Var samsung X-cover3 aldrei auglýstur höggvarinn


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Var samsung X-cover3 aldrei auglýstur höggvarinn

Pósturaf Dazy crazy » Þri 09. Feb 2016 11:25

Góðan daginn

Ég er aðeins að velta fyrir mér, ég keypti Samsung X-cover 3 og hann datt aðeins í gólfið hjá mér, á dúk og innri skjárinn virðist hafa brotnað, allavega virkar ekki skjárinn.

Ég fór að skoða þetta og hann er bara auglýstur ryk og skvettuvarinn en ég var einhvernveginn með þetta frekar fast í hausnum að hann væri eitthvað höggvarinn líka. Var hann aldrei auglýstur þannig eða er búið að breyta þessu? Síminn er ekki orðinn ársgamall.

Meðan ég var að skrifa þetta þá fór ég að grennslast fyrir og fann það að emobi auglýsti hann höggvarinn, en eg keypti minn af tengli sem er held ég með umboð fyrir símann.

https://www.facebook.com/emobiis/posts/877533748959208

Ég stóð í þeirri trú að þetta væri höggvarinn sími, ekki það að ég hafi verið að grýta honum í gólfið heldur hélt ég bara að hann væri frekar öflugur en fékk þau svör að svo væri ekki og það væru margir sem héldu það. Af hverju eru margir sem halda það?

Og enn var ég að skoða málið betur, hann er auglýstur hjá símanum þannig að hann uppfylli kröfur fyrir MIL-STD810G staðalinn og þá á hann held ég að þola það að detta úr vasanum þegar ég er að sækja lyklana, eða hvað.

Er þetta rangt hjá mér?

Kv. Dagur


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Nacos
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 02. Maí 2012 23:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Var samsung X-cover3 aldrei auglýstur höggvarinn

Pósturaf Nacos » Þri 09. Feb 2016 14:09

Síminn er höggvarinn, en ekki certifiaður fyrir neitt sérstakt. Þ.e. hann á að þola högg betur en standard símar en það er engin trygging.

MIL-STD-810 gefur svo bara hugmynd um gæði búnaðarinns en tryggir ekki neitt.

Af Wikipedia:
MIL-STD-810 addresses a broad range of environmental conditions that include: low pressure for altitude testing; exposure to high and low temperatures plus temperature shock (both operating and in storage); rain (including wind blown and freezing rain); humidity, fungus, salt fog for rust testing; sand and dust exposure; explosive atmosphere; leakage; acceleration; shock and transport shock; gunfire vibration; and random vibration. The standard describes environmental management and engineering processes that can be of enormous value to generate confidence in the environmental worthiness and overall durability of a system design. The standard contains military acquisition program planning and engineering direction to consider the influences that environmental stresses have on equipment throughout all phases of its service life. The document does not impose design or test specifications. Rather, it describes the environmental tailoring process that results in realistic material designs and test methods based on material system performance requirements.

Finally, there are limitations inherent in laboratory testing that make it imperative to use proper engineering judgement to extrapolate laboratory results to results that may be obtained under actual service conditions. In many cases, real-world environmental stresses (singularly or in combination) cannot be duplicated in test laboratories. Therefore, users should not assume that an item that passes laboratory testing also will pass field/fleet verification tests.




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var samsung X-cover3 aldrei auglýstur höggvarinn

Pósturaf Dazy crazy » Þri 09. Feb 2016 14:25

Samkvæmt mínum heimildum þá eru þessir símar ekki að brotna neitt síður en aðrir símar, er þá ekki það að auglýsa það að hann uppfylli þessa staðla sölubrella? Sérstaklega ef það þarf ekki að þýða að hann sé betri?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


wicket
FanBoy
Póstar: 780
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Var samsung X-cover3 aldrei auglýstur höggvarinn

Pósturaf wicket » Þri 09. Feb 2016 16:26

MIL-STD-810G vottun nær bara yfir : salt, dust, humidity, rain, vibration, solar radiation, transport and thermal shock resistant

Ekkert talað um að höggheldni eða álíka. Og sé heldur ekkert í lýsingum á vefverslun Símans um að hann eigi að vera höggheldur.

Svona tæki eru oft kallaðir iðnaðarmannasímar, og fólk mögulega dregur þá ályktanir út frá því sem ekki standast skoðun.




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var samsung X-cover3 aldrei auglýstur höggvarinn

Pósturaf Dazy crazy » Þri 09. Feb 2016 18:49

Ekki rétt, það er shock og meira að segja gunfire shock prufað í þessum staðli.

Test Method 516.6 Shock
Test Method 517.1 Pyroshock
Test Method 518.1 Acidic Atmosphere
Test Method 519.6 Gunfire Shock

https://gcn.com/articles/2013/05/08/8-t ... s.aspx?m=1


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!