Nú var ég að setja upp plex til geta horft á það sem maður á af bíómyndum og þáttum þráðlaust í Ipad.
En það vantar helling af fileum sem plex pakkaði ekki upp, er til eitthvað að annað svipað sem ég gæti notað sem myndi streyma ollu?
Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad
Ég hef heyrt talað um Emby en aldrei prófað það
https://emby.media/
https://emby.media/
-
- FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad
dedd10 skrifaði:Nú var ég að setja upp plex til geta horft á það sem maður á af bíómyndum og þáttum þráðlaust í Ipad.
En það vantar helling af fileum sem plex pakkaði ekki upp, er til eitthvað að annað svipað sem ég gæti notað sem myndi streyma ollu?
Pakkaði ekki upp??
Það sem þú ert líklega að lenda í að Plex er ekki að sýna þér þessa fæla, líkleg ástæða er að fælarnir eru vitlaust merktir hjá þér.
Það eru 3 lausnir á þessu, 1) merkja fælana rétt, 2) setja þá í home-video 3) Stilla það section sem þú ert í á filebrowse.
Tel líklegt að þú sért helst ekki að sjá þætti ef þetta er málið, önnur spurning - Ertu með allt rétt set upp uppá það að serverinn scannar fæla?
Mættir líka koma með dæmi um skjalanafn á efni sem kemur ekki fram, þá gæti ég sagt þér hvort þetta sé málið.
Prófaði aðeins emby, veit ekki alvegn það skannar fæla, en fannst það aðeins of stirt.
Kodi er fínt, en finnst það ekki nógu smooth með að deila efni, Plex hefur þar vinninginn. Plús ef verið er að nota fría plug-ins á Kodi er það endalaus vinna að halda því við.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad
Átti að vera "pikkadi ekki upp" slatta af þáttum. T.d einhverjar seríur af þáttum þar sem voru samt teknar 12 seriur en vantar aðrar úr
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad
Þetta eru yfirleitt alltaf vandamál með hvernig þættirnir eru skýrðir, með bíómyndir ef það er einhver aukatexti þá matchar það ekki rétt avatar.isltexti.mkv
Síðan til dæmis með star trek original series þá er hægt að flokka eftir dvd order eða air order, ýmislegt sem spilar inn í þetta. Myndi rúlla yfir þættina þína með filebot, taka bara eina seríu fyrir sig því það getur verið vesen þegar það er doubleparter.
Þetta er allt ágætlega útskýrt hjá plex support.
https://support.plex.tv/hc/en-us/articl ... d-TV-Shows
Síðan til dæmis með star trek original series þá er hægt að flokka eftir dvd order eða air order, ýmislegt sem spilar inn í þetta. Myndi rúlla yfir þættina þína með filebot, taka bara eina seríu fyrir sig því það getur verið vesen þegar það er doubleparter.
Þetta er allt ágætlega útskýrt hjá plex support.
https://support.plex.tv/hc/en-us/articl ... d-TV-Shows
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad
Ég kannski prufa það! Geturðu mælt með einhverjum slíkum fyrir mac?
Re: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad
Þetta er hérna. Virkar á Mac og er alveg stórfínt forrit https://www.filebot.net/
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 24. Apr 2016 01:08
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad
Bara benda á eitt vegna þess að plex appið fyrir snjalltæki er "pay to use" þá mæli ég með VLC appinu. Það tengist plex og virkar mjög vel, getur meira að segja download-að efninu á tækin frá appinu
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad
dedd10 skrifaði:er til eitthvað svona sem er frítt?
Filebot er open source forrit: https://github.com/filebot/filebot
Ættir að geta buildað það sjálfur.