Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?
Sælir, er með Dell Inspirion 1525 lappa sem þarf að skipta um disk í, mun SATA3 SSD alveg pottþétt virka eða mun ég kannski ekki geta fullnýtt hraðann á honum? Hvernig disk ætti ég að kaupa í þessa vél? Þarf ekki mikið pláss en væri til í að setja SSD í. Þarf að vita þetta helst sem fyrst
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?
Ég er með SSD disk í dimension 630 frá Dell virkar fínt Insp. 1525 er nýrra model og tekur ábyggilega við þessu drifi hjá þér og hraðinn verður ánægjulega mikið breyttur ;-)
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?
Já en er SSD diskurinn þinn SATA 2 eða SATA 3 diskur?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?
Sata er með backward compatability þannig ef tengið er sata 2 með sata 3 disk þá verður hraðinn bara minni.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Re: Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?
darkppl skrifaði:Sata er með backward compatability þannig ef tengið er sata 2 með sata 3 disk þá verður hraðinn bara minni.
En þó hann sé minni þá ertu ekki að finna mikið fyrir því. Þó þú sért 14 sek að ræsa í staðinn fyrir 8 þá er average seek time að fara að batna mjög og það er eitthvað sem þú tekur eftir í almennri vinnslu.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?
Okei Ég vissi reyndar að það væri backwards compatible og þannig en ég vildi bara fá það á hreint hvort og þá hve mikið af hraða færi til spillis með SATA 3. Held ég skelli mér þá bara á eitt stykki Mushkin Chronos G2 120 GB
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?
SATA3 eða ekki, að setja SSD diska í svotil allar tölvur gefur þeim nýtt líf.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.