FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1061
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Ég er að leita eftir að kaupa FM sendi sem er með USB tengi og myndi virka að spila af t.d Iphone með lightning snúru sem fylgir símanum, stinga í samband við tækið og spila tónlist ásamt því að Hlaða símann.
Vonandi skilst þetta hjá mér, einhver með lausn?
Vonandi skilst þetta hjá mér, einhver með lausn?
-
- Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Þú vilt væntanlega að tónlistarflutningurinn fari um snúruna líka er það ekki, en ekki bara rafstraumurinn?
Það er til hellingur af bluetooth fm sendum sem bjóða upp á að hlaða líka. En ekki gagnaflutning fra síma í sendi gegnum kapal.
Veit ekki hvort það myndi henta þér samt.
http://m.gearbest.com/fm-transmitters-p ... 54807.html
Það er til hellingur af bluetooth fm sendum sem bjóða upp á að hlaða líka. En ekki gagnaflutning fra síma í sendi gegnum kapal.
Veit ekki hvort það myndi henta þér samt.
http://m.gearbest.com/fm-transmitters-p ... 54807.html
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1061
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Já er að leita að einhverju þar sem tónlistin fer í gegnum snuruna líka.
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Ég er nokkuð viss um að það sé ekki hægt að fá svoleiðis, það er líka bara svoldið dautt. Allt er þráðlaust, meira segja gamli góði jackinn er að deyja.
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
dedd10 skrifaði:Ég er að leita eftir að kaupa FM sendi sem er með USB tengi og myndi virka að spila af t.d Iphone með lightning snúru sem fylgir símanum, stinga í samband við tækið og spila tónlist ásamt því að Hlaða símann.
Vonandi skilst þetta hjá mér, einhver með lausn?
af hverju ekki bluetooth? er kanski BT bilað í símanum þínum?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
https://elko.is/belkin-fm-sendir
þetta er með usb til að hlaða síma á meðan
þetta er með usb til að hlaða síma á meðan
-
- Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
- Reputation: 6
- Staðsetning: ísland
- Staða: Ótengdur
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
rickyhien skrifaði:https://elko.is/belkin-fm-sendir
þetta er með usb til að hlaða síma á meðan
Ekki kaupa þennan samt, keypti svoleiðis og þú getur ekki hlaðið símann a sama tíma og þú sendir út FM, sendirinn fer bara í kerfi og hættir að virka randomly og vesen. Stendur líka á vefsíðunni hjá þeim í smáa letrinu "*Belkin recommends that USB port not be used while TuneCast Auto Universal is being used for transmit audio." http://www.belkin.com/us/p/P-F8Z439/
Mér finnst ég ekki hafa verið svikinn af raftæki jafn ílla i langann tíma.
i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Snorrlax skrifaði:rickyhien skrifaði:https://elko.is/belkin-fm-sendir
þetta er með usb til að hlaða síma á meðan
Ekki kaupa þennan samt, keypti svoleiðis og þú getur ekki hlaðið símann a sama tíma og þú sendir út FM, sendirinn fer bara í kerfi og hættir að virka randomly og vesen. Stendur líka á vefsíðunni hjá þeim í smáa letrinu "*Belkin recommends that USB port not be used while TuneCast Auto Universal is being used for transmit audio." http://www.belkin.com/us/p/P-F8Z439/
Mér finnst ég ekki hafa verið svikinn af raftæki jafn ílla i langann tíma.
oooh hahaha xD whoops
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1061
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Einhver sem getur bent mér á græju sem virkar með hleðslusnúru?
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
http://ormsson.is/product/flexsmart-x3- ... -fm-sendir
Ég notaði þennan í nokkur ár og ég keypti minn á 15 þúsund en verð að segja að þó hann sé dýr þá var það vel þess virði. Ekkert vesen.
Þurfti aldrei að baslast með jack snúru og þetta tengdist undantekningalaust þegar ég settist inn í bílinn í gegnum BlueTooth.
Virkaði líka flott til að svara í símann sem var þægilegur bónus.
Ef það er einhver gild ástæða til að vilja að hljóðið fari í gegnum lightning snúruna en ekki BT þætti mér gaman að heyra hana.
