Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?


Höfundur
mxtr
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Sep 2014 17:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?

Pósturaf mxtr » Fim 12. Mar 2015 17:22

Góðann daginn. Ekki alveg viss hvernig ég ætti að hafa titlinum á þessum þræði þar sem erindið er tvískipt.

Annarsvegar vil ég benda fólki á að búðir eins og t.d Elko og Samsung setrið eru að selja 4g Tab S 10.5 spjaldtölvur undir þeim formerkjum að um 2.3 örgjörva útgáfuna sé að ræða en þegar allt kemur til alls eru þetta 1.9 týpurnar og þegar ég gekk á eftir þessu endaði ég með það svar að 2.3 hefði aldrei verið flutt inn. Engu að síður er 4g tölvan hjá þeim enn auglýst sem 2.3GHz fjögurra-kjarna Snapdragon 800 og auðvitað á þartilháu verði.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/850/

Hinsvegar þá langar mig að spyrja ykkur meistara og spekúlanta hvort þið vitið hvernig/hvar ég get keypt 2.3 GHz version af þessari spjaldtölvu þar sem þessi rangmerking virðist algeng?

Verð alveg svona ](*,) þegar ég rek mig aftur og aftur á sölumenn/yfirmenn sem vita ekkert hvað þeir eru að selja :thumbsd




Höfundur
mxtr
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Sep 2014 17:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?

Pósturaf mxtr » Fös 13. Mar 2015 10:31

Ekki að ég sé óþolinmóður en hafið þið ekkert um þetta að segja :D Menn að selja mandarínur en afhenda appelsínur. Aðalmálið þó að mig langar að kaupa 2.3 vélina en finn ekki söluaðila.



Skjámynd

Maddas
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 14:04
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?

Pósturaf Maddas » Fös 13. Mar 2015 11:13

er ekki 2.3ghz seld í usa.

tekið af wikipedia.

"The WiFi model of the tablet is powered by the Samsung Exynos 5 Octa 5420 CPUs. The LTE model comes either with a Quad-core 2.3 GHz Krait 400 on top of a Qualcomm Snapdragon 800 chipset (version for some US carriers) or with the Exynos octa-core CPU (version for some European countries)."




Höfundur
mxtr
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Sep 2014 17:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?

Pósturaf mxtr » Fös 13. Mar 2015 13:37

Les úr þessu að LTE sé bæði í Evrópu og USA, en með sitthvoru chipset (Snapdragon Vs Exynos) Online review tala öllum laggy wify edition en 2.3 vélin hiksti ekkert. Skil ekkert að 1.9 sé bara í boði á Ísl, ef svo er raunin.




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?

Pósturaf machinefart » Fös 13. Mar 2015 13:44

Sýnis amazon senda þennan tablet en ég finn hann hinsvegar ekki í 2.3 ghz útgáfu.

Er ekki ný lína á leiðinni með símunum?

Ætla að fá mér nokkur neikvæð svör í leiðinni og segja mína reynslu: samsung laggar alltaf.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?

Pósturaf wicket » Fös 13. Mar 2015 13:52

Samsung eru alltaf með allskonar undirmódel af sínum tækjum. Oftast snýst munurinn um chipset (Snapdragon VS Exynos) eða LTE bönd sem tækin styðja. Margt af því öflugasta er bara aðgengilegt í Suður-Kóreu og annað bara í BNA. Evrópa fær stundum öflugu tækin en oft ekki, og þeir skipta Evrópu líka upp þannig að Nordic útgáfur getur verið önnur útgáfa en Suður-Evrópa fær.

Sýnist á öllu að 2.3Ghz útgáfan sé ekki fyrir Evrópu markað.




Höfundur
mxtr
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Sep 2014 17:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?

Pósturaf mxtr » Lau 14. Mar 2015 23:57

Takk fyrir inputs :) Gefst upp á að eltast við 2.3 og læt hitt duga. Furða mig enn á að búðir fái að rangmerkja vörurnar sínar svona óáreyttir en það er annað mál. Takk.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?

Pósturaf kizi86 » Sun 15. Mar 2015 01:38

keyptir þú þessa vél af elko? og ef svo er fékkstu einhverjar bætur fyrir?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?

Pósturaf JReykdal » Mán 16. Mar 2015 16:01

Er með 8.4" útgáfuna....virkar fínt, ekkert laggy.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.