Reikigjöld falla niður

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Reikigjöld falla niður

Pósturaf Daz » Mán 12. Jún 2017 23:17

http://ruv.is/frett/reikigjald-fellur-n ... nan-evropu

Núna er þetta að gerast eftir 3 daga skv fréttinni hjá Rúv, ég reyndi að finna upplýsingar hjá Voda, Nova og Símanum en það eina sem ég fann var eitt tweet
Hefur einhver rekist á tilkynningar um þetta, eða verður þetta bara eins einfalt og Rúv fréttin lætur það hljóma, maður borgar bara sinn "heima" símreikning?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf HalistaX » Mán 12. Jún 2017 23:24

Þetta er sturlun! Að getað notað netið og hringt eins og maður vill erlendis án þess að þurfa að skera af sér annað eistað og nokkra putta.

Kæmi mér samt ekki á óvart ef síma fyrirtækin hérna heima myndi finna leið til að ríða okkur einhvern veginn með þessu. Kæmi mér ekkert á óvart...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf Vaktari » Mán 12. Jún 2017 23:26

Strax byrjað að hækka þjónustur hjá 365 til að komast til móts við akkúrat þetta.

https://365.is/tilkynningar

Hinir koma örugglega ekki langt á eftir.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf HalistaX » Mán 12. Jún 2017 23:29

Vaktari skrifaði:Strax byrjað að hækka þjónustur hjá 365 til að komast til móts við akkúrat þetta.

https://365.is/tilkynningar

Hinir koma örugglega ekki langt á eftir.

Hvað sagði ég? Þeir finna leið. Þeir finna alltaf leið!

Vona samt að þetta sé bara týpískt 365 assholery, og hin fyrirtækin fylgi ekki með sama skapi.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf GuðjónR » Þri 13. Jún 2017 07:33

Nokkrar vikur síðan NOVA bauð upp á þetta, þ.e. nota GSM í Evrópu eins og þú sért heima hjá þér, þ.e. tal þáttinn. Þarft ennþá að borga aukalega fyrir gagnamagn en það er að fara að breytast líka.
Skrítið að 365 sé að hækka verð á heimasíma svona, á sama tíma og flestir eru að hætta með heimasíma. Af hverju að vera með heimasíma sem virkar í alla síma og greiða fyrir það 2.790 kr. á mánuði þegar þú getur fengið GSM hjá NOVA fyrir 1.290 og hringt í alla síma á Íslandi og í Evrópu? Og ekki bara það, þú mátt bæta við allt að 4 undirnúmerum (ef notendur eru yngri en 18 ára) frítt!



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf HalistaX » Þri 13. Jún 2017 08:03

GuðjónR skrifaði:Nokkrar vikur síðan NOVA bauð upp á þetta, þ.e. nota GSM í Evrópu eins og þú sért heima hjá þér, þ.e. tal þáttinn. Þarft ennþá að borga aukalega fyrir gagnamagn en það er að fara að breytast líka.
Skrítið að 365 sé að hækka verð á heimasíma svona, á sama tíma og flestir eru að hætta með heimasíma. Af hverju að vera með heimasíma sem virkar í alla síma og greiða fyrir það 2.790 kr. á mánuði þegar þú getur fengið GSM hjá NOVA fyrir 1.290 og hringt í alla síma á Íslandi og í Evrópu? Og ekki bara það, þú mátt bæta við allt að 4 undirnúmerum (ef notendur eru yngri en 18 ára) frítt!

Held það se 25 ára hjá Vodafone. Ég er allavegana með svona endalaust í alla með hringingu sem og SMS'i í gegnum mömmu, og ég er að verða 24 ára.

Nema hún borgi eitthvað smotterí fyrir það, veit það ekki, held ekki samt.

EDIT; Turns out að ég er víst í Vodafone Red áskriftarleiðinni hjá henni mömmu og hún sé með mig í Red Family, sem kostar 2000kall aukalega.Á meðan Red Young er víst fyrir yngri en 18 ára og er algjörlega frítt.

By bad.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf Urri » Þri 13. Jún 2017 09:17

það er langt síðan þetta byrjaði í Noregi, og fleiri löndum í evrópu. ísland er bara svona aðeins eftirá og AUÐVITAÐ ætla þeir að nýta sér þetta til að auka hagaðinn hjá sér.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 13. Jún 2017 10:40

Fékk þetta sent frá símanum um daginn.

https://www.siminn.is/adstod/farsimi/roam-like-home/



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf Xovius » Þri 13. Jún 2017 11:42

Hérna er upplýsingasíða um þetta hjá Vodafone.
https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... -i-evropu/



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf urban » Þri 13. Jún 2017 11:46

Ég er hjá 3a.is með símann minn og er að fara í ferðalag.