Ég stórefast um að það sé til á Íslandi ef það er til yfir höfuð.
Þessi þarna hlóð allavega alltaf símann minn og stóð sig vel.
Ég notaði þennan í nokkur ár og ég keypti minn á 15 þúsund en verð að segja að þó hann sé dýr þá var það vel þess virði. Ekkert vesen.
Þurfti aldrei að baslast með jack snúru og þetta tengdist undantekningalaust þegar ég settist inn í bílinn í gegnum BlueTooth.
Virkaði líka flott til að svara í símann sem var þægilegur bónus.
Ef það er einhver gild ástæða til að vilja að hljóðið fari í gegnum lightning snúruna en ekki BT þætti mér gaman að heyra hana.
Ég stórefast um að það sé til á Íslandi ef það er til yfir höfuð.
Þessi þarna hlóð allavega alltaf símann minn og stóð sig vel.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1061
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Ástæðan er að ég nota oftast gamlan iPod sem er auðvitað ekki með Bluetooth til að spila í bílnum
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Skil þig. iPod er samt væntanlega ekki að spila tónlist í gegnum lightning snúru og það er í rauninni ekkert sem þig vantar eftir allt saman.
Þessi sem ég linkaði á virkaði með með AUX en snúran sem fylgdi með var svört svo þetta er ekki fallegasta uppsetning í heimi
ef það skiptir þig máli. Hvítt og grátt flykki með bláu og rauðu ljósi og þá svo svört snúra (eða tvær) á leiðinni úr.
Hefur það í huga og skoðar kannski Mini útgáfuna sem virðist vera nákvæmlega sami vélbúnaðurinn http://ormsson.is/products/fm-sendar-1
Ég man samt ekki alveg hvernig það var hvað þurfti að gera til að skipta úr BT tengingunni yfir í AUX.
Það væri í versta falli þá að aftengja þig við græjuna úr símanum í hvert skipti sem þú skiptir í iPodinn og þá tengja þig aftur seinna.
Gæti verið að það hafi verið einhver auðveldari leið. Ég held allavega að það hafi ekki verið svo gott að það hafi autodetectað og skipt
yfir þegar einhverju var pluggað í AUX.
Svona þegar ég pæli í því held ég að ég hafi notað iPhone scroll-up menuið og slökkt á BT þegar ég ætlaði að skipta yfir í AUX
og svo bara kveikt á BT með því menui líka þegar ég ætlaði að fara aftur yfir í BT og það er auðvitað ekki mikið mál.
Þessi sem ég linkaði á virkaði með með AUX en snúran sem fylgdi með var svört svo þetta er ekki fallegasta uppsetning í heimi
ef það skiptir þig máli. Hvítt og grátt flykki með bláu og rauðu ljósi og þá svo svört snúra (eða tvær) á leiðinni úr.
Hefur það í huga og skoðar kannski Mini útgáfuna sem virðist vera nákvæmlega sami vélbúnaðurinn http://ormsson.is/products/fm-sendar-1
Ég man samt ekki alveg hvernig það var hvað þurfti að gera til að skipta úr BT tengingunni yfir í AUX.
Það væri í versta falli þá að aftengja þig við græjuna úr símanum í hvert skipti sem þú skiptir í iPodinn og þá tengja þig aftur seinna.
Gæti verið að það hafi verið einhver auðveldari leið. Ég held allavega að það hafi ekki verið svo gott að það hafi autodetectað og skipt
yfir þegar einhverju var pluggað í AUX.
Svona þegar ég pæli í því held ég að ég hafi notað iPhone scroll-up menuið og slökkt á BT þegar ég ætlaði að skipta yfir í AUX
og svo bara kveikt á BT með því menui líka þegar ég ætlaði að fara aftur yfir í BT og það er auðvitað ekki mikið mál.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1061
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Nei iPod auðvitað með gamla "góða" iPod hledslusnuru.
En svo er ég með Iphone 7 sem er ekki með jack.
En þetta er bara kannski ekki til
En svo er ég með Iphone 7 sem er ekki með jack.
En þetta er bara kannski ekki til
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Ég skil ekki ennþá af hverju þú myndir vilja vera bundinn við það að geta bara spilað tónlist úr 7inum þegar hann er snúraður við græjuna.
