Android Hjálparþráður !


ivar85
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Jún 2017 10:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf ivar85 » Fim 31. Ágú 2017 11:12

Vitið þið um eitthvern hérna á íslandi sem er að taka það að sér að skipta um bakhliðar í Samsung símum ?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Glazier » Lau 16. Feb 2019 22:21

Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan.
Er með 2 vesen..

-Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button order" til þess að stilla hvað birtist í þessari valmynd þá kemur þetta ekki upp þar)

-Síminn er á blandaðri íslensku og ensku (eins og sést á meðfylgjandi myndum), ég vil hafa hann á íslensku en fæ aðeins hluta hans á íslensku, sem er frekar spes (síminn er keyptur erlendis)

https://i.imgur.com/cerrm2b.jpg

https://i.imgur.com/nanJmzw.jpg


Tölvan mín er ekki lengur töff.


davidsb
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf davidsb » Sun 17. Feb 2019 13:39

Glazier skrifaði:Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan.
Er með 2 vesen..

-Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button order" til þess að stilla hvað birtist í þessari valmynd þá kemur þetta ekki upp þar)

-Síminn er á blandaðri íslensku og ensku (eins og sést á meðfylgjandi myndum), ég vil hafa hann á íslensku en fæ aðeins hluta hans á íslensku, sem er frekar spes (síminn er keyptur erlendis)

https://i.imgur.com/cerrm2b.jpg

https://i.imgur.com/nanJmzw.jpg


Var hann nokkuð keyptur í USA ? Man ég las einhverstaðar að fyrirtæki þar(AT&T, T-Mobile) hefðu fjarlægt þetta icon úr þessum lista á símunum hjá sér.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Glazier » Mán 18. Feb 2019 00:53

davidsb skrifaði:
Glazier skrifaði:Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan.
Er með 2 vesen..

-Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button order" til þess að stilla hvað birtist í þessari valmynd þá kemur þetta ekki upp þar)

-Síminn er á blandaðri íslensku og ensku (eins og sést á meðfylgjandi myndum), ég vil hafa hann á íslensku en fæ aðeins hluta hans á íslensku, sem er frekar spes (síminn er keyptur erlendis)

https://i.imgur.com/cerrm2b.jpg

https://i.imgur.com/nanJmzw.jpg


Var hann nokkuð keyptur í USA ? Man ég las einhverstaðar að fyrirtæki þar(AT&T, T-Mobile) hefðu fjarlægt þetta icon úr þessum lista á símunum hjá sér.

Keyptur á amazon já.. og er þá ekki nokkur leið að fá þetta icon aftur? :-k


Tölvan mín er ekki lengur töff.


davidsb
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf davidsb » Mán 18. Feb 2019 09:39

Glazier skrifaði:
davidsb skrifaði:
Glazier skrifaði:Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan.
Er með 2 vesen..

-Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button order" til þess að stilla hvað birtist í þessari valmynd þá kemur þetta ekki upp þar)

-Síminn er á blandaðri íslensku og ensku (eins og sést á meðfylgjandi myndum), ég vil hafa hann á íslensku en fæ aðeins hluta hans á íslensku, sem er frekar spes (síminn er keyptur erlendis)

https://i.imgur.com/cerrm2b.jpg

https://i.imgur.com/nanJmzw.jpg


Var hann nokkuð keyptur í USA ? Man ég las einhverstaðar að fyrirtæki þar(AT&T, T-Mobile) hefðu fjarlægt þetta icon úr þessum lista á símunum hjá sér.

Keyptur á amazon já.. og er þá ekki nokkur leið að fá þetta icon aftur? :-k


Hvernig síma ertu með?

Getur reynt að googla "quick panel restore" eða "Good Lock" og séð hvort það sé eitthvað sem gæti reddað þér ef þú ert með Samsung síma.

https://news.samsung.com/global/make-your-galaxy-smartphone-personal-with-good-lock-2018



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Glazier » Þri 19. Feb 2019 21:58

davidsb skrifaði:
Hvernig síma ertu með?

Getur reynt að googla "quick panel restore" eða "Good Lock" og séð hvort það sé eitthvað sem gæti reddað þér ef þú ert með Samsung síma.

https://news.samsung.com/global/make-your-galaxy-smartphone-personal-with-good-lock-2018

Snillingur! Notaði "quick panel restore" á google og fann þar þetta myndband sem sýnir þetta skref fyrir skref: https://www.youtube.com/watch?v=HZyDONRyozY

Samsung S9+ er síminn


Tölvan mín er ekki lengur töff.


davidsb
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf davidsb » Mið 20. Feb 2019 09:35

Glazier skrifaði:
davidsb skrifaði:
Hvernig síma ertu með?

Getur reynt að googla "quick panel restore" eða "Good Lock" og séð hvort það sé eitthvað sem gæti reddað þér ef þú ert með Samsung síma.

https://news.samsung.com/global/make-your-galaxy-smartphone-personal-with-good-lock-2018

Snillingur! Notaði "quick panel restore" á google og fann þar þetta myndband sem sýnir þetta skref fyrir skref: https://www.youtube.com/watch?v=HZyDONRyozY

Samsung S9+ er síminn


Happy to help!




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf jardel » Mið 11. Okt 2023 17:21

Er einhver möguleiki að halda dark mode í facebook appinu ef að maður opnar einhverja frétt i news feed fer dark mode af hjá mér



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 29. Okt 2023 16:15

Ef þið eruð eins og ég og hafið ekki hingað til verið aðdáandi að skrifa mikið á snjallsíma lyklaborð þá var ég að læra hjálplegt Trix.

Ef þið hafið Pælt í því hversu litlir reitirnir eru og hvers vegna það er ómögulegt að smella á milli stafa til að setja inn einn starf sem vantar og þurfa alltaf að slá inn allt aftur.

Lausnin er: haltu fingrinum á bilstönginni og renndu honum til að fá bendilinn þinn þangað sem þú vilt setja inn staf.
Mér leið eins og ég væri mjög gamall þegar ég fattaði þetta :sleezyjoe


Just do IT
  √


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Hizzman » Lau 08. Jún 2024 10:25

veit einhver um android/samsung app sem er hljóðjafnari/equalizer sem velur sjálfvirkt stillingu eftir hvaða heyrnartól eru í notkun?



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Dropi » Lau 08. Jún 2024 21:04

Hizzman skrifaði:veit einhver um android/samsung app sem er hljóðjafnari/equalizer sem velur sjálfvirkt stillingu eftir hvaða heyrnartól eru í notkun?

https://play.google.com/store/apps/deta ... elet&hl=en


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Hizzman » Sun 09. Jún 2024 09:58

Dropi skrifaði:
Hizzman skrifaði:veit einhver um android/samsung app sem er hljóðjafnari/equalizer sem velur sjálfvirkt stillingu eftir hvaða heyrnartól eru í notkun?

https://play.google.com/store/apps/deta ... elet&hl=en


takk, er að prófa.