Er að losa mig við litla tölvu, sem hefur verið notuð lítið síðustu 4 ár. Á borðtölvu og þessi hefur farið með í ferðalög og fyrirlestra og annað. Vel með farin og hefur staðið sig vel.
Kann ekkert að verðmeta svona. Borgaði 70þ í tölvutek fyrir hana á sínum tíma
keypt rétt fyrir jól '10
Þetta er Asus eee pc seashell series 10.5' skjár
CPU - intel Atom N450 pineview-N @ 1.66ghz ( Package.: Socket 559 FCBGA8 )
MoBo - ASUSTeK 1015PE
RAM - DDR3 1016MB
GFX - intel GMA 3150 256MB
Win7 starter editon 32bit SP1 ( Build 7601 )