Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)


Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)

Pósturaf gazzi1 » Lau 06. Des 2014 18:21

Kvöldið gott fólk

Ég er að spá í að gefa konunni fartölvu í jólagjöf þar sem að hennar er að gefa upp öndina og auk þess er skjárinn brotinn.

Ég veit að henni langar í 13-14 tommu tölvu og ég var að spá í hvort þið vitið um eða getið mælt með einhverri góðri tölvu sem kostar sem minnst og helst ekki dýrari en 100 þúsund, hún notar hana einungis til að vafra á netinu, horfá myndir og þætti og leggja kapal :)

ég á 7mm ssd disk sem að ég mundi setja í hana svo að hún yrði mun betri, ég var búinn að sjá eina ódýra í elko en eina sem að ég sé að henni er að hún er með Intel Celeron N2840 DualCore örgjörva með hraða 2,16GHz og fer upp í 2,58GHz

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... rtolva.ecp

hef heyrt að þessir örfgjörfar séu ekkert spes en þessi er Dual core og eins og ég segi þá er þetta einungis vafr, vídjóáhorf og kapall :)

mun hún duga í þessa hluti eða á ég að leita af einhverri annari með betri örfgjörfa?

Mbk
Gazzi



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)

Pósturaf SIKk » Lau 06. Des 2014 19:20

Ég er enginn sérfræðingur, en mér finnst þessi ...http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartolvur_a_utsolu/HP_Pavilion_X360_133_fartolva_13-a085no.ecp?detail=true
...Vera flott miðað við vinnsluna sem þú talar um, en svo er það líka að ég er algjör snertiskjá fanboy :sleezyjoe


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant


Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)

Pósturaf gazzi1 » Lau 06. Des 2014 22:39

já hún er flott en ég held að henni langi ekki í snertiskjá :) en hin er fín ef að þessi örfgjörfi er í lagi sem að ég er ekki viss um..enginn sem á tölvu með svona örfgjörfa?



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 238
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)

Pósturaf Henjo » Sun 07. Des 2014 00:45

zjuver skrifaði:Ég er enginn sérfræðingur, en mér finnst þessi ...http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartolvur_a_utsolu/HP_Pavilion_X360_133_fartolva_13-a085no.ecp?detail=true
...Vera flott miðað við vinnsluna sem þú talar um, en svo er það líka að ég er algjör snertiskjá fanboy :sleezyjoe


Ekki kaupa HP tölvur.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)

Pósturaf braudrist » Sun 07. Des 2014 02:02

Held að flestir hér á Vaktinni myndu mæla með Lenovo tölvu, en þær eru í dýrari kantinum. http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=2 ... fac0f3779a


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)

Pósturaf Framed » Sun 07. Des 2014 04:45

gazzi1 skrifaði:hef heyrt að þessir örfgjörfar séu ekkert spes en þessi er Dual core og eins og ég segi þá er þetta einungis vafr, vídjóáhorf og kapall :)



Miðað við þessa notkun og budget þá spyr ég; verður hún að vera ný?
Ef að notuð kemur til greina þá eru nokkrar til sölu hérna á vaktinni.
T.d.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=63435
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=63440
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=63346

Sjálfur myndi ég mæla með Thinkpad vélunum vegna eigin reynslu af þeim.