Macbook Pro æði
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
Ég er sammála mörgum með að trackpointið (e. snípurinn) sé ótrúlega þægilegur og líklega það sem ég sakna mest úr Thinkpad vélunum mínum. Hinsvegar finnst mér touchpadið á Macbook vélunum vera above and beyond alla aðra sem ég hef prufað, og touch gestures er e-ð sem ég var mjög snöggur að læra að nota í OSX og ætti erfitt með að fara frá í dag, eftir ekki nema 2-3 mánaða notkun.
-
- Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Mán 24. Nóv 2014 20:47
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
Ég var plataður út í mac fyrir nokkrum árum og ég verð að segja að ég er stórhrifinn af osx. Ég er núna með 15" pro retina og nota hana í myndvinnslu og þrívíddarvinnslu og hún er að svínvirka. Ég elska einfaldleikann við stýrikerfið og multitouch á touchpadinu gerir þetta allt svo ennþá einfaldara og skemmtilegra. Það eina sem ég blóta yfir er lélegt úrval af leikjum. Þó það sé alltaf að skána. Tölvan var samt viðbjóðslega dýr og ég hefði aldrei týmt að kaupa mér hana sjálfur, en sem betur fer borgaði vinnan.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
Trickfields skrifaði:Ég var plataður út í mac fyrir nokkrum árum og ég verð að segja að ég er stórhrifinn af osx. Ég er núna með 15" pro retina og nota hana í myndvinnslu og þrívíddarvinnslu og hún er að svínvirka. Ég elska einfaldleikann við stýrikerfið og multitouch á touchpadinu gerir þetta allt svo ennþá einfaldara og skemmtilegra. Það eina sem ég blóta yfir er lélegt úrval af leikjum. Þó það sé alltaf að skána. Tölvan var samt viðbjóðslega dýr og ég hefði aldrei týmt að kaupa mér hana sjálfur, en sem betur fer borgaði vinnan.
Það er ótrúlegt hvað þeir eru mörgum árum á undan öðrum framleiðendum varðandi touchpadið... eiginlega vandræðalegt fyrir PC laptops.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
AntiTrust skrifaði:Ég er sammála mörgum með að trackpointið (e. snípurinn) sé ótrúlega þægilegur og líklega það sem ég sakna mest úr Thinkpad vélunum mínum. Hinsvegar finnst mér touchpadið á Macbook vélunum vera above and beyond alla aðra sem ég hef prufað, og touch gestures er e-ð sem ég var mjög snöggur að læra að nota í OSX og ætti erfitt með að fara frá í dag, eftir ekki nema 2-3 mánaða notkun.
Það eina sem að mér finnst vanta á Mac touchpad er "tap to click", pirrar mig ótrúlega mikið að þurfa að clicka eftir að ég vandist Lenovo tölvunni minni.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
Hvað meinaru? Ég notaði tap to click til þess að senda þennan póst og ég er á Macbook.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
Pandemic skrifaði:Hvað meinaru? Ég notaði tap to click til þess að senda þennan póst og ég er á Macbook.
What? Pabbi á Macbook Pro og hún er ekki með þetta functionality á nýjasta stýrikerfinu.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
trausti164 skrifaði:Pandemic skrifaði:Hvað meinaru? Ég notaði tap to click til þess að senda þennan póst og ég er á Macbook.
What? Pabbi á Macbook Pro og hún er ekki með þetta functionality á nýjasta stýrikerfinu.
http://support.apple.com/en-us/HT202103
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Macbook Pro æði
trausti164 skrifaði:Pandemic skrifaði:Hvað meinaru? Ég notaði tap to click til þess að senda þennan póst og ég er á Macbook.
What? Pabbi á Macbook Pro og hún er ekki með þetta functionality á nýjasta stýrikerfinu.
Sytem Preferences , Trackpad, hakkað í Tap to click
edit varðst aðeins á undan mér
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
Þeir sem "vilja bara mac þó þær séu dýrari" eiga reyndar langflestir sömu reynslu í tölvum, þeir voru að kaupa ódýrar og minna ódýrar PC tölvur í mörg ár sem entust aldrei lengur en 2 ár og fengu sér svo mac sem dugði í 4 ár plús. Sama fólkið finnur að því virðist ekki jafn mikið fyrir því að vélbúnaðurinn úreldist og getur því átt hann margfalt lengur en við. Sem dæmi notaði bróðir minn mac fartölvu frá mér sem ég vildi ekkert með hafa eftir 2 ár sökum úreldis í önnur 3 ár.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
machinefart skrifaði:Þeir sem "vilja bara mac þó þær séu dýrari" eiga reyndar langflestir sömu reynslu í tölvum, þeir voru að kaupa ódýrar og minna ódýrar PC tölvur í mörg ár sem entust aldrei lengur en 2 ár og fengu sér svo mac sem dugði í 4 ár plús. Sama fólkið finnur að því virðist ekki jafn mikið fyrir því að vélbúnaðurinn úreldist og getur því átt hann margfalt lengur en við. Sem dæmi notaði bróðir minn mac fartölvu frá mér sem ég vildi ekkert með hafa eftir 2 ár sökum úreldis í önnur 3 ár.
Það eru til fullt af PC laptops sem endast lengur en Mac Það hafa komið út mjög margar Macbook sem fólk er mjög óánægt með. T.d. fyrsta Macbook Pro sem kunni ekki að kæla sig og vann í 100°C og svo þessar ljótu hvítu sem voru alltaf að hrynja.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
Ég er ekki með neitt pro Apple, eða pro Windows attitude, mér finnst MacOS X svaka flott, en það sem ræður mínum ákvörðunum er eco system og hvað annað er til á heimilinu.
Keypti Lenovo Yoga 2 13" (með SSD updgrade) handa konunni í lok sumars http://www.netverslun.is/verslun/product/IDP-YOGA2-13-i5-4200-8500-APP-W81,21393,956.aspx og ég verð að segja bara vá þvílíkur lúxus. Windows 8.1 er að rokka á þessari vél og með Full HD snertiskjá sem hægt er að snúa alveg við þá eru möguleikarnir endalaust margir. Vorum að gæla við MacBook Air en þessi endaði ofan á og vel það eftir ítarlegan samanburð.
Keypti Lenovo Yoga 2 13" (með SSD updgrade) handa konunni í lok sumars http://www.netverslun.is/verslun/product/IDP-YOGA2-13-i5-4200-8500-APP-W81,21393,956.aspx og ég verð að segja bara vá þvílíkur lúxus. Windows 8.1 er að rokka á þessari vél og með Full HD snertiskjá sem hægt er að snúa alveg við þá eru möguleikarnir endalaust margir. Vorum að gæla við MacBook Air en þessi endaði ofan á og vel það eftir ítarlegan samanburð.
IBM PS/2 8086
Re: Macbook Pro æði
machinefart skrifaði:Þeir sem "vilja bara mac þó þær séu dýrari" eiga reyndar langflestir sömu reynslu í tölvum, þeir voru að kaupa ódýrar og minna ódýrar PC tölvur í mörg ár sem entust aldrei lengur en 2 ár og fengu sér svo mac sem dugði í 4 ár plús. Sama fólkið finnur að því virðist ekki jafn mikið fyrir því að vélbúnaðurinn úreldist og getur því átt hann margfalt lengur en við. Sem dæmi notaði bróðir minn mac fartölvu frá mér sem ég vildi ekkert með hafa eftir 2 ár sökum úreldis í önnur 3 ár.
aha.......einmitt....rólegur í staðhæfingunum
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
Hafa fleirri tekið eftir því hvað maður er byrjaður að hreinsa og formata tölvuna mun oftar en hérna áður fyrr sökum þess að hún hægir rosalega á sér eftir ákveðinn tíma bara eftir eðlilega notkun hjá windows 7/8 eða er það bara ég? Ég er alltaf meira og meira hallast að mac, og hvað þá hávaði frá þessum vélum, þar sem þær voru hljóðlátar í byrjun en strax farið að bætast við alskonar hljóð.. Verst hvað ég verð alltaf brjálaður að reyna læra á Apple vörunar
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
Tiger skrifaði:machinefart skrifaði:Þeir sem "vilja bara mac þó þær séu dýrari" eiga reyndar langflestir sömu reynslu í tölvum, þeir voru að kaupa ódýrar og minna ódýrar PC tölvur í mörg ár sem entust aldrei lengur en 2 ár og fengu sér svo mac sem dugði í 4 ár plús. Sama fólkið finnur að því virðist ekki jafn mikið fyrir því að vélbúnaðurinn úreldist og getur því átt hann margfalt lengur en við. Sem dæmi notaði bróðir minn mac fartölvu frá mér sem ég vildi ekkert með hafa eftir 2 ár sökum úreldis í önnur 3 ár.
aha.......einmitt....rólegur í staðhæfingunum
æji shit
ég ætlaði nú reyndar að hafa "sem ég þekki" eða "að minni reynslu" þarna, já þetta er of stór staðhæfing, og ég er alveg sammála því að PC tölvur geti enst mikið lengur, við erum bara að tala um novice notendur þar sem tölvan er bara "ónýt" þegar hún er orðin full af drasli.
Re: Macbook Pro æði
Ég er með Macbook Pro Retina sem vinnuvél. Hardware-ið er mega. Þær eru reyndar frekar ljótar, generic tölva númer 3, en rosalega léttar og góður skjár með gígantískri upplausn og fín rafhlöðuending og það heyrist barasta ekki neitt í viftunni. Ekki neitt. Sem er æði!! Allar aðrar tölvur eru núna of háværar og bulky og með alltof fáum pixlum..
En.. ég setti að sjálfsögðu upp Windows 8 á henni
Svo skil ég ekki hvað fólk elskar við iOS. Er búinn að vera að nota iPad í nokkra mánuði. Ef ég vil lesa pdf, þá þarf ég að installa einhverjum pdf reader og nota hroðbjóðinn iTunes (ælTjúns) til að færa pdf skjölin yfir í forritið. Ef ég vil svo skoða pdf-ið, sem er nú þegar á bévuðum iPadnum í öðru forriti, þá verð ég gjöra svo vel að færa pdf-skjalið aftur yfir á iPaddinn. WTF
Svo á að vera einhver sync fítus. En málið er að hann hótar alltaf að yfirskrifa library-ið mitt og það er ómögulegt að halda libraries aðskildum og bara oj (ók ég er viss um að ég er að gera eitthvað vitlaust, en finnst engum það skrýtið að netið er fullt af greinum og hjálparforritum til að geta notað þessi bévuðu tæki án þess að yfirskrifa gögnin sín? Er þetta notendavænasta dót í heimi? Já, kannski ef maður á eina tölvu og einn iPad og býr einn. ). Og halló Apple! Getið þið í alvörunni ekki drullast til að búa til multiuser stýrikerfi á einhverju dóti sem kostar sama og tölva?
Svo geta forrit ekkert unnið saman. Í Android þá er hægt að share-a öllu með öllu. Það er gífurlega þægilegt. iOS er svoldið eins og fallegur innilokaður garður þar sem er þar að auki bannað að ganga á grasinu til að skoða blómin.
