Sælir vaktarar
Dóttir mín á Macbook Air keypt í Elko 2015, og er það eini Makkinn á heimilinu. Í fyrra kvöld lokaði hún tölvunni án þess að slökkva á henni. Í gær þegar hún opnar hana aftur er tölvan dauð. Engin lífsmörk ef reynt er að ræsa. Það er búið að gúgla og prófa ýmsar takka kominasjónir, hrista hana og ekkert gerist. Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hefði lent í svona skyndi dauða og hvað er til ráða. Hún er enn í ábyrgð svo ég fer með hana í Elko ef það eru ekki til einfaldar lausnir á þessu vandamáli. kv Ragnar
Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
-
- Gúrú
- Póstar: 552
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
Það væri gott ef þú gætir sagt okkur hvað nákvæmlega þú hefur gert.
t.d. endursetja SMC, ram, ..
t.d. endursetja SMC, ram, ..
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Þri 10. Júl 2012 17:06
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
Sælir
Ég er ekki Mac maður og veit ekkert um þessar vélar, hef verið með PC. Þannig að ég hef sáralítið gert annað en að hrista hana sem átti að hafa áhrif á SMC skv. einhverjum leiðbeiningum.
Ég er ekki Mac maður og veit ekkert um þessar vélar, hef verið með PC. Þannig að ég hef sáralítið gert annað en að hrista hana sem átti að hafa áhrif á SMC skv. einhverjum leiðbeiningum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
Af og til hef ég lent í því að ég þarf að halda power takkanum inni á mökkunum alveg extra lengi inni til að fá þær aftur í gang.
Varstu að meina það bókstaflega með að hafa hrist vélina? S.s. ekki búinn að prufa Shift+Control+Option takkana á sama tíma + power takkann?
Þetta hreinsar SMCið.
Varstu að meina það bókstaflega með að hafa hrist vélina? S.s. ekki búinn að prufa Shift+Control+Option takkana á sama tíma + power takkann?
Þetta hreinsar SMCið.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Þri 10. Júl 2012 17:06
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
Jú búinn að prófa allar kombinasjónir á tökkum sem ég fann með gúgli. Hvað er extra lengi langur tími ? Ég prófaði 3 mínutur ca. og ekkert gerðist.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
Já ég átti nú við 10-15sek.
Myndi segja að það væri kominn tími á heimsókn í Elko.
Myndi segja að það væri kominn tími á heimsókn í Elko.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Þri 10. Júl 2012 17:06
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
Já, ég er farinn að hallast að því. Mér fannst rétt að leita fyrst til helstu tölvufræðinga landsins á Vaktinni áður en ég færi í Elko. Takk kærlega.
-
- Gúrú
- Póstar: 552
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
Best bara fara með hana í Elko, ef þeir finna eitthvað að sem ekki hægt er að laga þá alla vegna ertu með hana í ábyrgð
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
Ein spurning svona út í loftið, ertu 100% viss um að hún sé ekki straumlaus?
Og búinn að prófa að kveikja á henni með og án straumbreytis?
Og búinn að prófa að kveikja á henni með og án straumbreytis?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Þri 10. Júl 2012 17:06
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
Já, hún var í hleðslu í gær og það kvikna ljós á plögginu. Og búinn að prófa bæði með og án straumbreytis.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Þri 10. Júl 2012 17:06
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
Dóttirin fór með tölvuna í Elko, þeir fóru með tölvuna á bakvið héldu power takkanum inni í 30 sec og hún í gang þ.e. tölvan. Sögðu að hún hafi verið frosin. Nú er ég mát.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air 128 gb vill ekki ræsa
ragnarm09 skrifaði: Ég prófaði 3 mínutur ca. og ekkert gerðist.
ragnarm09 skrifaði:Dóttirin fór með tölvuna í Elko, þeir fóru með tölvuna á bakvið héldu power takkanum inni í 30 sec og hún í gang þ.e. tölvan. Sögðu að hún hafi verið frosin. Nú er ég mát.
Gott samt að tölvan virkar núna.