugt. Í extreme tilvikum er annar aðilinn etv með blússandi 4G en hinn bara 100k (Edge hraða). Gæti semsagt verið hugmynd að vera með SIM frá báðum. Síminn + voda eða nova
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Mið 06. Jan 2010 06:32
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Besta 4G - 4,5G netið
Takk fyrir þessi ráð. Fæ mér bæði Síminn og Nova kort.
Hvað segið þið um router, hvernig router á ég að kaupa?
Hvað segið þið um router, hvernig router á ég að kaupa?
Re: Besta 4G - 4,5G netið
Ég er svo heppinn að 4g sendir Símans er ca 700 m frá mínum bústað í beinni sjónlínu og ég sé hann út um stofugluggann.
Enda er er ég með alveg blazing gott samband þar með myndlykil á 4g netinu og önnur tæki og með heimilispakkann sem gefur mér 300 gig á þessari tengingu. Að sumu leyti er þetta betra samband en ég er með heima!
Enda er er ég með alveg blazing gott samband þar með myndlykil á 4g netinu og önnur tæki og með heimilispakkann sem gefur mér 300 gig á þessari tengingu. Að sumu leyti er þetta betra samband en ég er með heima!
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Mið 06. Jan 2010 06:32
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Besta 4G - 4,5G netið
Takk fyrir góð ráð. Fæ mér bæði Síminn og Nova kort.
Hvað segið þið um router, hvernig router á ég að kaupa?
Hvað segið þið um router, hvernig router á ég að kaupa?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Besta 4G - 4,5G netið
Er að fara fjárfesta í 4,5G router sennilega. Ég ætti að geta náð 600mbps eða eitthvað nær því ef ég er með router sem getur það, í Kópavogi (Nýbýlaveg), eða hvað?
600mbps routerinn fyrir 4,5G kostar 15.000kr hjá Nova með áskrift en 150mbps græjan 5.000 meðan sú sem nær 300mbps kostar 10.000.
Samkvæmt þessu bloggi náðu þau 500mbps 2017 á höfuðborgarsvæðinu geri ég ráð fyrir https://simon.is/2017/10/nova-fyrst-i-45g/
Hverju eru þið að ná? Hef bara prófað 600mbps ráterinn 2 km utan við Selfoss og held ég hafi bara verið að ná 80mbps yfirleitt þar. Maður vill varla vera kaupa dýrari týpuna fyrir höfuðborgarsvæðið nema maður nái uppgefnum tölum eða eithvað nálægt því.
Og hvað svo þegar 5G kemur, verður þetta að lokum úrelt og maður þarf að skipta í 5G router eða er það eitthvað sem þarf ekki að gerast fyrir en eftir 5-10 ár?
600mbps routerinn fyrir 4,5G kostar 15.000kr hjá Nova með áskrift en 150mbps græjan 5.000 meðan sú sem nær 300mbps kostar 10.000.
Samkvæmt þessu bloggi náðu þau 500mbps 2017 á höfuðborgarsvæðinu geri ég ráð fyrir https://simon.is/2017/10/nova-fyrst-i-45g/
Hverju eru þið að ná? Hef bara prófað 600mbps ráterinn 2 km utan við Selfoss og held ég hafi bara verið að ná 80mbps yfirleitt þar. Maður vill varla vera kaupa dýrari týpuna fyrir höfuðborgarsvæðið nema maður nái uppgefnum tölum eða eithvað nálægt því.
Og hvað svo þegar 5G kemur, verður þetta að lokum úrelt og maður þarf að skipta í 5G router eða er það eitthvað sem þarf ekki að gerast fyrir en eftir 5-10 ár?
Síðast breytt af netkaffi á Fös 18. Sep 2020 18:32, breytt samtals 3 sinnum.