dropbox vs google drive kostir og gallar


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf jardel » Fim 16. Okt 2014 01:56

Ég ætla annað hvort að taka áskrift á dropbox eða google drive.
Með hverju mælið þið með? Kostir og gallar?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf Viktor » Fim 16. Okt 2014 03:33

Edward Snowden’s Privacy Tips: “Get Rid Of Dropbox,” Avoid Facebook And Google

because it doesn’t support encryption, and you should consider alternatives like SpiderOak.


:-"
Viðhengi
snipping.PNG
snipping.PNG (31.78 KiB) Skoðað 6296 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf Swooper » Fim 16. Okt 2014 03:48

Persónulega finnst mér tillögur Snowdens um að nota ekki Dropbox, Facebook og Google eins og að segja nútímamanni að hætta að nota rennandi vatn og rafmagn... :sleezyjoe

Hvað spurningu OP varðar hef ég hins vegar ekki mikið að segja, hef ekki kynnt mér dílana hjá þessum aðilum þar sem ég hef ekki haft þörf fyrir meira en þessi rúmu 20GB sem ég er með frí hjá Dropbox + 50GB hjá Box.com...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf Viktor » Fim 16. Okt 2014 04:24

Swooper skrifaði:Persónulega finnst mér tillögur Snowdens um að nota ekki Dropbox, Facebook og Google eins og að segja nútímamanni að hætta að nota rennandi vatn og rafmagn... :sleezyjoe


Myndir þú ekki hætta að drekka vatn ef það væri mengað og þú gætir mjög auðveldlega nálgast hreint vatn með öðrum og jafn vel ódýrari leiðum? :fly


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


finnbogi0
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 08:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf finnbogi0 » Fim 16. Okt 2014 08:03

https://mega.co.nz/

mæli með mega :happy 50gb frítt

Kim Dotcom er alveg með þetta :8)




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf Bjosep » Fim 16. Okt 2014 08:20

http://www.degoo.com

100 gb "frítt", virkar samt ekki alveg eins og aðrar sync þjónustur og er ennþá á beta stigi

þú þarft ekki að borga í peningum en það eru kvaðir á bak við þessi 100 gb




Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf Magni81 » Fim 16. Okt 2014 08:22

jardel skrifaði:Ég ætla annað hvort að taka áskrift á dropbox eða google drive.
Með hverju mælið þið með? Kostir og gallar?


Héf hef notað báða þessa aðila og ef ég ætti að velja þá yrði það Dropbox. Það hefur aldrei klikkað með að synca skjöl hjá mér en ég hef lent í því nokkrum sinnum hjá drive. Einnig er viðmótið mun betra hjá Dropbox. T.d. ef breytt er lykilorði þá lenti ég í stórvandræðum hjá Drive. Þurfti á endanum að eyða öllu út og setja allt upp aftur og synca öll skjöl.

Dropbox fær mitt atkvæði allan daginn.




thehulk
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf thehulk » Fim 16. Okt 2014 09:19

Microsoft voru að hækka upp í 10GB per file á onedrive þjónustunni. Svo ég mæli hiklaust með 1tb Onedrive og fá Office 365 í kaupbæti fyrir sama pening og hinir



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf upg8 » Fim 16. Okt 2014 10:28

Tek undir með thehulk, það er rosalega góður díll á Office365. Ef þú ert með 5 manna fjölskyldu þá getur hver fjölskyldumeðlimur verið með terabyte af geymslu og allir með Office pakkann á sinni eigin vél.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf jardel » Fim 16. Okt 2014 16:10

Hverjir eru með bestu dílana hvernog er hægt að vera með frí 20gb á dropboxi




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf Bjosep » Fim 16. Okt 2014 19:34

jardel skrifaði:Hverjir eru með bestu dílana hvernog er hægt að vera með frí 20gb á dropboxi


http://online-storage-service-review.toptenreviews.com/

Líklegast með því að bjóða 40 vinum (eða 36) dropbox aðgang og fá 500 mb per vin, eða taka þátt í atburðum þegar dropbox er í gjafaskapinu.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf BugsyB » Fim 16. Okt 2014 20:12

það fylgir nú 50gb með samsung s3 og s4 og s5 en ég nota samt drive - fæ 1tb á 10$ og allt 100% öruggt og mér er sama að nasa skoði ljósmyndirnar minar sem ég geymi þar


Símvirki.


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf Gislinn » Fim 16. Okt 2014 20:24

jardel skrifaði:Hverjir eru með bestu dílana hvernog er hægt að vera með frí 20gb á dropboxi


Ég er með 15GB á dropbox í gegnum Háskóla Íslands (er í heildina með 18GB), ég held að starfsmenn og nemendur með @hi.is endingu geti fengið þessi 15GB frítt.

Annars þá vissi ég ekki af því að ég gæti fengið 1TB á one drive, ég er með office 365 í vinnunni þannig ég þarf að skoða þetta one drive stuff.


common sense is not so common.

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf upg8 » Fim 16. Okt 2014 20:35

OneDrive er tæknilega með 30GB ókeypis, 15GB í start og svo 15GB aukalega fyrir að kveikja á camera backup á síma (hægt að slökkva á því aftur. Ég fékk líka 10GB í loyalty bonus og þar með með 40GB frítt.

Ég borga svo $10 á mánuði og þá bætist við terabyte og Office pakkinn fyrir mig og fjölskylduna og hver meðlimur með sitt eigið terabyte af geymsluplássi, hvað knýr fólk til þess að styrkja t.d. Dropbox í staðin og fá minna fyrir peninginn? Sjálfur flúði ég Dropbox eins og margir vegna þess að þeir neita að gefa út forrit fyrir Windows Phone. Jafnvel Box hafa fengið slatta af notendum útá það eitt að gefa út official app fyrir winRT og Windows Phone... Ekkert nema heilagt stríð við Microsoft eins og hjá Google, -veldur notendum óþægindum og þessi fyrirtæki hafa engar afsakanir aðrar en hatur þeirra á Microsoft.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf bigggan » Fim 16. Okt 2014 23:36

Mundi skóða OneDrive vegna samnyting með Office og windows allment, ef þú ert með gamall hotmail þá ertu með 25 gb.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf jardel » Fös 17. Okt 2014 12:38

Ég er farinn að hallast að því að fá mér áskrift hjá dropbox 100gb a mánuði
Dropbox virðist vera þæginlegasti kosturinn
Er samt en aðeins að pæla i google drive.
Er hægt að stylla google drive þannig ef síminn fer á wifi að myndirnar hlaðist inn á tölvuna án þess að gagnamagn tikki :thumbsd



Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf 121310 » Fös 17. Okt 2014 13:19

Persónulega finnst mér google drive vera þægilegra en dropbox þrátt fyrir að ég sé með einhver 60 Gb á dropbox. Ég er búinn að nota dropbox lengi en er nýlega farinn að nota drive. Kosturinn sem ég sé við drive er það að geta unnið í gögnum hvar sem er og í hvaða tæki sem er. Ég nota bæði dropbox og drive til að synca myndirnar úr myndavélinni úr símanum. Með dropboxinu syncast þær með fullum gæðum en með drive er hægt að velja að synca þær í fullum gæðum eða að synca þær í minni gæðum og vera með ótakmarkað magn af þeim sem ég geri með því.



Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf 121310 » Fös 17. Okt 2014 13:27

Ég verð svo að bæta við að mér finnst dropbox ekki samanburðarhæft við hinar þjónusturnar (drive og onedrive), þ.e.a.s. fyrir þjónustuna sem kostar.
Dropbox 100 Gb: $10 á mánuði
Onedrive 1 Tb + office online pakki: $10 á mánuði
Drive 1 Tb + google docs: $10 á mánuði




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf jardel » Fös 17. Okt 2014 14:27

Þá tekur maður google drive
En er möguleiki á því að lára myndirnar syncast sjálflrafa þegar kveikt er á wifi án gagnamag eins og dropbox býður upp á?




enypha
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf enypha » Fös 17. Okt 2014 14:34

Dropbox býður upp á 1TB á $10 á mánuði. Ég endaði á því að velja þá vegna þess að þeir eru algjörlega set-it-and-forget-it. Aldrei verið vesen með sync. Svo gat ég ekki fundið út að neinn annar aðili styddi partial-upload, s.s. þegar aðeins hluti af skrá breytist þá er öll skráin send aftur nema hjá Dropbox sem senda bara breytinguna. Var lengst af með Onedrive/Office365 í sigtinu en sync-ið var aldrei alveg seamless auk þess sem allar hraðaprófanir sem ég gerði voru mun lakari en hjá Dropbox.


x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf jardel » Fös 17. Okt 2014 15:26

Þakka ykkur kærlega fyrir góð álit og svör ég ákvað að fá mér google drive eftir að hafa lesið ykkar álit.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf jardel » Fös 17. Okt 2014 19:07

Segið mér eitt. Er engin möguleiki að uploda mörgum myndum í einu frá andoid síma.
Það tekur svo langan tíma að uploda einni og einni mynd



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf Swooper » Fös 17. Okt 2014 22:00

Google+ getur gert það sjálfkrafa fyrir þig án þess að þú þurfir að lyfta fingri.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf jardel » Fös 17. Okt 2014 22:08

Google + var eg svo innilega að vonast til að þurfa ekki að nota
Síðast breytt af jardel á Fös 17. Okt 2014 22:33, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Pósturaf jardel » Fös 17. Okt 2014 22:16

Ert þú þã að meina að ég geti notað google+ app í android síma til ap gera það?
Ég var eiginlega að vonast til geta sloppið við að nota þetta google+ app