Hæ, best að nota nýa þráðin
Ég var að spá í hvort það væri hægt að skipta um skjákort á löppum. Það eru svo margar tölvur sem eru með 16 mb GF4 Go skjákortum, vitiði hvort þetta er útskiptanlegt (eða þá hvort það er hægt að setja betra skjákort?
Er hægt að skipta um skjákort á Löppum
Re: Er hægt að skipta um skjákort á Löppum
gumol skrifaði:Hæ, best að nota nýa þráðin
Ég var að spá í hvort það væri hægt að skipta um skjákort á löppum. Það eru svo margar tölvur sem eru með 16 mb GF4 Go skjákortum, vitiði hvort þetta er útskiptanlegt (eða þá hvort það er hægt að setja betra skjákort?
Í 99% tilfella þá er svarið nei. En það það er nú alveg heilt 1% eftir. Ég veit til dæmi um að Dell Inspiron 8100 og 8200 eru með skjákorti sem hægt er að skipta um. En þetta er alls ekki algengt og ég myndi ekki gera ráð fyrir því að þetta sé auðvelt. Best er að kaupa bara fartölvu með almenninlegur skjákorti. En eitt skaltu vita, laptop kemur aldrei í staðin fyrir almennnilega borðtölvu(allavega ekki í dag).