OnePlus 3 fastur hjá tollinum


Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

OnePlus 3 fastur hjá tollinum

Pósturaf tomasandri » Sun 14. Ágú 2016 19:11

Jæja. Ég ákvað af einhverri skemmtilegri ástæðu að kaupa OnePlus 3 af AliExpress þegar hann kom út vegna þess að OnePlus sjálfir sentu ekki til Íslands. Síminn er semsagt kominn og þá fattaði ég að ég gleymdi algerlega að athuga mmeð CE merkinguna, sem að hann er ekki með. Þannig að ég get ekki fengið hann.

Veit einhver hvað ég get gert? Get ég beðið tollinn að senda hann annað en beint til baka, s.s. til Bandaríkjanna, til frænku minnar þar? Eða þarf ég bara að senda símann til baka og sætta mig við það?


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus 3 fastur hjá tollinum

Pósturaf Black » Sun 14. Ágú 2016 19:17

þú getur gert bæði, sent hann til baka eða á frænku þína :) np


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 959
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus 3 fastur hjá tollinum

Pósturaf peer2peer » Sun 14. Ágú 2016 19:53

Bara smá forvitni, léstu senda hann hefðbundna leið eða með DHL?


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus 3 fastur hjá tollinum

Pósturaf tomasandri » Sun 14. Ágú 2016 20:19

peturthorra skrifaði:Bara smá forvitni, léstu senda hann hefðbundna leið eða með DHL?

Hefdbundnu leidina. Las einhvers stadar fyrr í dag ad madur er líklegri til ad fá símann ef madur sendi med DHL.


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 959
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus 3 fastur hjá tollinum

Pósturaf peer2peer » Sun 14. Ágú 2016 20:28

tomasandri skrifaði:
peturthorra skrifaði:Bara smá forvitni, léstu senda hann hefðbundna leið eða með DHL?

Hefdbundnu leidina. Las einhvers stadar fyrr í dag ad madur er líklegri til ad fá símann ef madur sendi med DHL.


Ákvað að tékka þar sem ég sjálfur pantaði Xiaomi Redmi síma af ali fyrir nokkrum mánuðum og lét senda með DHL og hann komst í gegn.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


robbi553
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus 3 fastur hjá tollinum

Pósturaf robbi553 » Sun 14. Ágú 2016 22:44

peturthorra skrifaði:
tomasandri skrifaði:
peturthorra skrifaði:Bara smá forvitni, léstu senda hann hefðbundna leið eða með DHL?

Hefdbundnu leidina. Las einhvers stadar fyrr í dag ad madur er líklegri til ad fá símann ef madur sendi med DHL.


Ákvað að tékka þar sem ég sjálfur pantaði Xiaomi Redmi síma af ali fyrir nokkrum mánuðum og lét senda með DHL og hann komst í gegn.


Smá update á mér, pantaði mér loksins redmi note 3 pro hjá þessum "Top one" seljanda sem þú pantaðir frá. Lét senda hann með DHL. Vona að hann komist í gegn ;).

En já, ég átti redmi note 3 sem festist í tollinum og var þar í u.þ.b mánuð þangað til seljandinn minn á ali fann svokallað "CE" certificate fyrir síman, senti það inn og nokkrum dögum seinna var síminn kominn.




bjartman
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus 3 fastur hjá tollinum

Pósturaf bjartman » Mán 15. Ágú 2016 12:03

Hvaða útgáfu pantaðir þú á Aliexpress ? Sé að sumir eru byrjaðir að selja A3003 sem er þá EU eða þeir segjast vera að selja hana og hún á víst að vera merkt CE samkvæmt þessum linkum. Veit ekki meira.

https://www.youtube.com/watch?v=2AzFqm-yggs

https://i.ytimg.com/vi/2AzFqm-yggs/maxresdefault.jpg




Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus 3 fastur hjá tollinum

Pósturaf tomasandri » Fös 19. Ágú 2016 11:36

bjartman skrifaði:Hvaða útgáfu pantaðir þú á Aliexpress ? Sé að sumir eru byrjaðir að selja A3003 sem er þá EU eða þeir segjast vera að selja hana og hún á víst að vera merkt CE samkvæmt þessum linkum. Veit ekki meira.

https://www.youtube.com/watch?v=2AzFqm-yggs

https://i.ytimg.com/vi/2AzFqm-yggs/maxresdefault.jpg


Ég pantaði A3000 modelið.

Smá update: ég senti símann til baka og fæ endurgreitt. Hugsaði það ekki alveg til enda því núna er ég tæknilega séð ekki með neitt, þar sem ég finn ekki A3003 model, sem er staðfest með CE merkingu. Veit einhver hvar ég get keypt svoleiðis? Og komið honum til íslands?

Annars, búinn að sjá og prófa OnePlus 3 í persónu: GULLFALLEGUR og snilld að nota hann.


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra


bjartman
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus 3 fastur hjá tollinum

Pósturaf bjartman » Fös 19. Ágú 2016 12:50

tomasandri skrifaði:
bjartman skrifaði:Hvaða útgáfu pantaðir þú á Aliexpress ? Sé að sumir eru byrjaðir að selja A3003 sem er þá EU eða þeir segjast vera að selja hana og hún á víst að vera merkt CE samkvæmt þessum linkum. Veit ekki meira.

https://www.youtube.com/watch?v=2AzFqm-yggs

https://i.ytimg.com/vi/2AzFqm-yggs/maxresdefault.jpg


Ég pantaði A3000 modelið.

Smá update: ég senti símann til baka og fæ endurgreitt. Hugsaði það ekki alveg til enda því núna er ég tæknilega séð ekki með neitt, þar sem ég finn ekki A3003 model, sem er staðfest með CE merkingu. Veit einhver hvar ég get keypt svoleiðis? Og komið honum til íslands?

Annars, búinn að sjá og prófa OnePlus 3 í persónu: GULLFALLEGUR og snilld að nota hann.



Fann þennan söluaðila á Ali http://www.aliexpress.com/item/Original-Oneplus-3-Three-Mobile-Phone-6GB-RAM-64GB-ROM-Snapdragon-820-MSM8996-Quad-Core-5/32682662851.html

sendi henni skilaboð um hvort það stæði ekki örugglega CE á pakkanum og símanum og eftir nokkra pósta um hvað CE var þá sendi hún loksins mynd.
Mynd

Var í spjalli við hana um þetta fyrir nokkrum dögum og ég sé núna að þau eru búin að hækka símann um 250 dollara. Held ég bíði aðeins eftir að einhver komi með betri leið til að fá hann.