Landakort fyrir garmin tæki


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Tengdur

Landakort fyrir garmin tæki

Pósturaf Dúlli » Mið 24. Des 2014 22:41

Þekkir eithver hvar er hægt að fá stök kort ? eða verður maður alltaf að kaupa pakka ?

Fékk nefnilega snildar Garmin tæki í jólagjöf en það er bara með Norður Evrópukorti og finnst það sökka dáldið þar sem þetta er bara smá partur af evrópu og mig vantar bara 2-3 lönd í viðbót.

Er búin að skoða og finnst frékkar hart að þurfa að greiða 18.900,- krónur fyrir evrópu kort. Garmin.is : Evrópukort - minniskort

Svo þegar maður skoðar erlenda Garmin.com síðuna sér maður fullt af verðum en það er ekki tekið fram hvaða lönd eru á þeim svæðum. Eins og 7.000 fyrir City Navigator® Europe NT: Northwest Eastern Europe, En hvaða lönd eru í þessum pakka ?

Þekkir eithver þetta ?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Tengdur

Re: Landakort fyrir garmin tæki

Pósturaf GullMoli » Fim 25. Des 2014 00:11

Slatti af þessum kortum á "netinu".


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Tengdur

Re: Landakort fyrir garmin tæki

Pósturaf Dúlli » Fim 25. Des 2014 01:08

GullMoli skrifaði:Slatti af þessum kortum á "netinu".


Já datt það í hug en hef enga hugmynd um hvað eru "Góð kort" og hvað eru "Slæm kort" langar ekkert að lenda í því að finna kort á netinu fara erlendis og sjá að það vantar inn í það.

Að auki hvernig virkar það að nota eithver önnur kort en það sem garmin gerir ? er support fyrir því ? fær maður sömu vegavísun ?




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Landakort fyrir garmin tæki

Pósturaf Vaski » Fim 25. Des 2014 09:07





dexma
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Landakort fyrir garmin tæki

Pósturaf dexma » Fim 25. Des 2014 11:19

Dúlli skrifaði:Þekkir eithver hvar er hægt að fá stök kort ? eða verður maður alltaf að kaupa pakka ?

Fékk nefnilega snildar Garmin tæki í jólagjöf en það er bara með Norður Evrópukorti og finnst það sökka dáldið þar sem þetta er bara smá partur af evrópu og mig vantar bara 2-3 lönd í viðbót.

Er búin að skoða og finnst frékkar hart að þurfa að greiða 18.900,- krónur fyrir evrópu kort. Garmin.is : Evrópukort - minniskort

Svo þegar maður skoðar erlenda Garmin.com síðuna sér maður fullt af verðum en það er ekki tekið fram hvaða lönd eru á þeim svæðum. Eins og 7.000 fyrir City Navigator® Europe NT: Northwest Eastern Europe, En hvaða lönd eru í þessum pakka ?

Þekkir eithver þetta ?


smellir á coverage á síðunni sem þú linkar í og þá færðu upp lista yfir löndinn
https://buy.garmin.com/en-GB/GB/maps/on ... overageTab




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Tengdur

Re: Landakort fyrir garmin tæki

Pósturaf Dúlli » Fim 25. Des 2014 14:54

Vaski skrifaði:er gpsmap.is ekki málið?
http://gpsmap.is/gps/index.php?option=c ... Itemid=101
Vissi af þessu en mig vantar ekki ísland það er vestur evrópa í tækinu og allt glænýtt en mig vantar austur evrópu.

dexma skrifaði:smellir á coverage á síðunni sem þú linkar í og þá færðu upp lista yfir löndinn
https://buy.garmin.com/en-GB/GB/maps/on ... overageTab

Snild, jemin hvað ég er blindur sá þetta engan veginn.