iOS
En.. ég setti að sjálfsögðu upp Windows 8 á henni
Svo skil ég ekki hvað fólk elskar við iOS. Er búinn að vera að nota iPad í nokkra mánuði. Ef ég vil lesa pdf, þá þarf ég að installa einhverjum pdf reader og nota hroðbjóðinn iTunes (ælTjúns) til að færa pdf skjölin yfir í forritið. Ef ég vil svo skoða pdf-ið, sem er nú þegar á bévuðum iPadnum í öðru forriti, þá verð ég gjöra svo vel að færa pdf-skjalið aftur yfir á iPaddinn. WTF
Svo á að vera einhver sync fítus. En málið er að hann hótar alltaf að yfirskrifa library-ið mitt og það er ómögulegt að halda libraries aðskildum og bara oj (ók ég er viss um að ég er að gera eitthvað vitlaust, en finnst engum það skrýtið að netið er fullt af greinum og hjálparforritum til að geta notað þessi bévuðu tæki án þess að yfirskrifa gögnin sín? Er þetta notendavænasta dót í heimi? Já, kannski ef maður á eina tölvu og einn iPad og býr einn. ). Og halló Apple! Getið þið í alvörunni ekki drullast til að búa til multiuser stýrikerfi á einhverju dóti sem kostar sama og tölva?
Svo geta forrit ekkert unnið saman. Í Android þá er hægt að share-a öllu með öllu. Það er gífurlega þægilegt. iOS er svoldið eins og fallegur innilokaður garður þar sem er þar að auki bannað að ganga á grasinu til að skoða blómin.
iOS
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
machinefart skrifaði:Tiger skrifaði:machinefart skrifaði:Þeir sem "vilja bara mac þó þær séu dýrari" eiga reyndar langflestir sömu reynslu í tölvum, þeir voru að kaupa ódýrar og minna ódýrar PC tölvur í mörg ár sem entust aldrei lengur en 2 ár og fengu sér svo mac sem dugði í 4 ár plús. Sama fólkið finnur að því virðist ekki jafn mikið fyrir því að vélbúnaðurinn úreldist og getur því átt hann margfalt lengur en við. Sem dæmi notaði bróðir minn mac fartölvu frá mér sem ég vildi ekkert með hafa eftir 2 ár sökum úreldis í önnur 3 ár.
aha.......einmitt....rólegur í staðhæfingunum
æji shit
ég ætlaði nú reyndar að hafa "sem ég þekki" eða "að minni reynslu" þarna, já þetta er of stór staðhæfing, og ég er alveg sammála því að PC tölvur geti enst mikið lengur, við erum bara að tala um novice notendur þar sem tölvan er bara "ónýt" þegar hún er orðin full af drasli.
Það virðist lenska hjá fólki að telja tölvur ónýtar ef td viftan er farin að surga. Vélin sem nýja Lenovo tölvan hjá konunni leysti af hólmi var 7 ára gömul Acer fartölva og lítur enn þann dag í dag alveg þokkalega vel út. Skipti um viftu tvisvar á þeim tíma og HDD einu sinni en að mínu mati er það bara eðlilegt viðhald og þokkalega vel sloppið bara. Varahlutir af því tagi kosta bara einhverja smáaura en fyrir fólk með enga hardware þekkingu eða sem þekkir persónulega engan með slíka þekkingu þá getur verið erfitt að kyngja 1-3klst vinnureikningum sem verkstæði rukka stundum fyrir slíkt. Ég er td 10 mín að skipta um viftu og kælikrem á þessari Acer fartölvu svo vandað sé til verka og í den þegar ég var að sýsla með aðra Acer vél sem gamli átti þá var ég ekki nema 15 mín að skipta um móðurborð. Ekki furða að fólk hendi bara "ónýta" draslinu í stað þess að setja eitthvað í viðgerð fyrir mange penge sem er ekki lengur heldur í ábyrgð.
IBM PS/2 8086
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
linenoise skrifaði:Ég er með Macbook Pro Retina sem vinnuvél. Hardware-ið er mega. Þær eru reyndar frekar ljótar, generic tölva númer 3, en rosalega léttar og góður skjár með gígantískri upplausn og fín rafhlöðuending og það heyrist barasta ekki neitt í viftunni. Ekki neitt. Sem er æði!! Allar aðrar tölvur eru núna of háværar og bulky og með alltof fáum pixlum..
