Nú er 10 línan af skjákortum frá Nvidia fyrir fartölvur komin út. Asus og fleiri eru búin að setja fartölvur útbúnar með kortum úr línunni á markað.
Er einhver hérna sem veit hvenær slíkar tölvur eru væntanlegar á íslenskan markað?
Ég veit ekki með ykkur en ég er spenntur fyrir þessu. Afköstin eiga að vera innan við 10% frá desktop útgáfu kortanna. Það er helst hitalosunargeta fartölva sem eiga að takmarka afköstin. Laptop útgáfan af gtx 1070 er m.a. með fleiri Cuda kjarna heldur en desktop útgáfan.
Ég var sem sagt að pæla í að fara að endurnýja fartölvuna hjá mér en ég er búinn að ákveða að bíða eftir nýju kortunum.
Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
Re: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
Sá nokkrar tölvur úti einmitt í verðkantinum 1500-3500 dollara, frá asus og acer ef ég man rétt. Þarf einmitt að fjárfesta bráðlega í tölvu, vonandi að þær verði komnar þá.
Væri einmitt gaman að heyra hvenær eitthvað myndi lenda.
Væri einmitt gaman að heyra hvenær eitthvað myndi lenda.
Re: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
Engir starfsmenn tölvuverslana eða birgja hérna sem vita eitthvað um hvenær von er á svona fartölvum?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
https://www.amazon.com/MSI-GT73VR-SLI-0 ... B01IO9YBTY
Þessi er suddaleg Myndi örugglega kosta 700-800 þús. hérna
Þessi er suddaleg Myndi örugglega kosta 700-800 þús. hérna
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
Hún kostar nú bara 725 þús. miðað við free shipping frá Amazon. Held að hún yrði nú eitthvað töluvert dýrir þessi. Ef fartölvu mætti kalla
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
Þessi er pínu overkill miðað við það sem ég hafði í huga.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
Oak skrifaði:Hún kostar nú bara 725 þús. miðað við free shipping frá Amazon. Held að hún yrði nú eitthvað töluvert dýrir þessi. Ef fartölvu mætti kalla
Tölvan er nú tæp 5 kíló svo það er nú ekki auðvelt að kalla þetta fartölvu, 18,4" skjár og tilheyrandi, nánast borðtölva með áföstu lyklaborði og skjá.
Re: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
vesley skrifaði:Oak skrifaði:Hún kostar nú bara 725 þús. miðað við free shipping frá Amazon. Held að hún yrði nú eitthvað töluvert dýrir þessi. Ef fartölvu mætti kalla
Tölvan er nú tæp 5 kíló svo það er nú ekki auðvelt að kalla þetta fartölvu, 18,4" skjár og tilheyrandi, nánast borðtölva með áföstu lyklaborði og skjá.
Lastu ekki það sem ég skrifaði?
Ég er sammála þér þetta er ekki "fartölva"
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
Oak skrifaði:vesley skrifaði:Oak skrifaði:Hún kostar nú bara 725 þús. miðað við free shipping frá Amazon. Held að hún yrði nú eitthvað töluvert dýrir þessi. Ef fartölvu mætti kalla
Tölvan er nú tæp 5 kíló svo það er nú ekki auðvelt að kalla þetta fartölvu, 18,4" skjár og tilheyrandi, nánast borðtölva með áföstu lyklaborði og skjá.
Lastu ekki það sem ég skrifaði?
Ég er sammála þér þetta er ekki "fartölva"
Jú ég las það sem þú sagðir Átti í raun ekki að vera quote á þig heldur fyrir ofan