Hann er auðvitað með BT geri ég ráð fyrir og sú tenging yrði þá sjálfkrafa og þráðlaus.
Ég hef enga von um að það væru betri hljóðgæði með snúru því BT sem standard er fær um mun meiri bandvídd og þar með betri hljómgæði
en FM sendir yfir í bílaútvarp á höfuðborgarsvæðinu. Þau samskipti væru því flöskuhálsinn hvort sem er en ekki snúran né BT.
Hann er auðvitað með BT geri ég ráð fyrir og sú tenging yrði þá sjálfkrafa og þráðlaus.
Ég hef enga von um að það væru betri hljóðgæði með snúru því BT sem standard er fær um mun meiri bandvídd og þar með betri hljómgæði
en FM sendir yfir í bílaútvarp á höfuðborgarsvæðinu. Þau samskipti væru því flöskuhálsinn hvort sem er en ekki snúran né BT.
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Ég keypti þennan hér fyrr í sumar til að hafa með í ferðalögin.
https://elko.is/konig-fm-sendir-me-bluetooth
Held það sé ekki vesen að hlaða meðan BT er í gangi. Er annars bara lala græja, virkaði strax að tengja símann en hætti svo að virka með mínum þegar ég lagði af stað í fyrsta ferðalagið og eftir ótal tilraunir nennti ég ekki að eyða meiri tíma í þetta. Virkaði samt fínt með öðrum símum. Svo þegar ég var kominn heim virkaði síminn minn og hefur virkað síðan... hahaha
Ótrúlegt hvað þessar græjur eru illa hannaðar.
https://elko.is/konig-fm-sendir-me-bluetooth
Held það sé ekki vesen að hlaða meðan BT er í gangi. Er annars bara lala græja, virkaði strax að tengja símann en hætti svo að virka með mínum þegar ég lagði af stað í fyrsta ferðalagið og eftir ótal tilraunir nennti ég ekki að eyða meiri tíma í þetta. Virkaði samt fínt með öðrum símum. Svo þegar ég var kominn heim virkaði síminn minn og hefur virkað síðan... hahaha
Ótrúlegt hvað þessar græjur eru illa hannaðar.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Ég held þið séuð flestir að misskilja. Hann vill spila úr iPod með gamla góða 30 pinna Apple tenginu. Á því eru sér pinnar fyrir hljóðið. Á svoleiðis iPod er ekki Bluetooth.
Fann t.d. svona eftir stutt googl: https://www.amazon.co.uk/KitSound-Trans ... B004HD55QA - Ekki það sem OP er að leitast eftir en í áttina.
Fann t.d. svona eftir stutt googl: https://www.amazon.co.uk/KitSound-Trans ... B004HD55QA - Ekki það sem OP er að leitast eftir en í áttina.
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Ekki veit ég til þess að það hafi verið framleiddur iPod með engu jack tengi.
Hann sagðist líka vilja spila af iPhone 7 í gegnum Lightning snúru hvorugt af því tengist gömlum iPod.
Ég skil ekki ennþá hvaða bras þetta er á honum og hann er ekki ennþá búinn að skýra það fyrir manni.
Hvað er að því að nota BT úr símanum og jack tengið fyrir iPodinn og hlaða þetta bara með USB snúrum yfir í 30-pin og Lightning?
Þá hleðst síminn eða iPodinn eða jafnvel báðir í einu og þú færð hljóðið í gegn úr hvoru tækinu sem þú vilt? Hvar er vandamálið?
Hann sagðist líka vilja spila af iPhone 7 í gegnum Lightning snúru hvorugt af því tengist gömlum iPod.
Ég skil ekki ennþá hvaða bras þetta er á honum og hann er ekki ennþá búinn að skýra það fyrir manni.
Hvað er að því að nota BT úr símanum og jack tengið fyrir iPodinn og hlaða þetta bara með USB snúrum yfir í 30-pin og Lightning?
Þá hleðst síminn eða iPodinn eða jafnvel báðir í einu og þú færð hljóðið í gegn úr hvoru tækinu sem þú vilt? Hvar er vandamálið?