Android Tv Stick....reynsla


Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Android Tv Stick....reynsla

Pósturaf gazzi1 » Mán 23. Mar 2015 19:31

Sælir

Ég ferðast nokkuð mikið og langar að fá mér lítinn Android tv stick sem að ég get bara pluggað í Hdmi í sjónvarp og streamað af netflix, er búinn að prófa chromecast en það virkar ekki í þeim löndum sem ekki býður upp á Netflix útaf því að það er ekki hægt að breyta dns inu í því.

er að skoða þetta á netinu og það er bara svo mikið í boði.
ætla bara að streama af netflix og genesis í xbmc.

hafið þið einhverja reynslu af góðum android tv pungum?

Mbk
Gazzi



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Android Tv Stick....reynsla

Pósturaf Jakob » Mán 23. Mar 2015 19:35

Nei, fannst þeir of dýrir (það sem Tölvutek var með) m.v. Chromecast.

En ég var að sjá þennan hérna í dag, fínt verð og specs, gæti hugsað mér að prófa...
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... ndspilari/




Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Tv Stick....reynsla

Pósturaf gazzi1 » Mán 23. Mar 2015 19:41

já ég er meira að tala um bara svona lítin pung með Hdmi tengi, sem fer ekkert fyrir í ferðatöskunni :)

https://www.google.is/search?q=android+ ... 66&bih=643