Sendi einmitt skilaboð til þeirra og spurði hvort að ég gæti treyst þessu í danmörku, belgíu og úti á tenerife, þeir lofuðu því :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf Daz » Þri 13. Jún 2017 12:04

Rúv fréttin vísar í yfirmann hjá PFS sem segir að þetta taki gildi 15. júní. Síðan hjá símanum segir að þeir rukki álag til 1. júlí. Vodafone síðan segir að dagsetningin sé ekki ljós.
Ég er bara ekki að finna neinar upplýsingar frá stjórnvöldum um þetta, nema bara þetta viðtal á Rúv. Asnalegt.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf HalistaX » Þri 13. Jún 2017 12:12

urban skrifaði:Ég er hjá 3a.is með símann minn og er að fara í ferðalag.

Sendi einmitt skilaboð til þeirra og spurði hvort að ég gæti treyst þessu í danmörku, belgíu og úti á tenerife, þeir lofuðu því :)

Það er aldeilis ferðalagið!

Hvað eru menn að fara að gera úti? Bara sjá heiminn og njóta fallegra, og flatra, landa?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf Xovius » Þri 13. Jún 2017 12:12

Daz skrifaði:Rúv fréttin vísar í yfirmann hjá PFS sem segir að þetta taki gildi 15. júní. Síðan hjá símanum segir að þeir rukki álag til 1. júlí. Vodafone síðan segir að dagsetningin sé ekki ljós.
Ég er bara ekki að finna neinar upplýsingar frá stjórnvöldum um þetta, nema bara þetta viðtal á Rúv. Asnalegt.


Það er fastlega gert ráð fyrir að þetta taki gildi 15. Júní. Skilst að þetta sé í vinnslu hjá einhverri stofnun og þeir séu að staðfesta/innleiða þetta núna og það er búist við því að það verði búið 15. Júní.
Það verður þá ekki löglegt fyrir símafyrirtækin að rukka öðruvísi fyrir notkun innlendis og innan EU/EES.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf urban » Þri 13. Jún 2017 12:15

HalistaX skrifaði:
urban skrifaði:Ég er hjá 3a.is með símann minn og er að fara í ferðalag.

Sendi einmitt skilaboð til þeirra og spurði hvort að ég gæti treyst þessu í danmörku, belgíu og úti á tenerife, þeir lofuðu því :)

Það er aldeilis ferðalagið!

Hvað eru menn að fara að gera úti? Bara sjá heiminn og njóta fallegra, og flatra, landa?


Flug til köben eftir 13 daga.
Guns n roses í köben eftir 14 daga.
Flug til brussel eftir 15 daga + stella artois túr
Rock Werchter eftir 16 daga
Flug til köben á mánudeginum eftir það
Slappað af í 1 dag þar og svo flogið til Tenerife á miðvikudeginum.

6 nætur á tenerife og þar á meðal sé ég Aerosmith þar.

Þannig að þetta er að skoða heimin, hlusta á tónlist og drekka bjór ferðalag :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf HalistaX » Þri 13. Jún 2017 12:24

urban skrifaði:
HalistaX skrifaði:
urban skrifaði:Ég er hjá 3a.is með símann minn og er að fara í ferðalag.

Sendi einmitt skilaboð til þeirra og spurði hvort að ég gæti treyst þessu í danmörku, belgíu og úti á tenerife, þeir lofuðu því :)

Það er aldeilis ferðalagið!

Hvað eru menn að fara að gera úti? Bara sjá heiminn og njóta fallegra, og flatra, landa?


Flug til köben eftir 13 daga.
Guns n roses í köben eftir 14 daga.
Flug til brussel eftir 15 daga + stella artois túr
Rock Werchter eftir 16 daga
Flug til köben á mánudeginum eftir það
Slappað af í 1 dag þar og svo flogið til Tenerife á miðvikudeginum.

6 nætur á tenerife og þar á meðal sé ég Aerosmith þar.

Þannig að þetta er að skoða heimin, hlusta á tónlist og drekka bjór ferðalag :D

Hahahaha geggjað! :D

Stellan klikkar ekki. Líklega skásti bjórinn að mínu mati, ásamt Carlsberg. Sama hvað hver segir, þá finnst mér of mikið humar bragð af Miller.

Sé ekki alveg pointið í þessum eina degi þarna í Köben, hví ekki njóta bara viku á Tene í staðinn? Haha :P

En skemmtu þér ofurvel í þessari, bordering on the alcoholic, heimsreisu! Drekktu einn bjór fyrir mig í staðinn! :megasmile


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf urban » Þri 13. Jún 2017 12:32

Heyrðu það var bara búið að kaupa farið aftur til köben þegar að það var ákveðið að lengja ferðina og fara að sjá eitthvað meira, sá þá að aerosmith voru á tenerife og ákvað þá að fara þangað.

