Ferðatölva og server.


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ferðatölva og server.

Pósturaf Andri Fannar » Mán 18. Okt 2004 09:53

Ég var að pæla, mér áskotnaðist ein 1Ghz Dell vél sem er afar hljóðlát of course. Ég var að pæla í að setja upp servera á henni, td bouncer. Og gæti hún ekki ofhitnað? Fartölvur eru td ekki ætlaðar til að vera uppi lengi..hafi reynslu af því :?:


« andrifannar»

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 18. Okt 2004 10:29

ef viftan á henni virkar, þá þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mán 18. Okt 2004 10:41

jamm hún virkar , stundum er hún í gangi og þá heyrist smá í henni, stundum þegar lítið er að gerast í henni slokknar á viftunni. takk gnarr


« andrifannar»