Lenovo eða asus fartölva


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Lenovo eða asus fartölva

Pósturaf isr » Fim 22. Jún 2017 09:56

Er að leita eftir fartölvu fyrir dóttur mína,með 13 til 14 tommu skjá,fyrir max 130 þús. Var að skoða asus vél og svo líka Lenovo sem kostuðu svipað og svipað spec,hvaða reynslu hafa menn af þessum tegundum.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3222

https://www.tl.is/product/ux330ca-pure4 ... -256gb-ssd




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo eða asus fartölva

Pósturaf ColdIce » Fim 22. Jún 2017 10:50

Þó Lenovo vélin væri kannski að skora örlítið hærra í bench þá tæki ég Asus. Hef prófað báðar og Asus hefur aldrei brugðist mér. Ekki skemmir að hún er meiri "lúkker" sem vegur auðvitað þungt hjá þessum aldri hehe


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |