Að versla laptop á amazon...


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Að versla laptop á amazon...

Pósturaf GGG » Fim 04. Ágú 2016 23:33

Ég er búinn að vera skoða fartölvur á amazon og mér sýnist verðin vera miklu miklu betri en hérna heima þrátt fyrir tollverð + aðflutningsgjöld, er eitthvað sem ég er að misskilja?

Dæmi af amazon:
Acer Aspire E 15 E5-573G-79JP 15.6-inch Full HD Notebook
Intel Core i7-5500U 2.4 GHz (3 MB Cache)
8 GB DDR3L SDRAM
1TB 5400 rpm Hard Drive
15.6-Inch Full HD Screen, NVIDIA GeForce 940M with 4 VRAM
Windows 10

Þessi kostar rúm 95 þús með öllum tollum og gjöldum samkvæmt tollur.is:

76.973 kr. + 18.646 kr. = 95.619 kr.
Gengi: 118,42
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 0,00 PR 0
BU Úrvinnslugjald á raf- og rafeindatæki - Taxti er kr/kg. 8,00 KR 24
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 16,00kr/kg. 16,00 KR 0
QB Gjald af eftirlitsskyldum rafföngum (0,15%) Mannvirkjastofn. 0,15 PR 115
Ö6 Virðisaukaskattur 24% VSK 24,00 PR 18.507

er ég að misskilja eitthvað eða? hafiði pantað af amazon og hver er reynslan :?: :?:

Kv. G




Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf Tonikallinn » Fim 04. Ágú 2016 23:49

GGG skrifaði:Ég er búinn að vera skoða fartölvur á amazon og mér sýnist verðin vera miklu miklu betri en hérna heima þrátt fyrir tollverð + aðflutningsgjöld, er eitthvað sem ég er að misskilja?

Dæmi af amazon:
Acer Aspire E 15 E5-573G-79JP 15.6-inch Full HD Notebook
Intel Core i7-5500U 2.4 GHz (3 MB Cache)
8 GB DDR3L SDRAM
1TB 5400 rpm Hard Drive
15.6-Inch Full HD Screen, NVIDIA GeForce 940M with 4 VRAM
Windows 10

Þessi kostar rúm 95 þús með öllum tollum og gjöldum samkvæmt tollur.is:

76.973 kr. + 18.646 kr. = 95.619 kr.
Gengi: 118,42
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 0,00 PR 0
BU Úrvinnslugjald á raf- og rafeindatæki - Taxti er kr/kg. 8,00 KR 24
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 16,00kr/kg. 16,00 KR 0
QB Gjald af eftirlitsskyldum rafföngum (0,15%) Mannvirkjastofn. 0,15 PR 115
Ö6 Virðisaukaskattur 24% VSK 24,00 PR 18.507

er ég að misskilja eitthvað eða? hafiði pantað af amazon og hver er reynslan :?: :?:

Kv. G

ég myndi fyrst tjékka hvort seljandinn flytur til Íslands, alltaf hafa það í huga.

Ertu að gera þetta með toll reikninum?
Þar þarftu að passa þig að setja þetta í rétta flokkin. Verð sem þú setur inn er varan+sendingarkostnaður.
Ef þú gerðir allt rétt ætti þetta verð að vera rétt




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf GGG » Fös 05. Ágú 2016 00:02

já, þá virðist þetta vera rugl mikið ódýrara, er þetta virkilega svona? einhver sem hefur pantað af amazon?




Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf Tonikallinn » Fös 05. Ágú 2016 00:04

GGG skrifaði:já, þá virðist þetta vera rugl mikið ódýrara, er þetta virkilega svona? einhver sem hefur pantað af amazon?

þetta er ódýrara en þú verður að hugsa út í ábyrgð, ef tölvan bilar eitthvað alvarlega ertu í djúpum




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf GGG » Fös 05. Ágú 2016 00:09

Tonikallinn skrifaði:
GGG skrifaði:já, þá virðist þetta vera rugl mikið ódýrara, er þetta virkilega svona? einhver sem hefur pantað af amazon?

þetta er ódýrara en þú verður að hugsa út í ábyrgð, ef tölvan bilar eitthvað alvarlega ertu í djúpum


en amazon er með ábyrgð líka, og svo er þetta næstum tvöfalt ódýrara en tölvurnar hérna heima...




Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf Tonikallinn » Fös 05. Ágú 2016 00:13

GGG skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
GGG skrifaði:já, þá virðist þetta vera rugl mikið ódýrara, er þetta virkilega svona? einhver sem hefur pantað af amazon?

þetta er ódýrara en þú verður að hugsa út í ábyrgð, ef tölvan bilar eitthvað alvarlega ertu í djúpum


en amazon er með ábyrgð líka, og svo er þetta næstum tvöfalt ódýrara en tölvurnar hérna heima...

Þessi ábyrgð virkar ekki á íslandi.

Á tölvunni sem ég prufaði stóð að ábyrgið var ekki leyfð í sendingu hingað

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf GGG » Fös 05. Ágú 2016 00:27

Mér sýninst að á næstum öllum tölvum sé ábyrgð sem gildir hvar sem í 12 mánuði+
...og svo er hægt að kaupa kaskó ábyrgð sem basically coverar allt í 3 ár fyrir rétt um 10 - 15 þús kall aukalega




Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf Tonikallinn » Fös 05. Ágú 2016 00:30

GGG skrifaði:Mér sýninst að á næstum öllum tölvum sé ábyrgð sem gildir hvar sem í 12 mánuði+
...og svo er hægt að kaupa kaskó ábyrgð sem basically coverar allt í 3 ár fyrir rétt um 10 - 15 þús kall aukalega

Á amazon?, ég spurði einhvern í customer support og hann sagði að það væri ekkert þannig

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf GGG » Fös 05. Ágú 2016 00:39

fyrir utan að ég held að það sé líka 1 til 2 ára lámarks ábyrgð á öllum raftækjum seldum í eu/ees, svo það er ekki vandamálið, ég er bara að spá hvort tollur.is sé með rétta reiknivél, því ef svo er þá er auðvitað bara bull að vera versla hérna heima.




Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf Tonikallinn » Fös 05. Ágú 2016 00:44

GGG skrifaði:fyrir utan að ég held að það sé líka 1 til 2 ára lámarks ábyrgð á öllum raftækjum seldum í eu/ees, svo það er ekki vandamálið, ég er bara að spá hvort tollur.is sé með rétta reiknivél, því ef svo er þá er auðvitað bara bull að vera versla hérna heima.


Vandamálið er að ábyrgðin sem maður getyæur keypt með á sumum hlutum á amazon virkar bara ekki hér

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf GGG » Fös 05. Ágú 2016 00:48

Tonikallinn skrifaði:
GGG skrifaði:fyrir utan að ég held að það sé líka 1 til 2 ára lámarks ábyrgð á öllum raftækjum seldum í eu/ees, svo það er ekki vandamálið, ég er bara að spá hvort tollur.is sé með rétta reiknivél, því ef svo er þá er auðvitað bara bull að vera versla hérna heima.


Vandamálið er að ábyrgðin sem maður getyæur keypt með á sumum hlutum á amazon virkar bara ekki hér

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk


ok, við erum greinilega ekki sammála um þetta, er einhver hérna sem hefur alvöru reynslu af ábyrgð á tölvum frá amazon?
einhver sem hefur verslað tölvu frá þeim sem bilaði og þurfti að láta laga?



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf brain » Fös 05. Ágú 2016 07:39

Það er ábyrgð á þeim vörum sem þú kaupir frá Amazon. Hægt er að kaupa auka ábyrgð í allt að 3 ár.

EN.... Sú ábyrgð gildir í USA og þú þarft að borga sendingakosnað til og frá USA til að fá þá ábyrgð. ( gæti kostað um $300, tekið 2-3 mánunði.)

Þótt Amazon sendi ekki til íslands, er ekkert mál að panta og lata áframsenda til íslands. Þjónustur einsog Myus, nybox, viabox og fl gera þetta fyrir $ 30-50, hægt að kaupa tryggingu líka.

Hef notað svona fyrirtæki með mjög góðun árangri í um 2 ár. 100 % þjónusta.




Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf Tonikallinn » Fös 05. Ágú 2016 08:18

brain skrifaði:Það er ábyrgð á þeim vörum sem þú kaupir frá Amazon. Hægt er að kaupa auka ábyrgð í allt að 3 ár.

EN.... Sú ábyrgð gildir í USA og þú þarft að borga sendingakosnað til og frá USA til að fá þá ábyrgð. ( gæti kostað um $300, tekið 2-3 mánunði.)

Þótt Amazon sendi ekki til íslands, er ekkert mál að panta og lata áframsenda til íslands. Þjónustur einsog Myus, nybox, viabox og fl gera þetta fyrir $ 30-50, hægt að kaupa tryggingu líka.

Hef notað svona fyrirtæki með mjög góðun árangri í um 2 ár. 100 % þjónusta.

Ertu að tala um að fyrirtækið sem sendir þetta fyrir þig bíður upp á ábyrgð?
Býður shopusa upp á þetta líka?

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf Klemmi » Fös 05. Ágú 2016 09:38

Sýnist áframsendingin vera frá 75-90$ frekar en 30-50$.

Þó að svo sé, þá er jú örugglega hægt að gera góð kaup á vel spekkuðum vélum frá Amazon. Það er samt ekki hægt að bera verðin í USA vs. Ísland saman án þess að taka með í reikningin að ábyrgðin er almennt 1 ár í USA en 2-3 í evrópu. Það er hægt að kaupa auka ábyrgð/tryggingu í gegnum Amazon, en hins vegar efast ég um að hún gildi á Íslandi.

Ef þú ert að skoða þetta, þá myndi ég mæla með því að skoða þá vélar sem eru í alheimsábyrgð og hafa ábyrgðarverkstæði á Íslandi. Ég veit t.d. ekki betur en að Nýherji annist ábyrgðarviðgerðir fyrir Lenovo, ef ég væri þú myndi ég allavega byrja á því að heyra í þeim og fá það staðfest.
Tölvulistinn/Tölvuverkstæðið annaðist síðast þegar ég vissi ábyrgðarviðgerðir fyrir Toshiba, svo það mætti líka kanna það.

Mundu svo að ef þú pantar vél frá USA þá færðu lyklaborð með US layouti. Sumum er alveg sama, sumum finnst það betra, en held að flestum þyki það verra. Einnig er gott að skoða hvernig spennubreytirinn er, hvort að hann sé með útskiptanlegri snúru eða hvort þú þurfir alltaf að hafa breytistykki með þér til að það passi í íslenskar innstungur :)




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf steinarorri » Fös 05. Ágú 2016 12:36

Ég fékk góða þjónustu frá nýherja með lenovo tölvu keypta af lenovo.com, þurfti ekki að greiða fyrir.
Þurfti eingöngu að sýna fram á kaupdagsetningu.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf AntiTrust » Fös 05. Ágú 2016 16:12

Ég hef aldrei verslað af Amazon en hef keypt 4-5 nýjar Thinkpad vélar frá Ebay og sparað mér absúrd upphæðir, á einum tímapunkti pantaði ég tvær eins vélar og borgaði það sama fyrir þær komnar til mín og ein slík útúr búð hjá Nýherja.

International ábyrgð á þeim vélum svo Nýherji hefur alltaf þjónustað þær þegar þess þurfti.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf bigggan » Fös 05. Ágú 2016 18:31

Ef varan er keyft frá ESB landi á netinu þá gildir sömu ábyrgðarreglur og á íslandi 2 vikur prufufrest, og 2 ár ábyrgð á göllum.

En þetta gildir ekki ef þetta er frá bandarikin, kanski er framleiðandan með einhverja ábyrgð lika.




juliosesar
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 22:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf juliosesar » Þri 23. Ágú 2016 22:58

Hringdi í tollinn og spurði sérstaklega útí gjöld varðandi kaup á fartölvum til Íslands, það er bara rukkað vsk af þeim, búið að fella allt annað þannig að mar er að fá miklu meira fyrir peninginn auk þess er hægt að fá alþjóðlega ábyrgð á fartölvum á amazon.com




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf isr » Fim 25. Ágú 2016 21:05

Eru ekki einhverjar góðar tölvuverslanir sem hægt er að panta frá Usa eða eru menn að kaupa þær aðalega af Ebay.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf brain » Fim 25. Ágú 2016 21:34

Amazon, Newegg, Bestbuy, Alienware...

Notar bara einhverja af þessum áframsendingar fyrirtækjum til að senda til Íslands.




arnigrim
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 22:45
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Að versla laptop á amazon...

Pósturaf arnigrim » Fim 25. Ágú 2016 23:38

Sko ég get tekið Toshiba sem dæmi , eða þaðvar allaveganna þannig , þú kauptir tölvu 1 árs global ábyrgð . Þú síðan registerar hana og færð 1 ár í viðbót í ábyrgð, þannig var þá nóg að fara með hana til umboðsaðila og þeim því skilt að gera við hana í ábyrgð. Þesssar upplysingar ættu allar að vera til staðar hjá tölvuframleiðendum , bara fara inn á síðurnar og kanna hvort það fylgi einhver bónus ef maður registerar vélina sína til þeirra .