Besti bang for buck snjallsíminn?


Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Besti bang for buck snjallsíminn?

Pósturaf ElvarP » Þri 03. Nóv 2015 14:34

Halló halló!

Ég þarf að fara kaupa mér nýjan síma útaf minn bilaði, en ég veit ekkert hvernig ástandið er á nýjum símum í dag.

Budgetið mitt er sirka 80k en það er sveigjanlegt.

Akkúrat nuna er ég að hugsa um þessa:

Nexus 6: http://emobi.is/index.php?route=product ... order=DESC

Samsung Galaxy S5: http://emobi.is/index.php?route=product ... order=DESC

Hvert er ykkar álit á þessu?

Edit: Mér leyst líka vel á OnePlus One en þeir selja ekki til Íslands :( Og ég finn ekki neina búð sem selur OnePlus One á Íslandi




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Besti bang for buck snjallsíminn?

Pósturaf steinarorri » Þri 03. Nóv 2015 14:40

Ég held að nýi Nexus 5x verði á um 80k nýr. Klárlega betri kostur en þessir símar held ég.

http://www.visir.is/nyr-og-glaesilegur- ... 5151039854




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Besti bang for buck snjallsíminn?

Pósturaf blitz » Þri 03. Nóv 2015 14:40

Oneplus Two frá Oppomart

c.a. 67000 hingað kominn


PS4

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Besti bang for buck snjallsíminn?

Pósturaf Swooper » Þri 03. Nóv 2015 17:29

Áttu enga vini eða ættingja erlendis? Getur látið senda OnePlus til þeirra og þau áframsenda svo hingað. Vertu bara viðbúinn að borga virðisaukaskatt upp á ca. 25% af því sem þú borgaðir fyrir símann. Ef þú nennir ekki að standa í því þá án efa Nexus 5X þegar hann kemur, sem ætti ekki að vera langt í.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Besti bang for buck snjallsíminn?

Pósturaf Baldurmar » Þri 03. Nóv 2015 19:29

steinarorri skrifaði:Ég held að nýi Nexus 5x verði á um 80k nýr. Klárlega betri kostur en þessir símar held ég.

http://www.visir.is/nyr-og-glaesilegur- ... 5151039854


Hann er kominn í Símann:
https://vefverslun.siminn.is/vorur/simt ... g/nexus5x/


Annars lýtur Nexus 6 ekki illa út fyrir 80k


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX