Sælir, langaði að ath hvort einhver hérna hafði reynslu af þessu en ég er með Android síma, Android Spjaldtölvu og Nvidia Shield sem keyrir líka á Android.
Er orðinn helvíti þreyttur á auglýsingum, hvort sem það er á íslensku síðunum eða erlendu og líka á auglýsingunum í youtube.
Er einhver leið fyrir mig til að losna við þetta rusl ? Ég prófaði að setja upp adblock plus á símanum nema mér fannst þetta eitthvað svo lélegt, þurfti að stilla proxy á wifi stillinguna hjá mér og til að komast á netið þurfti ég alltaf að opna adblock þar sem forritið vildi ekki opnast sjálfkrafa og mér fannst þetta heldur ekki virka nógu vel, vill losna við þessar íslensku auglýsingar líka ásamt því að gott væri ef þetta virkaði líka þegar ég væri á 4g, að ég þyrfti ekki að gera proxy á þetta.
Veit að ég get sett adblock plus líka í firefox sem extension en ég nota chrome og þetta myndi heldur þá ekki virka á youtube
Hvaða lausnir eru til í þessu ?
Ads í Android tækjum
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ads í Android tækjum
Stýrikerfi skaffað af auglýsinga og persónuhnýsifyrirtæki er að sjálfsögðu uppfullt af hvorutveggja
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ads í Android tækjum
Adaway losar þig nokkurn veginn við allar auglýsingar úr android, en þarft rootaðan síma til þess að setja það upp.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Ads í Android tækjum
Adaway ef þú ert með rootað tæki(þó það virki líka eithvað á unrooted), ef þú ert aðallega að spá í þessu innan veggja heimilis þá er þetta mjög góð lausn:
https://pi-hole.net/
https://pi-hole.net/
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Ads í Android tækjum
Gæti svo sem lifað með það inn á mínu wifi, það yrði þá helst nvidia shield og spjaldtölvan sem það myndi virka á og nota mest youtube þar
en ég kíki á þetta, þakka ykkur fyrir
en ég kíki á þetta, þakka ykkur fyrir