Félagi minn sem að kemur í þessa ferð með mér býr síðan í köben, þannig að við erum basicly að fara að slaka á og þvo dótið okkar fyrir næstu ferð :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf HalistaX » Þri 13. Jún 2017 12:51

urban skrifaði:Heyrðu það var bara búið að kaupa farið aftur til köben þegar að það var ákveðið að lengja ferðina og fara að sjá eitthvað meira, sá þá að aerosmith voru á tenerife og ákvað þá að fara þangað.

Félagi minn sem að kemur í þessa ferð með mér býr síðan í köben, þannig að við erum basicly að fara að slaka á og þvo dótið okkar fyrir næstu ferð :)

Og taka smá þynnku kúr? Hahaha, þú ert nú meiri...

Það eru ekki allir sem myndu hætta sér í tveggja tónleika og einnar tónlistar hátíðar ferðalag um Evrópu. Þú færð +1 rokkstig í minni bók :happy

Endilega skemmtu þér eins og konungurinn af Svartfjallalandi ef þú getur! Og passa að verða ekki allt of fullur allann tímann, því þá gætiru misst út á alla fegurðina sem þessir staðir og allar þessar hljómsveitir hafa uppá að bjóða ;)

Hafðu það gott, Urban minn :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf gissur1 » Þri 13. Jún 2017 13:35

Dem.

Er í þrennu, búinn að vera í tvær vikur erlendis og símreikningurinn hættur að vera 3.000kr per mán og orðinn 25.000kr og enn á ég viku eftir og nú kemur þetta... frábærar fréttir :catgotmyballs


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf urban » Þri 13. Jún 2017 15:05

gissur1 skrifaði:Dem.

Er í þrennu, búinn að vera í tvær vikur erlendis og símreikningurinn hættur að vera 3.000kr per mán og orðinn 25.000kr og enn á ég viku eftir og nú kemur þetta... frábærar fréttir :catgotmyballs


Ég hef einmitt passað mig á því hingað til að fá mér erlent simkort um leið og ég lendi erlendis, flott að vera laus við það.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf urban » Þri 13. Jún 2017 16:38

HalistaX skrifaði:
urban skrifaði:Heyrðu það var bara búið að kaupa farið aftur til köben þegar að það var ákveðið að lengja ferðina og fara að sjá eitthvað meira, sá þá að aerosmith voru á tenerife og ákvað þá að fara þangað.

Félagi minn sem að kemur í þessa ferð með mér býr síðan í köben, þannig að við erum basicly að fara að slaka á og þvo dótið okkar fyrir næstu ferð :)

Og taka smá þynnku kúr? Hahaha, þú ert nú meiri...

Það eru ekki allir sem myndu hætta sér í tveggja tónleika og einnar tónlistar hátíðar ferðalag um Evrópu. Þú færð +1 rokkstig í minni bók :happy

Endilega skemmtu þér eins og konungurinn af Svartfjallalandi ef þú getur! Og passa að verða ekki allt of fullur allann tímann, því þá gætiru misst út á alla fegurðina sem þessir staðir og allar þessar hljómsveitir hafa uppá að bjóða ;)

Hafðu það gott, Urban minn :)


Sá þetta bara ekki áðan.

En já ég geri ráð fyrir því að þú segir þetta vegna hryðjuverkaógnar, ég er einmitt ennþá staðfastari í að fara, ég neita að leyfa þessum aumingjum að vinna.

En takk takk :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf ElGorilla » Þri 13. Jún 2017 18:35

Mér skilst að þetta hafi verið komið á þegar ég var úti um daginn.

En eftir að þetta kom á fékk ég símtal þar sem mér var boðið að stækka gígabætin sem þeir gera örugglega til að vega upp á móti þessu reiki dæmi. Símtalið var ótengt því að ég hefði verið að nýta reikiþjónustuna þar sem ég fékk það áður en ég fór út.

Annars er ég mjög sáttur við fyrirtækið sem ég versla við.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf viddi » Þri 13. Jún 2017 19:48

Hringdu byrjuðu á þessu fyrir löngu og ekki hækkuðu þeir verð.....



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf Gummzzi » Þri 13. Jún 2017 19:54

Ég er að fara út til Evrópu í næstu viku að bakpokast í nokkra mánuði, hringdi einmitt í nova þar sem ég er í áskrift og spurði útí þetta, konan sem svaraði mér sagði að þau væru ekki komin með neina nelgda dagsetningu fyrir gagnamagnið en hringdar mínútur og sms er víst sama hvar þú ert innan EES. Vona innilega að þetta verði bara komið 15 eins og gert er ráð fyrir lögum samkvæmt.



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf Daz » Þri 13. Jún 2017 20:19

Vísir með nánari frétt. Hljómar eins og allir séu tilbúnir.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reikigjöld falla niður

Pósturaf urban » Fös 14. Júl 2017 22:05

Stórkostleg ferð :)
Frábært að geta notað síman einsog maður sé heima hjá sér :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !