Sælir Vaktarar
Ég keypti Fartölvu fyrir nokkrum dögum sem er og verður eingöngu notað í að vafra á netinu og horfa á einn og einn þátt og er ég mjög ánægður með hana en....
það er gefið upp að batteríið eigi að duga allt að 6 tíma, ég veit að það nær því aldrei en eins og afgreiðslumaðurinn í Elko sagði að þá á hún að duga allavega 4 til 4.5 klst við hefðbundna netnotkun
En málið er að batteríið er að duga svona í kringum 2:15 klst, mest hef ég náð 2:28 klst og var það bara við þessa hefðbundna netnotkun, vill taka það fram að ég er búinn að taka út öll auka forrit sem að fylgdu með í Windows.
er þetta ásættanlegt?
batterýið er innbyggt og fylgir því eins árs ábyrgð, get ég farið fram á nýtt batterí í vélina?
Hérna er linkur á umrædda vél
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 428455.ecp
Batterí í ruglinu???
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Batterí í ruglinu???
Að streyma myndböndum er ekki það sem fólk er að tala um þegar það talar um "almenna notkun" eða "vefráp". Það tekur töluvert meira battery.
Þegar menn eru að tala um vefráp þá er oftast átt við það að skoða Facebook, MBL, netbankann, opna Word skjöl osfrv.
Ertu aðallega að nota hana til þess að hlaða og horfa á myndbönd? Er Torrent í gangi?
Þegar menn eru að tala um vefráp þá er oftast átt við það að skoða Facebook, MBL, netbankann, opna Word skjöl osfrv.
Ertu aðallega að nota hana til þess að hlaða og horfa á myndbönd? Er Torrent í gangi?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Batterí í ruglinu???
já torrent hefur verið eitthvað í gangi en hef bara sótt um 8 gb síðan að ég fékk vélina, brightness er búið að vera svona í 40-50% mundi ég halda, þetta er svona 65-70% minna en sem uppgefið er, Er það eðlilegt fyrir nokkra daga gamla vél?
er ekki búinn að setja upp neinn leik og hefur því ekkert reynt á skjákortið.
er ekki búinn að setja upp neinn leik og hefur því ekkert reynt á skjákortið.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Batterí í ruglinu???
Ertu búinn að fylgjast með í Task manager og Performance tabinu þar? Ef tölvan er á 100% allan tímann þá fer rafhlaðan fljótt.
Þessar endingartölur eru miðaðar við meðalnotkun. Ef eitthvað er að halda örgjörvanum eða öðrum vélbúnaði undir álagi (jafnvel BIOS- eða stýrikerfisvilla) þá getur raflaðan fljót að tæmast.
En ef hún er nokkurra daga gömul þá er eflaust ekkert vitlaust að heyra í söluaðila.
Þessar endingartölur eru miðaðar við meðalnotkun. Ef eitthvað er að halda örgjörvanum eða öðrum vélbúnaði undir álagi (jafnvel BIOS- eða stýrikerfisvilla) þá getur raflaðan fljót að tæmast.
En ef hún er nokkurra daga gömul þá er eflaust ekkert vitlaust að heyra í söluaðila.
Re: Batterí í ruglinu???
Nei ég er reyndar ekki búinn að fylgjast með Performancinu....hvað á örgjörfinn að vera á sirka í prósentum við netskoðun með i5? ætti maður að reyna að setja "hreint" windows í hana? hún er með snertiskjá, gæti það hann farið í rugl eða þyrfti ég bara að finna driverinn við snertiskjáinn?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Batterí í ruglinu???
Birtustigið á skjánum hefur einnig mikið að segja um batteýis endinguna. Hægt að stilla hana í power options úr control panel eða með Fn tökkum á mörgun fartölvum.
Re: Batterí í ruglinu???
brightnessið er svona 40-60 prósent mundi ég halda eftir því hvort það er bjart í herberginu eða dimmt, er svona að spá í hvort þetta sé ásættanlegt að batterýið dugi 65-70 prósent minna en uppgefið er eða hvort að ég geti farið fram á að þeir setji nýtt batterí í?
Re: Batterí í ruglinu???
er hún ekki bara á "High Performance mode" í staðinn fyrir balanced eða battery saver?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Batterí í ruglinu???
kizi86 skrifaði:er hún ekki bara á "High Performance mode" í staðinn fyrir balanced eða battery saver?
nei hún er yfirleitt alltaf á balance...set hana stundum í power save mode en það breytist lítið við það. ætli ssd diskur og clean windows mundi lengja batterís tímann eitthvað? hver er ykkar reynsla á það með fartölvur?
Re: Batterí í ruglinu???
Er ekki alltaf frekar skrítinir tímarnir svona við fyrstu notkunn. Er ekki talað um það að batteríið verður betra með nokkrum hleðslum frá fyrstu hleðslu. Svona eins og það sé að vakna úr dvala og þarf smá upphitun eða hvernig sem maður á að orða þetta.
Ertu búinn að taka tímann á þessu eða ertu búinn að vera að pæla í niðurteljaranum í tölvunni?
Ertu búinn að taka tímann á þessu eða ertu búinn að vera að pæla í niðurteljaranum í tölvunni?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Batterí í ruglinu???
Oak skrifaði:Er ekki alltaf frekar skrítinir tímarnir svona við fyrstu notkunn. Er ekki talað um það að batteríið verður betra með nokkrum hleðslum frá fyrstu hleðslu. Svona eins og það sé að vakna úr dvala og þarf smá upphitun eða hvernig sem maður á að orða þetta.
Ertu búinn að taka tímann á þessu eða ertu búinn að vera að pæla í niðurteljaranum í tölvunni?
Já ég held að það sé rétt hjá þér, það var einmitt þannig með Acer vélina mína, það varð betra með tímanum núna er ég búinn að ná 3 tímum á þessari nýju vona að þetta sé allt að koma, ég installaði Batterybar sem er nokkuð nákvæmt held ég og svo er ég líka búinn að vera að taka tímann veit að það er ekkert að marka windows niðurteljarann.