En.. ég setti að sjálfsögðu upp Windows 8 á henni
Svo skil ég ekki hvað fólk elskar við iOS. Er búinn að vera að nota iPad í nokkra mánuði. Ef ég vil lesa pdf, þá þarf ég að installa einhverjum pdf reader og nota hroðbjóðinn iTunes (ælTjúns) til að færa pdf skjölin yfir í forritið. Ef ég vil svo skoða pdf-ið, sem er nú þegar á bévuðum iPadnum í öðru forriti, þá verð ég gjöra svo vel að færa pdf-skjalið aftur yfir á iPaddinn. WTF
Svo á að vera einhver sync fítus. En málið er að hann hótar alltaf að yfirskrifa library-ið mitt og það er ómögulegt að halda libraries aðskildum og bara oj (ók ég er viss um að ég er að gera eitthvað vitlaust, en finnst engum það skrýtið að netið er fullt af greinum og hjálparforritum til að geta notað þessi bévuðu tæki án þess að yfirskrifa gögnin sín? Er þetta notendavænasta dót í heimi? Já, kannski ef maður á eina tölvu og einn iPad og býr einn. ). Og halló Apple! Getið þið í alvörunni ekki drullast til að búa til multiuser stýrikerfi á einhverju dóti sem kostar sama og tölva?
Svo geta forrit ekkert unnið saman. Í Android þá er hægt að share-a öllu með öllu. Það er gífurlega þægilegt. iOS er svoldið eins og fallegur innilokaður garður þar sem er þar að auki bannað að ganga á grasinu til að skoða blómin.
iOS
Á enga ios græju en hélt reyndar að share takkinn hefði komið með nýjustu uppfærslu. Ég er rosalega ósammála tvennu þarna hjá þér, mac tölvurnar eru ekki hljóðlátar (þegar viftan fer í gang kemur mikill hávaði á milli 13 tommu retinu) og þær eru ekki léttar, og það bara meikar ekkert sense að þær væru léttar. Ég á hinsvegar eftir að halda á nokkru tæki sem er með jafn gott feel af build quality og tölvurnar þeirra síðan þeir fóru að smíða þær með CNC.
Vinnutölvan mín er 13 tommu dell sem er með full HD upplausn, persónulega þá er það ekkert of lítið af pixlum, það er bara mjög fínt.
Re: Macbook Pro æði
machinefart skrifaði:..
Ég er rosalega ósammála tvennu þarna hjá þér, mac tölvurnar eru ekki hljóðlátar (þegar viftan fer í gang kemur mikill hávaði á milli 13 tommu retinu) og þær eru ekki léttar, og það bara meikar ekkert sense að þær væru léttar. Ég á hinsvegar eftir að halda á nokkru tæki sem er með jafn gott feel af build quality og tölvurnar þeirra síðan þeir fóru að smíða þær með CNC.
Vinnutölvan mín er 13 tommu dell sem er með full HD upplausn, persónulega þá er það ekkert of lítið af pixlum, það er bara mjög fínt.
Þetta er náttúrulega rétt hjá þér með þyngdina. En einmitt, build quality og balance og feel-ið gera þær rosalega non-bulky.
En ég fer ekkert ofan af þessu með viftuhljóðið. Ég er reyndar með 15 tommu, en ekki 13. Hún geislar fullt af hita í gegnum body-ið (án þess að verða of heit nokkurs staðar), en þá sjaldan að viftan fer í gang þá finnst mér hvinurinn lágvær og bara frekar þægilegur á að hlýða.
Re: Macbook Pro æði
Varðandi póst OP. Ég keypti 15 þús króna T61 fyrir unglinginn, hreinsaði hana og setti í hana SSD disk fyrir 13 þús. Hún er með 2 GB og það kostar 11 þús í viðbót að boosta hennni í 4GB með því að kaupa í hana nýja 2x2 GB kubba (að því gefnu að ekki takist að fá neitt fyrir gamla minnið upp í kostnað). Þá er ég komin með mjög fína tölvu, sem ræður við allan andskotan fyrir minna en 40K.
2 GB er reyndar feykinóg ef maður keyrir bara linux á henni. Þá erum við að tala um < 30K.Ef ég væri fátækur námsmaður myndi ég fara þessa leið. TP endast að EILÍFU og ef eitthvað bilar er alltaf hægt að fá varahluti og gera við. Það er ótrúlega létt að taka TP í sundur og laga þær.
2 GB er reyndar feykinóg ef maður keyrir bara linux á henni. Þá erum við að tala um < 30K.Ef ég væri fátækur námsmaður myndi ég fara þessa leið. TP endast að EILÍFU og ef eitthvað bilar er alltaf hægt að fá varahluti og gera við. Það er ótrúlega létt að taka TP í sundur og laga þær.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
"Macbook Pro declared best performing Windows laptop"
http://www.cnet.com/news/macbook-pro-de ... ws-laptop/
"Best Power Laptop - Macbook Pro 15" Retina"
"Best Battery Laptop - Macbook Pro 13""
http://www.cnet.com/topics/laptops/best-laptops/
"Best Notebook: MacBook Pro 13-inch with Retina Display"
http://blog.laptopmag.com/top-10-notebooks-now
"Best Laptop for Video and Image Editing: Macbook Pro 15" Retina"
"Best Laptop for Battery Life: Macbook Pro 13"
http://www.trustedreviews.com/best-laptops_round-up
Smá svona heimildir til að hjálpa mér, en ég vil meina að Macbook Pro vélar eru bara alls ekki dýrar fartölvur, ekki ef þú setur þær í samhengi við sambærilega spekkaðar PC vélar sem eru í sama þyngdarflokki. Þetta eru einfaldlega áreiðanlegustu, þægilegustu og best gerðu fartölvur sem ég hef notað, og hef ég verið PC kall síðan árið 1992. Það er einfaldlega ekkert sem snertir þessar vélar, hvað mig varðar allavega. Alveg burtséð frá því hvort það er Windows eða OSX á þeim
http://www.cnet.com/news/macbook-pro-de ... ws-laptop/
"Best Power Laptop - Macbook Pro 15" Retina"
"Best Battery Laptop - Macbook Pro 13""
http://www.cnet.com/topics/laptops/best-laptops/
"Best Notebook: MacBook Pro 13-inch with Retina Display"
http://blog.laptopmag.com/top-10-notebooks-now
"Best Laptop for Video and Image Editing: Macbook Pro 15" Retina"
"Best Laptop for Battery Life: Macbook Pro 13"
http://www.trustedreviews.com/best-laptops_round-up
Smá svona heimildir til að hjálpa mér, en ég vil meina að Macbook Pro vélar eru bara alls ekki dýrar fartölvur, ekki ef þú setur þær í samhengi við sambærilega spekkaðar PC vélar sem eru í sama þyngdarflokki. Þetta eru einfaldlega áreiðanlegustu, þægilegustu og best gerðu fartölvur sem ég hef notað, og hef ég verið PC kall síðan árið 1992. Það er einfaldlega ekkert sem snertir þessar vélar, hvað mig varðar allavega. Alveg burtséð frá því hvort það er Windows eða OSX á þeim
Re: Macbook Pro æði
kiddi skrifaði:.. meina að Macbook Pro vélar eru bara alls ekki dýrar fartölvur, ekki ef þú setur þær í samhengi við sambærilega spekkaðar PC vélar sem eru í sama þyngdarflokki.
Ég er sammála þér með verð vs. sambærilegar spekkar. Ég held samt að OP sé í og með að spyrja: Hvurslags forgangsröðun er það að eyða öllum þessum peningi í svona spekka þegar miklu ódýrari og (og aðeins lélegri) tölvur eru til? Í hvað þurfa þeir spekkana? Í alvöru, ég þekki fullt af fólki sem notar bara browser og word processor í skólanum, hefur ekki efni á neinu, en sér sig samt knúið til að kaupa tölvu á 300 K af því að "þetta er sko vinnutækið mitt, það er skynsamlegt að taka yfirdrátt fyrir þessu, því þetta er sko VINNUTÆKI". Kræst.
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
það má ekki gleima að það sem er að ýta verðinu upp er ekki bara að þetta sé tísku vara og þú ert ekki cool nema þú eigir þannig.
heldur er bodyið gjörsamlega í sínum eiginn flokki og það er ekki ódýrt að framleiða það og svo hafa skjáirnir líka verið í dýrari kanntinum.
að mínu mati þá er macbook með eitt downside, hardware. þá er ég að tala um eins og minni og skjákort.
heldur er bodyið gjörsamlega í sínum eiginn flokki og það er ekki ódýrt að framleiða það og svo hafa skjáirnir líka verið í dýrari kanntinum.
að mínu mati þá er macbook með eitt downside, hardware. þá er ég að tala um eins og minni og skjákort.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Macbook Pro æði
Að vísu Mac Air
Og bilaðar eða ónýtar kosta þær LÍKA fullt af peningum
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... d/2555654/
Til sölu biluð MacBook Air 11" heill skjár minni og straumplöggið í vélinni.
Skipt var um stykkið sem tekur við hleðslu î vélinni og ekki dugaði það þannig að sennilega er það móðurborð sem er farið. Öll umgjörð er heil og battery einnig.
Verð kr.
40.000 kr
Og bilaðar eða ónýtar kosta þær LÍKA fullt af peningum
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... d/2555654/
Til sölu biluð MacBook Air 11" heill skjár minni og straumplöggið í vélinni.
Skipt var um stykkið sem tekur við hleðslu î vélinni og ekki dugaði það þannig að sennilega er það móðurborð sem er farið. Öll umgjörð er heil og battery einnig.
Verð kr.
40.000 kr
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
Elmar-sa skrifaði:Að vísu Mac Air
Og bilaðar eða ónýtar kosta þær LÍKA fullt af peningum
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... d/2555654/
Til sölu biluð MacBook Air 11" heill skjár minni og straumplöggið í vélinni.
Skipt var um stykkið sem tekur við hleðslu î vélinni og ekki dugaði það þannig að sennilega er það móðurborð sem er farið. Öll umgjörð er heil og battery einnig.
Verð kr.
40.000 kr
Ég reyndar er hrifinn af bæði. Ég er með HP Elitebook og myndi helst ekki vilja aðra vél, fannst leiðinlegt að keyra MacBook Pro á Windows þar sem ég þróa mikið í Visual Studio og nota SQL Server mikið. En kærastan mín var að fá sér Macbook Air og mér finnst þetta frábær vél fyrir hana á bara fínu verði ( 169 þúsund krónur ).
En shitturinn titturinn hvað Apple vörur halda sér vel í verði, það er nottulega eftirspurnin. Ef þú ert fyrirtæki sem getur innskattað er oftast ódýrara að kaupa nýja vél en 1 -2 ára gamla vél notaða.
Ég sá að iPhone 4S virðist vera fara á þetta 30 - 35 þúsund krónur. iPhone 4S ..... sýndu mér jafngamlan Android síma sem fer á þennan pening.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro æði
depill skrifaði:En shitturinn titturinn hvað Apple vörur halda sér vel í verði, það er nottulega eftirspurnin. Ef þú ert fyrirtæki sem getur innskattað er oftast ódýrara að kaupa nýja vél en 1 -2 ára gamla vél notaða.
Ég sá að iPhone 4S virðist vera fara á þetta 30 - 35 þúsund krónur. iPhone 4S ..... sýndu mér jafngamlan Android síma sem fer á þennan pening.
Já - Apple er orðið dálítið eins og Toyota á Íslandi.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB