Ja.is appið


Höfundur
brikir
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 17. Okt 2017 03:09
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Ja.is appið

Pósturaf brikir » Mán 27. Ágú 2018 08:14

Ég hætti samstundis að nota Ja.is appið þegar ég komst að því að þeir rukka af inneign manns í hvert skipti sem þeir birta nafn þess númers sem hringir í mann.

Nú eru liðin 7 ár og mér runnin reiðin. Langar í þetta app. Eru þeir hættir að rukka fyrir þetta?



Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ja.is appið

Pósturaf Haffi » Mán 27. Ágú 2018 08:16

Er ekki bara tekið hóflegt gjald einusinni í mánuðI?


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Ja.is appið

Pósturaf Moldvarpan » Mán 27. Ágú 2018 08:46

Þetta er frítt.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Ja.is appið

Pósturaf pattzi » Mán 27. Ágú 2018 16:40

Aldrei fengið neina rukkun verið með þetta í mörg ár ..




Tosmeister
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2016 07:28
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Ja.is appið

Pósturaf Tosmeister » Þri 28. Ágú 2018 10:44

Þeir voru einu sinni með kerfi þar sem þeir rukkuðu mánaðargjald.
Ég talaði við einstakling um daginn sem kemur að rekstri appsins og hann sagði mér að það væru mörg ár síðan þeir hættu því.