[ÓE] Að fá lánað HDMI video capture kort í stutta stund f. Pírata


Höfundur
Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

[ÓE] Að fá lánað HDMI video capture kort í stutta stund f. Pírata

Pósturaf Framed » Mán 21. Mar 2016 07:53

Mig vantar að fá lánað (helst utanáliggjandi) HDMI video capture kort í stutta stund til að kanna fýsileika þess að kaupa slíkt.

Ég er sem sagt að prófa mig áfram við að streyma live á youtube fyrir Pírata. Myndavélin sem ég hef verið að nota getur bara sent í 720p upplausn þegar hún er tengd með USB en getur tekið upp og sent yfir HDMI í 1080p+. Áður en ég get stungið upp á að capture card sé keypt þarf ég að athuga hvort það hjálpi til við að bæta myndgæðin á streyminu hjá okkur.

Við notumst við Windows tölvu sem aðeins hefur USB inn þannig að thunderbolt tengt kort kemur ekki til greina.

Hér er hægt að sjá lista yfir kort sem eru samhæfð við hugbúnaðinn sem við notum (wirecast) en þessi listi er samt ekki tæmandi.

Ég er helst að leita að Blackmagic Design korti til að prófa en Avermedia Game Broadcaster myndi líka virka og líklega mikið fleiri en það.

Það myndi hjálpa mikið ef einhver tilbúinn að aðstoða mig með þetta.




Höfundur
Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Að fá lánað HDMI video capture kort í stutta stund f. Pírata

Pósturaf Framed » Þri 22. Mar 2016 02:26

Enginn sem á svona?
Þegar ég segi stutta stund þá er ég bara að tala um í mesta lagi 3-4 klukkutíma. Jafnvel bara klukkutíma. Eiganda tækis væri velkomið að fljóta með þannig að tækið fari aldrei úr augsýn eigandans.

Þetta er bara spurning um að prufa capture card til að sjá hvort myndgæðin batni til muna.




Höfundur
Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Að fá lánað HDMI video capture kort í stutta stund f. Pírata

Pósturaf Framed » Mið 23. Mar 2016 13:30

TTT